Morgunblaðið - 16.01.1988, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR íé! JANÚAR 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Patreksfjörður
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Patreksfirði.
Upplýsingar hjá afgreiðslunni í Reykjavík í
síma 91-83033.
Vopnafjörður
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Vopnafirðk
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
97-31268 og 96-23905.
Atvinnurekendur
Dömuklæðskera vantar vinnu. Margt kemur
til greina.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Dömuklæðskeri 3901“.
Sunnuhlíð
Kópavogsbraut 1 Sími 45550
Starfsfólk óskast
• Hjúkrunarfræðingar. Allar vaktir.
• Sjúkraliðar. Allar vaktir.
• Sjúkraþjálfar óskast nú þegar eða eftir
samkomulagi.
Mjög góð starfsaðstaða er í Sunnuhlíð og sjúkl-
ingar sem þarfnast ykkar allra. Barnaheimili
er við bæjarvegginn.
Hringið, komið og sjáið.
Upplýsingar í síma 45550.
Hjúkrunarforstjóri.
Hellissandur
Olafsvík
Blaðbera vantar á Hellissand.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
93-66626.
JRttngunlfóiMfe
Lögfræðingar
Laus er staða löglærðs fulltrúa við embætti
bæjarfógetans í Kópavogi.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf óskast sendar undirrituðurrv
fyrir 25. janúar 1988. <
Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður í
síma 44022.
Bæjarfógetinn í Kópavogi,
Ásgeir Pétursson.
Rafvirkjar
Óskum eftir rafvikja.
Árvirkinn,
Selfossi,
símar 99-1160 og 99-2171.
Er þetta kannski
eitthvað fyrir þig?
Kennara vantar í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði.
Kennsla 16 stundir á viku í 1. bekk og 7
stundir á viku í 4. bekk.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma
52911 eða 52912. Heimasími 52915.
Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar.
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ólafsvík.
Einnig vantar blaðbera.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
93-61243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í
síma 91-83033.
Verslunarfóik
óskast til starfa í sérverslun í Reykjavík.
Framtíðarstörf.
Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Framtíðarstarf - 4443“.
Umbrot
Vanir umbrotsmenn óskast sem fyrst. Fjöl-
breytileg störf í skemmtilegu umhverfi.
Hafið samband við verkstjóra milli kl. 16.00
og 18.00 næstu daga.
Jdoi
Prentsmiðjan Oddi hf.
Höfðabakka 7, 112Reykjavík.
Sími83366.
Skrifstofustjóri
Staða skrifstofustjóra við landlæknisemb-
ættið er laus til umsóknar frá 1. mars 1988.
Reynsla í skrifstofustörfum og stjórnun áskil-
in. Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra
starfsmanna.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist skrifstofu landlæknis,
Laugavegi 116, 150 Reykjavík fyrir 22. janúar
1988.
Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofunni.
Landlæknir.
raðauglýsingar
húsnæöt i boöi
fundir — mannfagnaöir
húsnæöi öskast
ToE Seígu
verslunarhæð á Rauðarárstíg, jarðhæð 580
fm. Glæsilegt og nýtí húsnæði. Laust strax.
Tilboð sendisí auglýsingadeild Mbl. merkt:
„C - 4441“.
Húsnæðo tiE Seigu
Dans - íþróttir - Seikfimö
Til leigu er góö aðstaða ti! ýmisskonar starf-
semi. Góður salur, tveir búningsklefar og
margar sturtur. Gott verð.
Upplýsingar veita Jónína og Ágústa í síma
29191.
Plastiðnaður
Lítil plastverksmiðja til sölu.
Tilvalið fjölskyldufyrirtæki.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„P - 4440“ fyrir 22. janúar.
Rafeandavérkjar!
Munið fundinn á Hótel Sögu iaugar
daginn 16. janúar kl. 15.00.
Nefndin.
Skipasala Hraunhamars
Til sölu 52 tonna eikarskip með góðri vél og
vel búið siglinga- og fiskileitartækjum svo
og öðrum þeim búnaði sem talinn er þurfa
að vera í velbúnu fiskiskipi.
Kvöld- og helgarsími 51119.
Skipasala Hraunhamars,
Reykjavíkurvegi 72,
Hafnarfirði, simi 54511.
kennsia j
Frá Heimspekiskólanum
Síðasta innritunarhelgi á námskeið fyrir börn
fædd 1976-78.
Upplýsingar í síma 688083 frá kl. 10.00-
21.00.
íbúð- Húshjáip
Ung hjón með nýfætt barn óska eftir 3ja
herbergja íbúö á sanngjarnri leigu á Stór-
Reykjavíkursvæðinu, gegn húshjálp, hirðingu
á garði, innkaupum og því um líku.
Tilboð merkt: „Húshjálp - 3543“ sendist
auglýsingadeild Mbl.
Húsnæðíi - leiga
Fyrir erlendait starfsmann
Ós hf. óskar eftir að taka á leigu húsnæði
ásamt húsgögnum fyrirfinnskan verkfræðing
og fjölskyldu hans. Tímabil ieigu er febrúar
'88 til febrúar '89. Æskileg staðsetning er
Hafnarfjörður eða Garðabær.
Nánari upplýsingar eru veittar hjá Ós hf.
daglega milli kl. 9.00 og 17.00 í síma 651444.
m
SEM STENST
SteypuverksmiÖja
SUÐURHRAUNI 2. 210 GARÐABÆ.
c 651445 — 651444