Morgunblaðið - 26.02.1988, Síða 37

Morgunblaðið - 26.02.1988, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1988 37 Skógey SF-53 Höfn: Skógey SF-53 kemur úr endurbyggingu Höfn, Homafirði. SKÓGEY SF-53 kom í síðustu viku úr mikilli endurbyggingu til Hafnar. Skógey er fimmti bátur- inn, sem kemur úr endurbygg- ingu nú á síðustu mánuðum. Frá því í lok sfldveiða í haust, eða síðast í nóvember, hefur bátur- inn verið í Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Þar var byggt yfir þilfarið, milli- dekk klætt og einangrað, skutgálg- ar settir upþ ásamt nýrri stýrivél og sjálfstýringu. Endumýjað var í vélarrúmi, meðal annars sett ný ljósavél, þannig að allt er þar nýtt, og rafmagnskerfíð var allt yfirfarið. Áætlaður tími í stöðinni yar 10 vinnuvikur en vegna frosta ða veð- urs tók verkið viku lengri tíma og eru eigendur mjög sáttir við hversu vel verkið vannst. Báturinn heldur til netaveiða strax á laugardag. Eigandi Skó- geyjar er Haukur Runólfsson hf. og skipsstjóri er Haukur Runólfs- son. - JGG Ályktun um brú yfir Dýrafjörð Núpi, Dýrafirði. HREPSSNEFNDIR Þingeyrar- hrepps og Mýrahrepps í Vestur- ísafjarðarsýslu héldu sameigin- legan fund á Þingeyri 19. febrú- ar sl. og gerðu þær eftirfarandi ályktun: „Sveitarstjómimar fagna ákvarðanatöku um byggingu vegar og brúar yfír Dýrafjörð, úr Lamba- dalsodda. Sveitarstjómimar beina þeim eindregnu tilmælum til ráðherra samgöngumála, alþingismanna kjördæmisins og vegamálastjóra, að. hafist verði handa nú þegar um að ljúka undirbúningsvinnu og hönnun mannvirkisins. Ennfremur að unnið verði fyrir yeitt fjárframlag þessa árs, þ.e. að unnið verði að vegalagningu beggja vegna fjarðarins að brúarstæðinu, eftir því sem fjárframlag leyfír. Fundurinn skorar á þingmenn Vestfjarða að vinna ötullega að útvegun fjárveitinga til að ljúka þessu verki. - Kári Morgunblaðið/Kári Jónsson Myndin er tekin við fyrirhugað stæði brúarinnar yfir Dýrafjörð íeppni sex úrvalspara um sæti í andsliði. Pörin em þessi: Aðalsteinn Jörgensen — ■ Ragnar Magnússon Bjöm Eysteinsson — Helgi Jóhannsson lón Baldursson — Valur Sigurðsson Karl Sigurhjartarson — Sævar Þorbjömsson Sigurður Sverrisson — Þorlákur Jónsson Stefán Pálsson — Rúnar Magnússon. Keppni þessi verður sveitakeppni 3g hefst fyrri hluta marzmánaðar. Spiluð verða a.m.k. 150 spil og að keppni iokinni verður landsliðið val- ið. Landsliðsnefnd áskilur sér allan rétt við væntanlegt val, sem fyrir- hugað er fyrri hluta aprflmánaðar. Fréttatilkynning frá Landsliðsnefnd. Bridsfélag Vestur-Húnvetninga Hvammstanga Aðalsveitakeppni félagsins er lokið. Fyrir síðustu umferðina gátu 3 af fjórum sveitanna unnið keppn- ina. Sveit Aðalbjöms Benediktsson- ar hlaut .108 stig, sveit Halls Sig- urðssonar 101, sveit Eggerts Levy 91 stig, Flemmings Jessen 57 stig, í sveit Aðalbjamar em auk hans Jóhannes Guðmannsson, Erlingur Sverrisson og Unnar A. Guðmunds- son. í sveit Halls Sigurðssonar auk hans em Marteinn Reimarsson, Bragi Arason og Ragnar Karl Inga- son. 2. febrúar var spilaður 5 para tvímenningur. Marteinn Reimars- son og Hallur Sigurðsson unnu, hlutu 55 stig. 9. febrúar var spiluð sveita- keppni: Unnar Guðmundsson, Ragnar Karl Ingason, Öm Guðjóns- son og Einar Jónsson 16 stig gegn 14 stigum sveitar þeirra Jóhannesar Guðmannssonar, Erlings Sverris- sonar, Marteins Reimarssonar og Halls Sigurðssonar. 16. febrúar var svo tvímennings- keppni — 5 pör og sigmðu þá Unn- ar Guðmundsson og Erlingur Sverr- isson, hlutu 52 stig, og Ragnar Karl Ingason og Bragi Arason sem hlutu einnig 52 stig. Grímuball á Hólmavík H&lmavík. GRÍMUBALL fyrir börnin var haldið á öskudagskvöld í félagsheimilinu á Hólmavík. Verðlaun vora veitt fyrir þrjá fallegustu og frumlegustu bún- ingana. Fyrstu verðlaun hlutu grænar geimvemr, er vom al- settar rauðum blikkljósum. Ballið hófst kl. 20 og mættu mjög margir. Bömin vom á öll- um aldri, það yngsta tveggja ára. Yngstu bömin, smáfólkið, gaf þeim eldri ekkert eftir í dans- inum og búningar þeirra vom síst lakari en hinna. Margir for- eldrar fylgdu bömum sínum og afí og amma vom þar líka. Grímuballinu lauk kl. 22 og vom það. ánægð, en jafnframt þreytt böm, er héldu heim á leið. - Baldur Rafn Morgunblaðið/Baldur R. Sigurðsson Geimverur þessar hlutu fyrstu verðlaun á grímuballinu. Aðalfundur Garðyrkjubændafélags Borgarfjarðar: Miklar vonir bundnar við nýjan uppboðsmarkað Sölufélagsins Kleppjárnareylqum. AÐALFUNDUR Garðyrlgu- bændafélags Borgarfjarðar var haldinn 19. febrúar. Auk venjulegra aðalf undarstarfa var Garðar Árnason nýráðinn garðyrkjuráðunautur Búnað- arfélags íslands á fundinum. Aðalmál fundarins var um þau áhrif sem tollabreytingar og sölu- skattsbreytingar, sem ríkisstjómin samþykkti í vetur, hefðu á sam- keppnisstöðu okkar. En innflutt grænmeti lækkar nokkuð í verði og innlent hækkar sem nemur söluskatti. Gerir þetta stöðu garð- yrkjunnar verri í samkeppninni við innflutt niðurgreitt grænmeti. Töldu fundarmenn innlent græn- meti svo miklu betra að gæðum og ferskara auk þess að það er að mestu laust við eiturefni að neytendur veltu því ekki fyrir sér að kaupa fsienskt grænmeti. Nokkuð var fjallað um nýjan uppboðsmarkað sem tekur senn til starfa á vegum Sölufélags garð- yrkjumanna. Em bundnar miklar vonir við markaðinn þar sem versl- unarfrelsinu er fullnægt eins og hægt er og ættu því neytendasam- tökin að verða nokkuð ánægð með þá stefnu sem mörkuð hefur verið í sölu á grænmeti. Garðar Ámason hefur verið ráð- in fyrir nokkm sem garðyrkju- ráðunautur hjá Búnaðarfélagi ís- lands. Tók hann við starfi af Óla Val Hanssyni sem látið hefur af störfum. Garðar flutti erindi um ræktun á tómötum og papriku og það nýjasta sem er á döfínni til að bæta og auka uppskeruna. Einnig flutti hann okkur erindi um notkun koltvísýrings við ræktun, en það er að verða nokkuð algengt að garðyrlcjubændur noti hreinan koltvísýring frá sjóefnavinnslunni á Reykjanesi í gróðurhúsin sín. Aðalsteinn Símonarson á Lauf- skálum var gerður að heiðursfé- laga en alls era fjórir heiðursfélag- ar í félaginu: auk Aðalsteins þau Anna Sigfúsdóttir frá Skrúð, Sig- urborg Þorleifsdóttir frá Björk og Benedikt Guðlaugsson frá Víði- gerði. í stjóm Garðyrkjubændafélags Borgarfjarðar sitja Þórður Þórðar- son, Reit, Kári Aðalsteinsson, Atthaga- félag Sand- ara með árshátíð ÁTTHAGAFÉLAG Sandara heldur árshátíð sína nk. laugar- dag, 27. febrúar i Félagsheimili Seltjarnarness. Boðið verður upp á þorrmat, skemmtiatriði og dans. Aðalræðu kvöldsins flytur Bjami Ansnes fyrr- um skólastjóri á Hellissandi. Flutt verður gamanmál eftir Kristin Kristjánsson kennara og Soffía Guðmundsdóttir og Sverrir Berg- mann skemmta með söng. Heiðursgestir Sandarafélagsins að þessu sinni verða hjónin Guðrún Guðlaugsdóttir og Vigfús Pétursson en þau hafa alla tíð átt heima á Hellissandi. Að loknu borðhaldi og léttri dag- skrá skemmtir hljómsveitin Upp- lyfting til kl. hálf þrú e.m. Laufskálum, og Bemhard Jóhann- esson, Sólbyrgi. — Bemhard SANDVIK HANDVERKFÆRI Fást í öllum helstu byggingavöruverslunum um allt land

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.