Morgunblaðið - 23.04.1988, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 23.04.1988, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1988 21 nema einu sinni eftir hlé og u.þ.b. 1.000 manns sitja strax í sætum sínum og ekki heyrist eitt einasta hvísl, eða þrusk, eða skijáf í poka í alla þessa tíu klukkutíma, fer ekki hjá því, að inni á milli falla perlur af vörum þeirra, sem ná eyrum okkar. Nokkur sýnishom ættu að gefa örlitla hugmynd um speki þessa 3000 ára kvæðis: 1) Pandu- ekkjan: (forvitri) „En spjót þitt mun aðeins drepa einu sinni í orustu". 2) Móðirin, sem batt fyrir augu sín svo hún sá aldrei 100 syni sína: „Hættið að tala um karlmennsku ykkar og vopn“ 3) Konungur kon- unganna: „Eg stjóma veröldinni með tungu minni". 4) Skáldið: „Eft- ir gjöreyðingarstyrjöldina var að- eins einn öldungur á lífi. Hann ráf- aði um í eyðimörkinni og fann lítið tré. Það stóð lítið bam við þetta tré. Öldungurinn fór ofan í maga bamsins og þar sá hann heila ver- öld með bláum himni, grænu grasi, tærum lindum — allt var þetta í maga bamsins". 5) Kóngurinn verður að standast próf guðanna: Spuming: Hvað fer hraðar en vind- urinn: Svar: Hugurinn. Sp.: Hvað umlykur jörðina? Sv.: Myrkur. í þessu svari felst heimspeki, sem kemur betur fram í samtali á öðram stað í verkinu. Lífið á jörðinni er hið eina, sem við eigum og getum haft áhrif á. Allt í kring er svo myrkur.) Spumingamar era miklu fleiri og dynja á konungsefninu — sem svarar hiklaust og ærlega. Það er enginn vafi — guðimir geta trú- að honum fyrir framtíð hópsins. Kama (hinn holdlegi?) er svo skúrkurinn. Hann er hálfbróir Pandusonanna. Samfélagið meinaði honum eðlilega umgengni við fjöl- skyldu sína af því að hann var óskil- getinn. Þess vegna fylltist hann af hatri til alls og allra. Hann naut aldrei ástar, kynntist aldrei kærleik- anum, sem er tilgangur lífsins og þess vegna hafði kærleikurinn enga þýðingu fyrir hann. Búningar og leikmyndimar era fyrir augað það sem tónlistin er fyrir ejrrað — löng veisla í litum og hugmyndaauðgi þeirra, sem þekkja hvað býr að baki þeirrar myndar, sem augað fær að sjá. Þegar upp er staðið líða þessar myndir fyrir sjónum manns eins og perlur á bandi. Hvítur litur hrein- leikans, rauður litur ástríðnanna og svartur litur dauðans. Einhvers staðar segir í textanum, að við get- ur dáið hvenær sem er, en lifum eins og við væram ódauðleg. Dauð- inn er alls staðar nálægur. Fulltrúar tveggja stórvelda takast á og örlög mannkynsins breytast. Maðurinn leitar að vopninu, sem eyðir öllu. Sigurinn breytist í ósigur því hann hefur kostað of mikið. Þó era marg- ir hlutlausir, þegar stríð vofir yfir. Við vissum þetta svosem áður en við settumst niður á þessa hörðu trébekki í gömlu Gasstöðinni, en það er ekki sama hvemig sannleik- urinn er sagður. frádráttarheimild vegna nsnu og gistingar er sett m.a. vegna þess hve erfitt er að koma í veg fyrir misnotkun. En með misnotkun er átt við hvemig viðskiptavinur gisti- og veitingahúsa skiptir út- gjöldum í persónulega neyslu og rekstrarkostnað. Það er því verið að refsa gisti- og veitingahúsaeig- endum fyrir eitthvað sem við- skiptavinurinn gerir eftir að við- skiptunum er lokið. Það er eins og seljandinn sé sá seki en ekki kaupandinn. Þetta er álíka vitlaust og að taka ökuskírteinið af eig- anda bílaumboðs vegna þess að ökumaður bíls keyptum hjá um- boðinu ók ölvaður undir stýri. Það er hlutverk skattajrfirvalda að koma í veg fyrir skattsvik en ekki seljenda vöra og þjónustu. • Eins og sagði í upphafi þá er undirritaður í megindráttum fylgj- andi virðisaukaskatti en eins og bent hefur verið á era ýmis atriði frumvarpsins sem skoða þarf nán- ar. Höfundur er rekstrarhagfræðing- ur og starfar l Brauðbæ/Óðinsvé- um. Einvígi Jóhanns o g Karpovs sennilega eftir áramót LJÓST þykir að skákeinvígi Jó- hanns Hjartarsonar og Anatolíjs Karpovs verði ekki fyrr en í bjrcj- un næsta árs, geti Karpov ekki teflt í ágúst vegna sovéska meist- aramótsins, þar sem hvorugur þeirra hefur lausan tíma fram að áramótum. Svo gæti farið að ein- vigi Arturs Júsupovs og Kevins Spraggetts verði frestað fram yfir áramót, þar sem Júsupov mun keppa í sovéska meistaramótinu { skák í ágúst, eins og Karpov. Tilboð í einvígið frá borginni Se- attle {Bandaríkjunum er ekki fullfrá- gengið enn, að sögn Friðriks Ólafs- sonar skrifstofustjóra Alþingis, og ekki er enn ljóst hvort tilboð kemur í einvígið frá borginni Metz í Frakkl- andi. Friðrik sagði að Florencio Campomanes hefði lýst því yfir að ákvörðun jrrði tekin um einvígisstað og tíma fyrir mánaðamótin. ITIVOLI! MOBIRA TALKMAN í TÍVOLÍ! í dag og á morgun verður glæsilega útbúinn sýningarbíll frá Mobira staðsettur í skemmtanamiðstöð Suðumesja-Tívolflnu í Hveragerði. Þar kynnum við Mobira Taikman farsímann, fylgihluti á borð við textaprentara og brenglar^, auk Mobira Cityman handsímans sem kemst nánast ofan í brjóstvasa eigandans! ira, l. jL. 1 ^ 1 f ■■ r- V Þetta er aldeilis tækifærið: Að taka syrpu með krökkunum í leiktækjunum og reyna síðan farsímatækni eins og hún gerist þróuðust með því að hringja í ömmu! MOBIRATALKMAN: Eini farsíminn á íslandi með ábyrgð og ókeypis kaskó- tryggingu í þrjú ár! 15% staðgreiðslu- afslátturámeðan sýningarbíilinn erálandinu Hátæknlhf Ármúla 26, símar: 91 -31500 - 36700
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.