Morgunblaðið - 26.04.1988, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1988
UTVARP/SJONVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.50 ► Fréttaágrip
og táknmálsfréttir
19.00 ► Bangsl
besta sklnn. Breskur
teiknimyndaflokkur
<® 16.30 ► Vfsbending (Clue). Fólki, sem ekkert virðist
eiga sameiginlegt, er boðið til kvöldverðar á glæsilegu
sveitasetri. Brátt fara óvæntir atburðir að gerast og líkin
hrannast upp. Aðalhlutverk: Tim Curry, Eileen Brennan,
Madeline Kahn. Leikstjóri: Jonathan Lynne. Þýðandi: Björg-
vin Þórisson.
<® 18.05 ► Dennidæmalausi.Teiknimynd.
4DD18.25 ► Heimsmetabók Guinnes (Guinnes
Book of Records). Myndaflokkur þessi er gerður
eftir samnefndri bók og sýnir fólkiö, staðina og afrek-
in á baki við heimsmetin. Kynnir er David Frost.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.24 ► Popp-
korn Endursýndur
þátturfrá 13. apríl
sl.
19.60 ► Dag-
skrárkynning
20.00 ► Fréttir
ogveöur
20.35 ► I skuggsjá. Víxlararnir (The money men). Ný, bresk sjónvarpsmynd.
Ahsstta og ábyrgö. Hversu áreiöanlegar upplýsingar eru til um alþjóðlega
peningamarkaöinn á hverjum tíma?Taka íslenskir bankar og peningastofnanir
áhættu á þessum mörkuðum? Hvað um áhættuviðskipti á íslandi? Þessar
spurningar verða ræddar i sjónvarpssal að lokinn sýningu myndarinnar í beinni
útsendingu og geta áhorfendur hringt og boriö fram spurningar.
22.40 ► Heimsveldi h/f
(Empire, Inc.). Þriðji þáttur.
Spillt veislugleði. Kanadískur
myndaflokkur í sex þáttum.
Leikstjórar: DenysArcand
og DouglasJackson.
19:19 ► 19:19 ®20.30 ► Afturtll Gulleyjar <®>21.35 ► íþróttir á þriðjudegi. 4BD22.45 ► Hunt-
(Return to Treasure Island). Blandaður íþróttaþáttur með efni er.Hunter og Dee Dee
Framhaldsmynd (10 hlutum fyr- úrýmsum áttum. Umsjónarmaður: MacCall takast á við erf-
ir alla fjölskylduna. Fjórði hluti. HeimirKarlsson. itt mál. Þýðandi: Ingunn
Aðalhlutverk: Brian Blessed og ChristopherGuard. Ingólfsdóttir.
4BD23.10 ► Saga á sfðkvöldl (Armchair Thrill-
ers). Innilokunarkennd (The Girls who Walked
Quickly). Lokaþáttur.
4Bt>23.35 ► Réttlstanlegt morð? (Right to Kill)
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIO
FM 92,4/93,5
8.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Krbtinn
Ágúst Friðfinnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsáriö með Ragnheiði Ástu
Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. For-
ystugreinar dagblaða lesnar kl. 8.30. Tilk.
kl. 7.30, 8.00, 8.30'og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Ævintýri
frá annarri stjörnu" eftir Heiðdisi Norð-
fjörð. Höfundur les (7).
9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson.
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfrénir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.06 í dagsins önn. — Framhaldsskólar.
Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir.
13.36 Miðdegissagan: „Sagan af Winnie
Mandela" eftir Nancy Harrison. Gylfi Páls-
son byrjar lestur þýðingar sinnar.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur. Jón Múli Arnason.
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttir.
15.20 Landpósturinn — Frá Vesturlandi.
Ásþór Helgason.
18.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Villa-Lobos og
Lalo.
a. „Bachianas Brasileiras" nr. 6 fyrirflautu
og fagott eftir Heitor Villa-Lobos. Michel
Debost leikur á flautu og André Senned-
at á fagott.
b. „Sínphoriie Espangole'' op. 21 eftir
Edouard Lalo. Anne-Sophie Mutter leikur
á fiðlu með frönsku þjóðarhljómsveitinni.
c. „Bachianas Brasileiras" nr. 5 fyrir sópr-
an og átta selló eftir Heitor Villa-Lobos.
Sellóleikarar Parisarhljómsveitarinnar og
Mady Pesplé flytja; Paul Capolongo
stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið — Byggðamál. Þórir Jökull
Þorsteinsson.
Tónlist. Tilkynningar,
18.45 Veöurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Glugginn — Leikhús. Umsjón: Þor-
geir Ólafsson.
20.00 Kirkjutónlist. „Missa nasce le gioja
mia“ eftir Giovanni Pierluigi da Palestrina
byggð á stefjaefni úr samnefndum madri-
galsöng eftir Primavera. Trausti ÞórSverr-
isson kynnir.
20.40 Hvað segir læknirinn? Umsjón: Lilja
Guðmundsdóttir.
21.10 .' ræðsluvarp: Þáttur Kennarahá-
skóla l'slands um íslenskt mál og bók-
menntir. Fimmti þáttur: Framburðarrann-
sóknir í fortíð og nútíð, siðari hluti. Um-
sjón> Höskuldur Þráinsson og Kristján
Arna >on.
21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn" eftir Sig-
björn Hölmebakk. Sigurður Gunnarsson
þýddi. Jón Júlíusson les (2).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Leikrit: „Jekyll læknir og herra Hyde"
eftir Robert Louis Stevenson. Útvarpsleik-
gerð samdi Jill Brooke. Þýðandi: Karl
Emil Gunnarsson. Leikstjóri: Karl Ágúst
Úlfsson. Leikendur: Arnar Jónsson, Rúrik
Haraldsson, Steindór Hjörleifsson, Jón
Sigurbjörnsson, Unnur Stefánsdóttir,
Guðrún Ásmundsdóttir, Valdimar Lárus-
son, Karl Guðmundsson, Jón Hjartarson,
Helga Þ. Stephensen, Rósa Guðný Þórs-
dóttir og Ragnar Kjartansson.
22.46 islensk tónlist.
„Sjöstrengjaljóð" eftir Jón Ásgeirsson.
Sinfóníuhljómsveit islands leikur; Karsten
Andersen stjórnar.
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson.
01.00 Veðurfregnir. Samtengdar rásir til
morguns.
RÁS2
FM90.1
01.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00
og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veöur-
fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir af veðri,
umferð og færð og litið í blöðin. Viðtöl
og pistiar utan af landi og frá útlöndum
og morguntónlist við allra hæfi. Fréttir
kl. 9.00 og Í0.00.
10.06 Miðmorgunssyrpa. Kristín B. Þor-
steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmáladeild-
ar og hlustendaþjónusta kynnt.
Fréttir kl. 12.00.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir.
Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00..
16.03 Dagskrá. Stjótnmál, menning og list-
ir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni.
Fréttir kl. 17.00, 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
út í verkfall. Og Steingrímur stígur
í pontu og heimtar hærri vexti á
húsnæðislán á sömu stundu og
fréttist í fjölmiðlum að Samband
íslenskra samvinnufélaga borgi
ekki vexti af milljarðaskuldinni við
Landsbankann. Hvað yrði sagt ef
Hagkaup skuldaði slíka fjárhæð á
vildarkjörum?
MaÖur vikunnar
Maður vikunnar á ríkissjónvarp-
inu var að þessu sinni dr. Hannes
Hólmsteinn Gissurarson einn skel-
eggasti boðberi hinnar svokölluðu
frjálshyggju. Það var gaman að
fylgjast með Hannesi í eróbíkinni
og hugarleikfiminni. Væri enn
meira gaman að sjá Hannes,
Steingrím og til dæmis fulltrúa
Hagkaupa takast á á skjánum um
hið mikla uppgjör er nú virðist eiga
sér stað í álfabyggðinni þar sem
verðbólguforstjórar eru að vakna
upp við vondan draum við að þeir
þurfa að borga fyrir hin hátimbruðu
22.07 Bláar nótur. Djass og blús.
23.00 Af fingrum fram — Gunnar Svan-
bergsson.
24.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist til morguns. Eftir
fréttir kl. 2.00 verður endurtekinn þáttur-
inn „Ljúflingslög". Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30.
BYLQJAN
FM 98,9
7.00 Stefán Jökulsson.
9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl.
13, 14 og 15.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Pétur Steinn Guðmundsson. Fréttir
kl. 16 og 17.
16.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavík
siðdegis. Fréttir kl. 18.
19.00 Bylgjukvöld. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og
spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni
Ólafur Guðmundsson.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl.
10.00 og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns-
son.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Fréttir kl. 18.00.
18.00 íslenskir tónar.
hús, oft okurvexti. Og sennilega
væri við hæfí að hóa í fulltrúa laun-
þeganna er hafa líka vaknað upp
við vondan draum við að hér í hinu
litla álfasamfélagi hefur hreiðrað
um sig yfirmannahópur er kann sér
ekki hóf í kaup- og hlunnindakröf-
um. Og harðdrægastir virðast þeir
er ekki eiga fyrirtækin, í það
minnsta títtnefndur sendimaður
álfabyggðarinnar vestanhafs. Er
nema von að hrikti í undirstöðum
álfabyggðarinnar eða eins og einn
ágætur vinur minn Breti sem hefir
um langan aldur stýrt fyrirtækjum
úti í hinum stóra heimi, en starfar
nú hér á skerinu, komst að orði:
Líttu í kringum þig, það vilja allir
eiga allt og allir vera kóngar og svo
eru tekin lán á lán ofan og þeir
einu sem græða eru bankamir og
víxlaramir á gráa svæðinu.
Ólafur M.
Jóhannesson
19.00 Stjörnutíminn á fm 102,2 og 104.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur
vinsældalista frá Bretlandi.
21.00 Siðkvöld á Stjörnunni.
00.00 Stjörnuvaktin.
RÓT
FM 106,8
12.00 Poppmessa í G-dúr. E.
13.00 Eiríkssaga rauða. 5. E.
13.30 Fréttapottur. E.
16.30 Kvennalisti. E.
16.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E.
16.30 Leikrit. E.
17.30 Umrót.
18.00 Námsmannaútvarp. SHl, SÍNE og
BÍSN.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatfmi.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Hrinur. Halldór Carlsson.
22.00 Eiríkssaga rauða. 6. 2. lestur
22.30 Alþýðubandalagið.
23.00 Rótardraugar.
23.16 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn.
8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin.
20.00 þjónið af Júda: Þáttur frá Orði lífsins
í umsjón Hauks Haraldssonar og Jódísar
Konráösdóttir.
01.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
FM 86,6
16.00 Prófstress. MR.
17.00 Prófstress. MR.
18.00 Tónviskan. Kristján M. Hauksson.
FÁ.
20.00 Þreyttur þriðjudagur.
22.00 Gamli plötukassinn. IR.
23.00 Einhelgi. IR.
24.00 Lokaþátturinn. IR.
01.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
FM 101,8
07.00 Pétur Guöjónsson með morguntón-
list. Pétur lítur i norðlensku blöðin og
spjallar við hlustendur.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist.
Tónlistargetraun.
17.00 Pétur Guðjónsson. Tími tækifær-
anna kl. 17.30.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Skólaútvarp. Menntaskólinn og
Verkmenntaskólinn.
22.00 Sigríður Sigursveinsdóttir leikur tón-
list.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
16.00 Vinnustaðaheimsókn og lög.
17.00 Fréttir.
17.30 Sjávarpistill.
18.00 Fréttir.
19.00 Dagskrárlok.
A
Alfabyggðin skekin
Lokaþáttur hinnar vinsælu
spumingakeppni byggðar-
laganna Hvað heldurðu? var sögu-
legur. Flosa var færður hinn merki
hvolpur Er-ó-tík. Kolsvartur og
sætur hvutti og svo munaði varla
hársbreidd að Reykvíkingar sigruðu
Árnesinga þrátt fyrir að „völvan"
hafi að venju setið í Reykjavíkur-
stúkunni. Og þá er bara eftir að
þakka Ómari Ragnarssyni og félög-
um fyrir þessa einstöku þáttaröð
er hefir þjappað þjóðinni saman og
vakið til lífs kveðskaparíþróttina,
þessa sérstæðu hugarleikfimi er
snertir dýpstu strengi hinnar
íslensku þjóðarsálar. En ævintýrinu
er lokið nema hjá Flosa og litlu
sætu Er-ó-tíkinni sem vafalaust
mætir í næstu hrinu prýðilega hag-
mælt.
Ágjöf
Það er með herkjum að ég megna
að sveigja stílvopnið frá Er-ó-tíkinni
að þessum svokallaða gráa veru-
leika er fylgir okkur löngum eins
og skugginn. Og hvemig er þá þessi
veruleiki er blasir nú við okkur ís-
Iendingum í Ijósvakamiðlunum? Er
hann ekki næsta tvíræður og boð-
berar sannleikans blessaðir frétta-
mennimir stundum líkt og álfar út
úr hól? í það minnsta birtist Ólafur
Sigurðsson líkastur Ólafi liljurós. á
skjánum er hann flutti alþjóð þá
fregn að forstjóri er starfaði á veg-
um Sambands íslenskra samvinnu-
félaga í Bandaríkjunum hafi haft í
mánaðarlaun svipað og kostar
fslensku þjóðina að reka heilt sendi-
ráð vestra. Þessi fregn berst líkt
og úr álfheimum því hún dynur á
þjóðinni á sama tíma og afgreiðslu-
fólk hjá Sambandi íslenskra sam-
vinnufélaga stendur í verkfalli og
biður um laun er þýddi vart að bjóða
lausráðnum garðyrkjumanni í fyrr-
nefndu sendiráði. Og svo leysa
æðstu yfirmenn Sambandsins
launamál forstjórans með „sam-
komulagi“ en hrinda búðafólkinu