Morgunblaðið - 23.04.1988, Page 59

Morgunblaðið - 23.04.1988, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1988 59 INDLAND Mönnum o g öpum heitt Aparnir í bænum Lupburi í miðju Indlandi laða að ferða- fólk. Einn þessara ágætu apa reyndi að kæla sig í hitanum með svalandi slurk úr dós sem ferðamaður skildi eftir á glámbekk. Eitthvað gekk apanum illa að drekka úr dósinni og ef hann mætti mæla tæki hann eflaust undir með þeim sem vilja sitt gos - og engar refjar - í gamal- dags flöskum. BOSTON Hj ólastólamaraþon Boston maraþonkeppnin var haldin í vikunni í 92. sinn. Þar er keppt í flokkum kvenna, karla og fólks í hjólastólum. Á myndinni sést sigurvegarinn í síðastnefnda flokknum koma í mark eftir tæplega 43 kílómetra þeysireið. Moussetapha Badid frá Frakklandi átti nýju keppnismeti að fagna auk sigursins, en hann fór tilskilda vegalengd á einni klukkustund, 43 mínútum og 19 sekúndum. ÓKEYPIS BÆKLINGUR Starfsframi, betri vinna, betri laun Eftir nám í ICS-bréf askólanum átt þú möguleika á auknum starfsframa og betur launaöri vinnu. Þú stundar námiö heima hjá þér á þeim hraöa sem þér hentar. Nú stunda rúmar 8 milljón- ir manna nám í gegnum ICS-bréfaskólann! Líttu á listann og sjáöu öll þau tækifæri sem þér gefast. ICS-bréfaskólinn hefur örugglega námskeiö sem hæfir áhuga þínum og getu. Prófskír- teini í lok námskeiöa. Sendu miöann strax í dag og þú f ærö ÓKEYPIS BÆKLING sendan í flugpósti. (Setjiö kross i aöeins einn reit). Námskeiðin eru öll á ensku. □ Tölvuforritun □ Ratvirkjun □ Ritstörf □ Bókhald □ Vélvirkjun □ Almenntnám □ Bifvólavirkjun □ Nytjalist □ Stjórnun fyrirtækja □ Garðyrkja □ Kjólasaumur □ Innanhús- arkitektúr □ Stjórnun hótela og veitingastaöa □ Blaðamennska □ Kælitækni og loftræsting Nafn: Heímiiisfang:................................................ ICS International Correspondence schools Dept. YYS, 312/314 High Street, Sutton, Surrey SM1 1PR, England ;; DAGVIST BARNA KLEPPSHOLT \ Dyngjuborg — Dyngjuvegi 18 Hálf staða forstöðumanns og hálf staða yflr- fóstru eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. maí n.k. Nánari upplýsingar gefur framkvœmdastjóri á skrif- stofu Dagvistar bama í síma 27277. Vinsamlegast sendið mér bæklinginn BTH Nafn: ___________________________________________ Heimili:. Póstnúmer:. Borg/Land: Menntið ykkur í BYGGINGATÆKNIFRÆÐI BYGGINGAYERKFRÆÐI Kennsla hefst 27. júlí 1988. Skráning fer fram í skólanum. Hringið í síma 5-62 50 88 og fáið sendan bæklinginn „Information Byggetekniker - Byggekonstruktor". BYGGETEKNISK H0JSKOLE SLOTSGADE 11 - 8700 HORSENS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.