Morgunblaðið - 23.04.1988, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 23.04.1988, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1988 59 INDLAND Mönnum o g öpum heitt Aparnir í bænum Lupburi í miðju Indlandi laða að ferða- fólk. Einn þessara ágætu apa reyndi að kæla sig í hitanum með svalandi slurk úr dós sem ferðamaður skildi eftir á glámbekk. Eitthvað gekk apanum illa að drekka úr dósinni og ef hann mætti mæla tæki hann eflaust undir með þeim sem vilja sitt gos - og engar refjar - í gamal- dags flöskum. BOSTON Hj ólastólamaraþon Boston maraþonkeppnin var haldin í vikunni í 92. sinn. Þar er keppt í flokkum kvenna, karla og fólks í hjólastólum. Á myndinni sést sigurvegarinn í síðastnefnda flokknum koma í mark eftir tæplega 43 kílómetra þeysireið. Moussetapha Badid frá Frakklandi átti nýju keppnismeti að fagna auk sigursins, en hann fór tilskilda vegalengd á einni klukkustund, 43 mínútum og 19 sekúndum. ÓKEYPIS BÆKLINGUR Starfsframi, betri vinna, betri laun Eftir nám í ICS-bréf askólanum átt þú möguleika á auknum starfsframa og betur launaöri vinnu. Þú stundar námiö heima hjá þér á þeim hraöa sem þér hentar. Nú stunda rúmar 8 milljón- ir manna nám í gegnum ICS-bréfaskólann! Líttu á listann og sjáöu öll þau tækifæri sem þér gefast. ICS-bréfaskólinn hefur örugglega námskeiö sem hæfir áhuga þínum og getu. Prófskír- teini í lok námskeiöa. Sendu miöann strax í dag og þú f ærö ÓKEYPIS BÆKLING sendan í flugpósti. (Setjiö kross i aöeins einn reit). Námskeiðin eru öll á ensku. □ Tölvuforritun □ Ratvirkjun □ Ritstörf □ Bókhald □ Vélvirkjun □ Almenntnám □ Bifvólavirkjun □ Nytjalist □ Stjórnun fyrirtækja □ Garðyrkja □ Kjólasaumur □ Innanhús- arkitektúr □ Stjórnun hótela og veitingastaöa □ Blaðamennska □ Kælitækni og loftræsting Nafn: Heímiiisfang:................................................ ICS International Correspondence schools Dept. YYS, 312/314 High Street, Sutton, Surrey SM1 1PR, England ;; DAGVIST BARNA KLEPPSHOLT \ Dyngjuborg — Dyngjuvegi 18 Hálf staða forstöðumanns og hálf staða yflr- fóstru eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. maí n.k. Nánari upplýsingar gefur framkvœmdastjóri á skrif- stofu Dagvistar bama í síma 27277. Vinsamlegast sendið mér bæklinginn BTH Nafn: ___________________________________________ Heimili:. Póstnúmer:. Borg/Land: Menntið ykkur í BYGGINGATÆKNIFRÆÐI BYGGINGAYERKFRÆÐI Kennsla hefst 27. júlí 1988. Skráning fer fram í skólanum. Hringið í síma 5-62 50 88 og fáið sendan bæklinginn „Information Byggetekniker - Byggekonstruktor". BYGGETEKNISK H0JSKOLE SLOTSGADE 11 - 8700 HORSENS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.