Morgunblaðið - 16.01.1988, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.01.1988, Blaðsíða 15
15 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JANUAR 1988 , Morgunblaðið/óskar Magnússon I kuldanum sem hefur verið unanfarna daga hefur Ölfusána lagt að hluta. „Mokaði“ Holtavörðu heiði með plastskóflu Fiskvinnslu- námskeið á Eyrarbakka Eyrarbakka. Fiskvinnslunámskeið stendur yfir á vegum Bakkafisks hf. en svo heitir félagið sem nú á og rekur frystihúsið á Eyrarbakka. Þátttakendur á námskeiðinu eru 37 og er þeim skipt í 2 hópa, og er kennt fyrir og eftir hádegi, og er þá sá hópurinn, sem ekki er við nám, við vinnu í húsinu. Hægt hefur verið á framkvæmd- um við byggingu brúar á Ölfusár- ósa, en undanfarið hefur efni verið flutt undan brúnni og út í ána, við endann þar sem hafist verður handa með vorinu. í kuldanum undanfarna daga hefur ána lagt, en þó rennur nokkur hluti árinnar undir brúna. — Óskar. MAÐUR sem þurfti að komast norður í Skagafjörð á fimmtudag frá Reykjavík, komst yfir Holta- vörðuheiði á litlum fóiksbíl þrátt fyrir að heiðin væri aðeins sögð opin jeppum og stærri bílum. Hann mokaði sig í gegn um skafl- inn sem var eini farartálminn á leiðinni og notaði til þess litla plastskóflu sem hann var með í bílnum. Vegagerðin mokar venjulega snjó af veginum yfír Holtavörðu- heiði tvisvar í viku. Því var það ekki gert á fimmtudag þrátt fyrir að vitað væri að ekki væri mikill snjór á heiðinni. Ferðamaðurinn þurfti að komast til Hofsóss í gær og hélt af stað þrátt fyrir aðvaran- ir um að heiðin væri ófær minni bílum. Hann sagði í samtali við Morgunblaðið að aðeins hefði verið einn skafl á veginum, við pípuhliðið norðan til í heiðinni, skammt fyrir ofan Miklagil. Það hefði ekki tekið sig nema 20 mínútur að moka bílinn í gegn um skaflinn og eftir það hefði Holtavörðuheiði verið fær öll- um bílum. Aðalstræti 9 - Kringlunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.