Morgunblaðið - 23.04.1988, Side 20

Morgunblaðið - 23.04.1988, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1988 Inga Bima Jónsdóttir skrifar frá Danmörku: Mahab harata Tiu tima leikhúsverk. Samið hefur: Jean-Claude Carriére. Leikmynd: Chloé Obolensky. Leikstjóri: Peter Brook. Hetjukvæðið Mahabharata er lengsta kvæði veraldar 220.000 verslínur, átta sinnum lengra en Ódysseifs- og Ilionskviða tl samans. Höfundurinn Vyasa var upp 400 árum fyrir Krists burð, en kvæðið fjallar um atburði, sem ætlað er að hafi gerst fyrir meira en 3000 árum. Efnið er valdabaráttan á milli tveggja bræðrahópa. þeir eru ann- ars vegar fímm synir Pandusar konungs, en hinn hópurinn er 100 synir hins blinda Dhitarashtra. Bræðumir fimm flæmast í útlegð vegna þess, að sá elsti, fmmburður- inn Yudhishthira, er haldinn spila- fíkn og tapar ríki sínu og öllum eigum til sonanna 100. Eftir 13 ára útlegð í skógum Norður-Indlands leita synir Pandusar heim á ný og styijöldin milli bræðrahópa hefst. Því lýkur með ósigri 100-bræðra. Yudhisthira verður á ný vitur og góður konungur. Þessi sígilda saga um valdabar- áttu, bræðravíg og mannlega veik- leika var upphaflega munnmæla- saga, en hin andlega yfirstétt Ind- lands, Brahmanamir, hagræddu henni að eigin smekk og aðlöguðu hana að eigin hugmyndaheimi. Þess vegna er þessi kvæðabálkur ein als- heijar alfræðibók um gamla ind- verska menningu. Þekktasti hluti kvæðisins heitir Bhagavadgita. Holdtekja guðanna, Krishna, tekur sér mannsmynd til að geta stýrt stríðsvagni hins frækna Pandussonar „Aijuna" í baráttu hans við hina illu 100 bræð- ur. Þetta er líkt og Óðinn gerði, þegar hann dulbjó sig sem ökumað- ur Haralds konung í Brávallaor- ustunni, sem Saxo Grammaticus segir frá. Sumir fræðimenn álíta, að þetta sé sama goðsögnin og hin ævafoma goðsögn Mahabharata, sem er goðsögn í arískum sið fyrir meira en 3000 árum. Mahabharata er af mörgum talið vera merkast indverskra bók- mennta og Bhagavadgita má líkja við Nýja testamentið. Peter Brook er heimsþekktur breskur leikstjóri. Hann blés nýju lífí í „Théatre des Bouffes du Nord“ í París. Hann gagnrýndi leikhús almennt fyrir að vera „drepandi" — „hið drepandi leikhús", en það er það leikhús, sem þrátt fyrir góða leikara og texta er hundleiðinlegt, stirðnað og án lifandi sambands við eftirFriðrík Eysteinsson Eins og flestum er kunnugt er nú til meðferðar í Alþingi frum- varp til laga um virðisaukaskatt. í athugasemdum við fmmvarpið em taldir upp helstu kostir virðis- aukaskattsins þegar hann er bor- inn saman við söluskatt. Tveir af þessum kostum eru sá eiginleiki skattsins að mismuna ekki fram- leiðslugreinum og bætt samkeppn- isaðstaða íslenskra fyrirtækja gagnvart erlendum samkeppnisað- ilum. Þegar frumvarpið er skoðað virðist sem þessir tveir eiginleikar fái að njóta sín. Ein atvinnugrein virðist þó eiga að bera skarðan hlut frá borði. Hér er um að ræða veitinga- og gistihús. í frumvarp- inu er gert ráð fyrir því að virðis- aukaskattur verði lagður á leigu áhorfenduma — tilverugrundvöll sinn. Þessi gagnrýni, sem hófst í maí 1968 leiddi af sér, að Peter Brook fékk tækifæri í París til að gera tilraunir með leikhús. Franska ríkið léði honum yfírráð yfír gömlu verksmiðjuhúsi í París, Brooks- miðstöðinni. Margir menningarsjóð- ir studdu þessa tilraunastöð. Form- lega var svo „Hin Alþjóðlega Leik- hústilraunastöð" stofnuð 1. nóv- ember 1970. Meðal þeirra tilrauna, sem stöðin hefur framkvæmt eru: 1) Hetjukvæðið Orghast eftir enska skáldið Ted Hughes, flutt á þar til gerðu nýju tungumáli (Org- hast) í Persepolis 1971. 2) Þriggja mánaða ferðalag í Landroverbif- reiðum um Norður og Vestur- Afríku. 3) Ferð um þver og endi- löng Bandaríkin 1973. Þær leik- hússýningar, sem tilraunastöðin hefur staðið fyrir hafa vakið mikla athygh hvarvetna og sumar hveijar hlotið stór verðlaun. Mahabharata er nýjasta sýningin, sem Peter Brook og samverkafólk hans standa að. Peter Brook og franska skáldið Carriére fóru til fransks sérfræð- ings í sanskrít og næstu mánuðina fór hann með þetta gífurlega hetju- „Eins o g sagði í upp- hafi þá er undirritaður í megindráttum fylgj- andi virðisaukaskatti en eins og bent hefur verið á eru ýmis atriði frumvarpsins sem skoða þarf nánar.“ hótel- og gistiherbergja. Ennfrem- ur er gert ráð fyrir að fyrirtæki geti ekki dregið innskatt af risnu og gistingu frá útskatti sínum. En lítum á hvort atriðið fyrir sig. Sala á þjónustu til útlendinga telst til útflutnings alveg eins og sala á vörum. Sala á vörum til útlanda verður skattlaus en skatt- leggst svo auðvitað í viðkomandi kvæði fyrir þá. Hugmyndin um leik- sýninguna fæddist. Þeir lofuðu að ræða aldrei tvennt: 1) Lengd sýn- ingarinnar, 2) Frumsýningardag- setninguna. Þetta var árið 1975. Þeir fóru margar ferðir til Ind- lands, síðast 1985. Frumsýningin fór fram á Listahátíðinni í Avignon í Frakklandi. Gömul gijótnáma var leiksviðið. Sýningin varð hápunktur listahátíðarinnar. „Maha“ þýðir stór. „Bharata" er ættamafn. Saga Bharatanna. En nafnið getur líka þýtt Hin mikla mannkynssaga. Það er sunnudagur 1 Kaup- mannahöfn í lok marsmánaðar 1988. Miðamir að sýningunni Mah- abharata kosta 715 danskar krónur stykkið. Allt er löngu uppselt fyrir- fram. Gamal gasstöðin í austurhluta Hafnar er troðfull af fólki. Bygging- in er hringlaga, móðir bekkir mynda þríhymdan áhorfendasal inni í hringnum. Fólk hefur tekið með sér púða, teppi, mat og hitabrúsa. Sýn- ingin hefst klukkan 13 og henni lýkur kl. 23 f kvöld. Það eru tvö hlé. Sviðið er hringlaga með smátöm og ársprænu. Tónlistin hefst. Þessi tónlist er svo undurfögur og full landi. Samkeppnisaðstaða vömút- flytjenda mun því í flestum tilfell- um batna við upptöku virðisauka- skatts. Sérstaklega á þetta við ef skattprósentan er lág (það verður nefnilega að hafa í huga að at- vinnugreinar sem ekki þurfa að skila virðisaukaskatti fá ekki að draga innskattinn af sínum að- föngum frá útskattinum sínum, hærri skattprósenta hér en hjá samkeppnisaðilum okkar er því óhagkvæm fyrir útflutningsat- vinnuvegina). En seld þjónusta til útlendinga á íslandi er líka í sam- keppni við erlenda aðila. Þetta er náttúmlega mest áberandi ef hátt verðlag á þjónustu t.d. gistihúsa verður til þess að útlendingar koma hreint ekki til landsins. Álagning 22% virðisaukaskatts á gistingu mun gera samkeppnisað- stöðu gistingar og ferðamannaút- vegsins í heild til muna verri en hún er nú og var þó varla á það bætandi eftir breytingar á útreikn- ingi söluskatts veitingahúsa. Það af geðbrigðum, að skilningarvit manns vakna hvert af öðm eins og löngu gleymdir tónar hafí tekið sig saman um að vekja þig — einmitt þig — af svefni og doða, því nú ætlar skáldið að segja þér sögu, sögu mannanna. Á meðan sagan er löðuð fram úr myrkri geymdar- innar er stundum erfítt að greina hvort tónlistin er indversk, evrópsk, eða eitthvað annað. Danski tónlist- armaðurinn Kim Menzer er eins og töframeistari í snilld sinni hvort sem hann leikur á strengjahljóð- færi, sem maður hefur aldrei séð áður eða blæs í „Sæsnigil Sjö Ut- hafa“. Höfundur Mahabharata er franskur, tónsmiðurinn er japansk- ur og leikstjórinn er Breti. Leikend- umir em frá ýmsum löndum. Tungumálið er enska. — Þegar ígul- kerið stóra með öldunið sjö úthafa er blásið fer straumur hafs og vinda í gegnum áhorfendur. Þótt ekkert annað sæist á sviðinu en tónlistar- mennimir sitjandi á hækjum sér á indversku teppi, leikandi á framandi hljóðfæri, sem þeir virðast gæla við án nokkurrar áreynslu, væri margra klukkustunda seta þennan sunnudag þess virði. Það, sem einkennir frásagnarstíl þessara sýninga er svo kímnin. Meira að segja Krishna, boðberi kærleikans, er fullur af kátínu og kímni mitt í moldviðri mánnlegra samskipta. Skáldið, sem ekki kann að skrifa, fínnur sér skrifara og byijar með því að segja, að hann sé eingetinn. Þetta skáld varð að þola, að kona hans drekkti sjö af bömum þeirra til að losa þau undan þjáningu lífsins. Skáldið krafðist Friðrik Eysteinsson er þrennt sem veldur þessu. í fyrsta lagi hefur gisting verið und- anþegin söluskatti fram til þessa og 22% virðisaukaskattur leiðir því til beinnar hækkunar. í öðm lagi þá er uppsafnaður söluskattur lítill þess, að áttunda bamið fengi að lifa, en þá yfirgaf konan hann. Karlmenn spila fjárhættuspil og það gerist iðulega, að þeir vinna nýja konu í spilum, til dæmis dóttur þess, sem tapar. Atburðarásin nær yfír flölda- mörg ár og það er ekki tími til að bíða eftir meðgöngutíma og upp- vexti afkvæma allra þeirra, sem hlut eiga að máli. Þess vegna spretta nýfæddu bömin upp strax eftir getnaðinn, sem oft fer fram á sviðinu. fullvaxta, og oft eru þau stórt vandamál fyrir foreldra sína. Skáldið eignast soninn Pandu. Hann er hvítur sem mjólk af því að móðirin féll í yfírlið á meðan á getnaðinum stóð. Skáldið eignast líka soninn Dhitarashtra, sem er blindur af því að móðir hans var með lokuð augu á meðan á getnað- inum stóð. Það em svo synir þessa bræðra, sem seinna berast á bana- spjótum og allir 100 synir Dhitarashtra em drepnir. Athyglisvert er, að í þessum kvasðabálki upp á 220.000 verslínur em öll þau afkvæmi, sem getin em og fæðast á meðan á sýningunni stendur karlkyns. Stúlkur og konur em leiddar fram á sviðið eins og hvert annað kvikfé til afnota. Þegar blindingjanum Dhitarashtra er færð kona til eignar ákveður hún að lifa í myrkri það sem eftir er ævinnar og bindur fyrir augu sín. Þegar bogfimi Pandusonur, Aijuna, kem- ur heim með konu, sem hann hefur unnið í fjárhættuspili verða bræður hans fjórir líka að ganga að eiga hana því ekkert má skilja þá að. Þetta fjölveri gengur mjög vel. Eins og áður segir er tónlistin stærsta prýði þessarar gífurlegu sýningar. Þar kemur, að Vishnu, sem heldur vemdarhendi yfír jörð- inni, boðar komu sína með flautu- leik. Þrír guðir stjóma jörðinni: Braham = skaparinn, Shiva = eyð- andinn og Vishnu = vemdarinn. Vishnu kemur til að aðvara menn- ina og segir, að hroki þeirra (stolt) muni eyðileggja tilvem þeirra. Hann segir, að ef til styijaldar komi geti hún skipt sköpum um það hvort lífið á jörðinni muni líða undir lok eða ekki. Hann er friðarboði. Krishna er svo holdtekja þessa guð- lega afls. Þeir kalla hann „ljós heimsins". Einn hinna 100-sona mótmælir og hvetur elsta son skáldsins til að taka upp vopn. Þetta endar með því, að Krishna drepur þennan stríðsglaða mann með töfr- um. Teningaspil er undirbúið milli bræðrahópanna. Hundrað-sona- hópurinn hefur fengið atvinnuspil- ara til að spila fyrir sig. Pandu- bræðumir tapa öllu og em reknir i útlegð. Tímabil hefndarinnar og bardagans mikla hefst. Því lýkur með fjöldamorðum. Milljónir farast í þessari herleiðingu. Þótt sjálf sagan og tónlistin og herleiðingin heilli áhorfendur svo mjög, að það þarf ekki að hringja nema þegar um nýbyggingar eða viðbætur er að ræða. Og í þriðja lagi þá er gistingin að keppa við gistingu í öðmm löndum sem búa við mun minni neysluskatt (virðis- aukaskatt eða söluskatt). Vömút- flutningur kemur að þessu leyti miklu betur út þar eð varan verð- ur skattlögð í viðkomandi landi í samræmi við skattprósentu þar. Niðurstaðan er því sú að upptaka virðisaukaskatts mun gera sam- keppnisaðstöðu útfluttrar þjón- ustu, sem neytt er á íslandi, til muna verri. En snúum okkur nú að innskattinum. Gert er ráð fyrir því að fyrir- tæki geti ekki dregið þann inn- skatt sem þau greiða af risnu og gistingu frá útskatti sínum. Ann- ars er meginreglan sú að innskatt af rekstrarkostnaði (aðföngum) fyrirtækja megi þau draga frá útskatti sínum. Með því að undan- skilja risnu og gistingu er verð þessara kostnaðarliða gert hlut- fallslega hærra en verð annarra aðfanga. Þetta samrýmist því ekki hugmyndinni um að mismuna ekki framleiðslugreinum. Þetta bann á Virðisaukaskatturinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.