Morgunblaðið - 26.02.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.02.1988, Blaðsíða 19
9 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1988 19 Skírnardagiiriim Allir voru hreinir og vel til fara. Það var af, sem áður var, því að konur og böm voru áberandi skítug fyrir fáum árum og yngstu bömin bám öll vemdargripi um hálsinn og f kringum úlnliðinn, en nú hafði fólkið sett traust sitt á annað. Aður en skímarguðsþjónustan gæti hafist varð að spyija fólkið út úr. Það kom eitt og eitt til prests- ins. Allir vom látnir fara með trúar- játninguna, Faðir vor, boðorðin 10 og síðan spurðir út úr nokkmm Biblfusögum. Þetta gekk vel hjá flestum. Það var gaman að heyra { öldungunum Chepira og Lokapel. Þeir kunnu sínar lexíur upp á 10 og Lokapel stamaði ekki einu sinni. Úti fyrir sat konan mín, Valdís, og- færði nöfh þeirra sem stóðust prófið inn í kirlgubókina. En það var ekki eins auðvelt og maður gæti haldið! Sérstaklega vafðist það fyrir mönnum hversu gamlir þeir væm. Einn mannanna, sem leit út fyrir að vera u.þ.b. 35 ára, hélt því fram, að hann væri að verða sex- tugur (menn njóta meiri virðingar með auknum aldri). „Erfii nú alveg viss um það?“ spurði Valdís. „Já, já.“ „Ertu jafn gamali og Chepira og Lokapel?" (sem gætu hafa verið feður hans). „Ne-ei“ ekki hélt hann það. Síðan reyndi Vaidís að miða aldur hans út frá aldri vina hans, sem vom staddir þama, og konun- um hans tveimur, en hann sat fast- ur við sinn keip — hann hlyti að vera fæddur nítján hundmð þijátíu og eitthvað! Einn vina hans hafði nafnskírteini, sem á var ritað, að hann væri 36 ára. Sá sagðist vera u.þ.b. 2 ámm eldri en sá „sextugi“. — Við getum kannski kímt að þessu, en enginn hinna fullorðnu hafði fæðst á spítala. Fæðing þeirra var ekki skráð í neinar bækur og enginn þeirra hafði notið skóla- göngu. Guðsþjónustan var löng, en þmngin mikilli gieði. Það var sann- kölluð hátíð, uppskemhátfð fyrir okkur, sem höfðum starfað á meðal þessa fólks, kristniboðanna, sem höfðu lagt hönd á plóginn, en vom annað hvort heima á íslandi eða við störf annars staðar og kristni- boðsvinanna, sem höfðu lagt mikið á sig til að gera það mögulegt, að fulltrúar þeirra gætu farið út til þessa fólks, sem bjó svo óralangt frá Fróni. Fólkið var þakklátt fyrir, að einhver skyldi hafa ómakað sig og komið með þennan góða boðskap til þeirra. Chepira stóð upp frammi fyrir söfnuðinum og sagði nokkur þakkarorð. Hann sagðist fyrst hafa heyrt hinn kristna boðskap fyrir 32 ámm f annarri sveit og orðið fyrir áhrifum af honum, en síðan hefði hann ekki skeytt um hann meir, enda bjó hann langt frá næstu kirkju. Eftir því sem árin færðust yfir hann haJfði hann oft hugsað um það, sem hann fékk að heyra sem ungur maður. „Mér datt þá aldrei f hug, að konan mín, bömin mín og fólkið mitt ætti eftir að heyra þetta sama og taka á móti því. En Jesús gleymdi mér ekki og sendi boðskapinn hingað til okkar í Chelekatet." 13 fullorðnir og 15 böm vom skfrð. Á eftir var mikil veisla. Ljós frá íslandi Fólkið í Chelekatet var glatt og þakklátt. Ljósið frá herra kirkjunn- ar, Jesú Kristi, var byijað að lýsa upp myrkrið þar. Það kom með yl, kærieika og von, sem nær út yfir gröf og dauða. Þetta ljós kom frá Islandi, frá kristniboðsvinum, sem fannst kristindómurinn svo mikils virði, að aðrir, sem enn þekktu hann ekki, yrðu að fá að eignast hann líka. Slíkir vinir þyrftu bara að verða enn fleiri. Höfundur er kristniboði í Kenýu og hefur um lengri tima sent Morgunblaðinu pistla um land og þjóð. UM ÁRASKIPTI ANGUR eftirJónas Pétursson Síðustu ár hefir það valdið mér undmn og angri hver afstaða for- ustu í verkalýðsmálum hefir verið til gengis íslensku krónunnar. Höfuðkrafan í viðræðum ríkisvalds — einmitt frá verkalýðsfomstunni — hefir verið stöðugt, fast gengi. Og jafnvel þótt þeir gerðu ráð fyrir hækkandi verðlagi, m.a. vegna kauphækkana, þrátt fyrir hið stöðuga gengi. Þetta er rauna- legt fyrirbæri, lfkast því að kíkir- inn sé settur fyrir blinda augað, því að óheilindi vil ég ekki ætla þeim er í forsvari standa, en furðu- lega þröngan sjónhring. í verka- lýðsfélögunum em þeir sem fram- leiðslustörfin stunda, beint eða óbeint, „þeir lægst launuðu", sú leiðigjama og oftuggða setning. En þarf nokkra skarpskyggni til að sjá að hlutur fólksins f fisk- vinnslunni og í framleiðslustörfun- um verður bættur — og því að- eins bættur — með meiri tekjum í framleiðslugreinunum, sem hlut- fallslega ræðst algjörlega af gild- imsati krónunnar, af gengis- skráningunni. Þetta verður verka- lýðsfomstan að skilja, nógu stór hluti þessarar lærðu þjóðar skil- ur ekki á hverju við lifum. Ég er sannfærður um að enga baráttu þarf að heyja í launamál- um í fiskvinnslu eða útgerð, ef hlutur undirstöðunnar er rétt metinn, þannig að besta afkoma rekstrar sé þar. Þeir sem þar standa í forsvari skilja órofa samhengi stjóma og starfsfólks, sem starfsreynsla allra hlýtur að skapa. Það er hlutverk verkafólks að standa vörð.um þá aðbúð, sem framleiðslustöðv- araar njóta af hálfu ríkisvalds- ins. Mótmæla ráni á verðmætum þeirra með röngu gengismati. Gengið er eina leið til að halda uppi frjórri framleiðslu. Ef hagnaður er hjá þjóðarbúinu á hann að vera í undirstöðum þjóð- arbúsins, en ekki verslun og þjón- ustu, að ekki sé minnst á braskið, grátt eða svart. Ég vil minna á ræðu Jóns Sigurðssonar í Jám- blendinu, sem hann hélt á árs- fundi Vinnuveitendasambands ís- lands í aprílmánuði (1985?), þar að vfsu flutt fyrir daufum eyrum að því best verður séð. En þar birtist einmitt sá andi er ríkja þarf hjá svonefndum „aðilum vinnumarkaðarins". í öllu er snert- ir sjávarútveg á íslandi held ég að góður andi skilnings og velvilja sé ríkjandi hjá öllum er þar starfa og þess vegna vænti ég t.d. að Guðmundur jaki og Hrafnkell láti muna um sig með hiniim aðilan- um að gengið verði skráð alltaf og ætíð eftir þörfum sjávarfram- leiðslunnar og um leið bjargar það allri framleiðslu til útflutnings eða heimanota. Fast gengi — stöðugt — er fallegt orð — en þá líka fast innlent verðlag. Höfundur er fyrrverandi aJþingis- maður. Jónas Pétursson „Ef hagnaður er hjá þjóðarbúinu á hann að , vera í undirstöðum þjóðarbúsins, en ekki verslun og þjónustu, að ekki sé minnst á bra- skið, grátt eða svart.“ Við fögnum hækkanc/i sói og bjóðum afsiátt af öllum vörum í dag ognæstudaga. [Kosi rA ] t50] DA, J Bankastræti 10, sími 13122. BODA Kringlunni, sími 689122-.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.