Morgunblaðið - 26.04.1988, Side 8

Morgunblaðið - 26.04.1988, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1988 í DAG er þriðjudagur 26. apríl, sem er 117. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.40 og síðdegisflóð kl. 15.29. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 5.16 og sólarlag kl. 21.37. Myrk- ur kl. 22.41. Sólin er í há- degisstað í Rvik kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 21.52. (Almanak Háskóla íslands.) Og þær munu smfða plóg- járn úr sverðum sfnum og sniðla úr spjótum sfnum. Engin þjóð skal reiða sverð að annarri þjóð, og ekki skulu þ»r temja sór hernað framar. (Mika. 4, 3.) ÁRNAÐ HEILLA ur Jón Bjarnason, Aragerði 6, Vogum, verkstjóri hjá ísl. aðalverktökum. Hann og kona hans Helga Ámadóttir ætla að taka á móti gestum á heimili sínu á afmælisdag- inn kl. 18—21. QA ára afmæli. I dag, 26. t/U apríl, er níræð frú Margrét Ásgeirsdóttir, sem lengi bjó í Tjamargötu 46 hér í bænum, en býr nú á Brekku- læk 4. Eiginmaður hennar var Bjöm E. Ámason lögfræðing- ur og endurskoðandi. Hún ætlar að taka á móti gestum í dag, afmælisdaginn, í Odd- fellowhúsinu milli kl. 15 og 17. FRÉTTIR________________ ÞAÐ mátti heyra jörðina anda léttar, þegar tók að rigna dálítið um helgina í hlýnandi veðri á landinu öllu, eftir að hinir suðlægu vindar náðu landinu. í fyrrinótt var þó hvergi veruleg rigning, aðeins 2 millim þar sem hún varð mest, suður á Keflavíkur- flugvelli. Hér í bænum var einnig úrkoma um nóttina í 6 stiga hita. Noiður á Staðarhóli mældist nætur- frost í fyrrinótt eitt stig, eins uppi á Grimsstöðum á Fjöllum. FERÐASTYRKUR til rit- höfundar til dvalar á Norður- löndunum verður nú veittur af fjárveitingu til norræns samstarfs, í fjárlögunum, í nýlegu Lögbirtingablaði er augl. eftir umsóknum. Eiga þær að hafa borist mennta- málaráðuneytinu fyrir 1. maí nk. SAMTÖK um sorg ætla að veita ráðgjöf og uppl. í kvöld, þriðjudag, kl. 20—22 í síma 696760. MÁLSTOFA í guðfræði. í dag, þriðjudag, kl. 16 flytur sr. Jónas Gislason dósent erindi sem hann nefnir: Krist- intakan á íslandi. Tilraun tll skýringa. Málstofan er í Skólabæ, Suðurgötu 26. Síðan verða umræður og kaffi. FÉL. eldri borgara. Opið hús í dag í Goðheimum, Sigtúni 3, kl. 14. Þá er spiluð félags- vist. Söngæfíngverðurkl. 17. VERSLUNARSKÓLA- NEMENDUR, árgangur 1933, ætla að eiga stund sam- an á fímmtudaginn kemur. Þá verður nýi skólinn við Of- anleiti heimsóttur kl. 13, en síðan drukkið kaffi í Veitinga- höllinni í Húsi verslunarinnar. ITC-deildin Irpa heldur al- mennan kynningarfund í kvöld, þriðjudag, í Brautar- holti 30 og hefst hann kl. 20.30. KVENFÉLAG Kópavogs áformar að efna til skemmti- ferðar austur í Hótel Örk í Hveragerði 14. maí nk. og verður lagt af stað kl. 14. Nánari uppl. um ferðina eru veittar í þessum símum: 40332, 40388 eða 41949. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur heldur aðalfund sinn í kvöld, þriðjudag, í fé- lagsheimili sínu, Baldursgötu 9, kl. 20.30. Að loknum fund- arstörfum verður borið fram kaffí. KVENFÉLAGIÐ Hringur- inn heldur aðalfund sinn á morgun, miðvikudag, í Holiday Inn og hefst hann kl. 19. SKIPIN RE YKJ A VÍKURHÖFN: Á sunnudaginn komu inn til löndunar togararnir Kamba- röst og Valdimar Sveinsson VE. I gær kom Eyrarfoss að utan. Togarinn Sölvi Bjarnason frá Bildudal kom inn til viðgerðar. Þá var Akraborgin tekin í slipp í gær og verður þar i nokkra daga. Askja fór í strandferð í gær og þá fór út aftur að lokinni viðgerð norskur bátur Isfjord. HAFNARFJARÐARHÖFN: Á sunnudaginn kom Grímsey — flutningaskip. Þá kom tog- arinn Otur inn til löndunar og hélt aftur á miðin í gær. V estmannaeyj artogarinn Halkion kom þangað til að landa á fískamarkaðinn. í gær var Hvítanes væntanlegt af ströndinni. Grænl. rækju- togarinn Tassillaq er farinn út aftur eftir áhafnaskipti m.m. Mjög hafði verið erfítt að veiða við A-Grænland vegna mikils hafíss Verslunarmenn: Lægstu laun verði fjórðungur af hæstu launum 'a/?^ .iloLlJl)^ 1 SAl.i A? jiiijéf*!, ínffhli- .36 Xii V «iíBT,. ■“ Má ég aðeins kíkja undir teppið og sjá hvað þú hefur, Guðjón minn? Kvöld-, nœtur- og halgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 15.—21. apríl, aö bóðum dögum meÖ- töldum, er í Borgar Apuóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lasknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnas og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga oq helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni1 eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími Uppl. um lyfjabúöir og iæknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til annars í póskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. ónæmÍ8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-.23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvanna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garóabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjólpar8töó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9-r12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar-hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 16111 eöa 15111/22723. Kvennaráógjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjólpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (8Ímsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl; 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SálfraeðlstöAln: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fréttasendingar rfldsútvarpslns á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tfönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liöinnar viku. Allt islenskur timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deiid. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ír feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavfkuriæknÍ8héraðs og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- öurrn Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: AÖallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. ÞjóðminjaaafnlA: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtabókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búataöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, 8. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. BústaÖasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjaraafn: Opið eftir samkomulagi. Ustasafn islands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfms8afn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: OpiÖ laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. fré kl. 7.00-20. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mónud.-fcfetud. fró kl. 7.00-20. Laugard. fró kl. 7.30- 17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. BreiÖ- holti: Mánud.—föstud. fró kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10'og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- dnga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 121, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjarnarneaa: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.