Morgunblaðið - 26.04.1988, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1988
Stjóm Blaðamannafélags Islands:
Lýst yfir vanþóknun á
vinnubrögðum frétta-
stofu Stjörnunnar
STJÓRN Blaðamannafélags ís-
lands sendi í gær Eiriki Jónssyni
fréttastjóra útvarpsstöðvarinnar
Stjömunnar svohljóðandi bréf:
Vegna meðferðar Stjömunnar á
úrskurði Siðanefndar blaðamannafé-
lags íslands frá 9. mars sl. vill stjóm
Blaðamannafélagsins taka eftirfar-
andi fram:
Siðanefnd Blaðamannafélags ís-
lands komst að þeirri niðurstöðu 9.
mars sl. að frétt sem lesin var í frétt-
atíma Stjömunnar 28. desember sl.
væri alvarlegt brot gegn inngangs-
orðum og 3. grein siðareglna BÍ.
Taldi Siðanefndin að í fréttinni hefðu
viðkvæm einkamál nafngreindra ein-
staklinga verið dregin fram á sær-
andi hátt. Dómi þessum var beint til
fréttastjóra Stjömunnar.
í 6. grein siðareglnanna er kveðið
á um að viðkomandi fjölmiðill skuli
birta úrskurð um alvarlegt brot gegn
siðareglunum. Fréttamenn Stjöm-
unnar lásu áðumefndan úrskurð
Siðanefndar BÍ í fréttatíma 1. apríl
sl. með „fréttum“ sem allar voru
sérstaklega samdar í tilefni dagsins,
1. apríl. Eftir að úrskurðurinn hafði
verið lesinn var endurtekin fréttin
sem Siðanefnd BÍ hafði áður úr-
skurðað alvarlegt brot á siðareglun-
um.
Tveimur dögum síðar á páskadag,
voru fréttir Stjömunnar frá 1. apríl
endurteknar í fréttatíma Stjömunn-
ar, þar á meðal dómur Siðanefndar
og fréttin sem úrskurðurinn reis af.
Stjóm BÍ bendir á 6. grein siða-
reglna þar sem segir: „Við framsetn-
ingu frétta af úrskurðúm Siðanefnd-
ar sýna blaðamenn alla þá aðgát sem
siðareglumar ætlast til." Stjóm BÍ
telur að með því að lesa úrskurð
Siðanefndarinnar innan um tilbúnar
fréttir 1. apríl og gefa þannig óbeint
í skyn að ekkert mark væri takandi
á úrskurðinum, hafí fréttastofa og
fréttastjóri Stjömunnar vanvirt Siða-
nefnd Blaðamannafélags íslands,
siðareglumar og Blaðamannafélagið
sjálft. 1. grein siðareglna blaða-
mannafélagsins hljóðar svo: „Blaða-
maður leitast við að gera ekkert það
sem til vanvirðu má telja fyrir stétt
sína eða stéttarfélag, blað eða frétta-
stofu. Honum ber að forðast hvað-
eina sem rýrt gæti álit almennings
á starfí blaðamanns eða skert hags-
muni stéttarinnar. Blaðamaður skal
jafnan sýna drengskap í skiptum
sínum við starfsfélaga."
Stjóm Blaðamannafélags íslands
lýsir yfír vanþóknun sinni á þeim
vinnubrögðum sem viðhöfð hafa ver-
ið á fréttastofu Stjömunnar í þessu
máli og áskilur sér allan rétt varð-
andi hugsanlegt framhald þessa
máls.
Fyrir hönd stjómar Blaðamanna-
félagsins,
Lúðvík Geirsson formaður
Morgunblaðið/PPJ
Pétur Einarsson flugmálastjóri ásamt starfsmönnnum loftferðaeftir-
lits og kennurum, auk hluta þeirra nemenda sem námskeiðið sóttu.
20 nemar á flug-
kennaranámskeiði
FYRST'A flugkennaranámskeiði
sem haldið er hérlendis lauk laug-
ardaginn 9. april sl. Námskeiðið
sóttu að þessu sinni rúmlega 20
nemar en það var haldið i húsa-
kynnum flugmálastjórnar á
Reykjavíkurflugvelli. Flugmála-
stjóra stóð fyrir námskeiðinu og
verður það haldið árlega fram-
vegis.
Hveijum flugmanni sem hyggst
leggja stund á flugkennslu og hljóta
flugkennararéttindi er skylt að sækja
námskeiðið og standast próf með
lágmarkseinkunn 7,0 sem jafnframt
er lágmarkseinkunn í öllum flug-
prófum.
Námstilhögun er þannig, að u.þ.b.
100 klst. kennslu er dreift á 10 vikur.
Auk þess eru fluttir nokkrir
smærri fyrirlestrar sem fjalla um
breytilegt efni, s.s. leit og björgun,
reglur um loftferðir, viðhald loftfara,
slq'öl og skráningar o.fl.
Nýbreytni þessa námskeiðshalds
er sú, að í stað þess að flugmenn
leiti erlendis eftir þessari menntun
eða stundi sjálfsnám án leiðbeinenda,
njóta þeir nú leiðsagnar sérfróðra
manna, sem sniðið hafa námið að
íslenskum aðstæðum og skilyrðum.
Það er von flugmálastjómar að
þessar auknu kröfur hafi bætandi
áhrif á almenna flugkennslu og flug-
öryggi í landinu.
(Fréttatilkynning)
Marargata 6
Húseignin Marargata 6 í Reykjavík er til sölu. Húsið
stendur á stórri hornlóð og er að grunnfletí um 160 fm.
Húsið er 2 íbúðarhæðir, rúmgott íbúðarris og kjallari
með fullri lofthæð. Útigeymslur og bílsk. fylgja. Afh.
hússins getur orðið strax.
Allar upplýsingar gefur undirritaður,
Hafsteinn Hafsteinsson, hrl.
Síðumúla 1,
sími688444.
GIMLIGIMLI
Þorsgata 26 2 hæð Simi 25099 pp Þorsgato26 2 harð Sinn 25099 /,j .
® 25099
Arni Stefáns. viðskfr.
Bárður Tryggvason
Elfar Ólason
Haukur Sigurðarson
Raðhús og einbýli
VANTAR EINBÝLI
Höfum mjög fjárst. kaup. aö góðu
140-250 fm einb. i Garöabæ eöa
Kóp.
VANTAR RAÐHÚS
Höfum fjárst. kaupendur að góöum
raöh. í Seljahv., Seláshv. eða Graf-
arvogi. Mega vera á byggstigi.
LITLAGERÐI
Fallegt 240 fm einb. ásamt 40 fm bilsk.
Husiö er í mjög góöu standi m. nýl. þaki.
Glæsil. garöur séríb. í kj. Verö 10,8 millj.
PARHÚS - KÓP.
Glæsil. 180 fm parh. ásamt 30 fm bílsk.
Afh. fullb. aö utan en fokh. aö innan.
Skemmtil. staðsetn. Gengt Nauthólsvik.
Frábært útsýni.
SUÐURHVAMMUR - HF.
Fallegt 195 fm raöh. á tveimur hæöum.
30 fm bílsk. Afh. fokh. aö innan en fullb.
aö utan. Frábært útsýni. Einnig 110 fm
efri sérh. m. 25 fm bilsk. og 95 fm neöri
hæö m. sérinng.
BJARNHÓLASTÍGUR
Fallegt 180 fm einbh. ásamt góöum
50 fm bilsk. 4 góö svefnherb. Nyl.
parket. Endurn. eldhús. Mögul.
skipti. Blómaskáli. Fallegur ræktað-
ur garöur. Ákv. sala. Verö 8-8,5
miilj.
VESTURBÆR-KÓP.
Skemmtil. 130 fm steypt parhús
ásamt 50 fm bílsk. 4 svefnherb.
Nýl. verksmgler. Fallegur ræktaöur
garöur. Heitur pottur. Mjög ákv.
sala. Verö 6,5-6f7 millj.
ESJUGRUND
Stórgl. ca 300 fm raöhús meö óviöjafnan-
legu útsýni. 35 fm upphituö garöstofa.
Lítil íb. í kj. Eign í sérfl. Mögul. aö taka
minni eign uppí.
BRAUTARÁS
Stórgl. 200 fm fullb. endaraöhús ásamt
tvöf. bílsk. Húsið er fullfrág. mjög vandaö.
Mjög fallegt útsýni. Arinn í stofu. Laust i
júní. Hagst. áhv. lán. Ákv. sala.
SEUAHVERFI
Vandaö 240 fm einb. á tveimur hæöum
ca 10 ára gamalt. Innb. bilsk. 4 svefn-
herb. Glæsil. útsýni. Fallegur garöur.
5-7 herb. íbúðir
BRAGAGATA - 6 HERB.
Glæsil. 125 fm íb. á 1. hæö í góöu stein-
húsi. Nýtt gler og eldhús. Ánv. 1900 þús.
langtímalán. Ákv. sala. Verö 6 millj.
GRENIGRUND - KÓP.
Falleg 150 fm hæö i nýl. fjórbhúsi.
35 fm innb. bílsk. 4 svefnherb.
Glæsil. útsýni. Suöursv. Frág. rækt-
aður garöur og bílaplan. Ákv. sala.
NÝBÝLAVEGUR
Falleg 140 fm efri sérhæö ásamt 30 fm
bílsk. 4 svefnherb. Nýtt gler. Fráb. útsýni.
HJARÐARHAGI
Góð 130 fm ib. á 2. hæð + bílsk.
4 svefnherb. Sérþvhús. Suðursv.
Ákv. sala.
SILUNGAKVÍSL
Glæsil. ný 120 fm efri sérhæö í tvib. ásamt
50 fm gluggalausu rými og 30 fm bilsk.
Frág. garður. Mikiö áhv. Ákv. sala.
SKÓLAGERÐI - KÓP.
- LAUS STRAX
Falleg 130 fm sérh. á 1. hæð. Bflskrött-
ur. Sérinng. Nýtt aldh. og gler. Verð
5,5-5,6 millj.
LAUFVANGUR
Glæsil. 120 fm neöri sórh. ásamt bílsk. i
nýl. tvibhúsi. Arinn. Fallegur garöur. Mjög
vönduö eign. Verö 7,1 millj.
TÓMASARHAGI
Glæsil. 150 fm sérh. ásamt góðum bílsk.
Frábær staösetn. Laus fljótl.
4ra herb. íbúðir
UÓSHEIMAR
Falleg 112 fm íb. í lyftubl. Sórinng. 3
svefnherb. VerÖ 5 millj.
ÞINGHOLTSSTRÆTI
Góö 70 fm íb. á 2. hæö. Nýl. eldhús og
gler. Verö 3,9 millj.
ÁLFTAHÓLAR + BÍLSK.
Falleg 117 fm íb. á 5. hæö ásamt 30 fm
bilsk. Fráb. útsýni. Ákv. sala. Verð 5,2 m.
LAUGARÁSVEGUR
- SÉRHÆÐ + BÍLSKÚR
Ca 100 fm íb. á jaröhæö i fallegu þribhúsi.
Nýl. bílsk. Fallegur garöur. Gott útsýni.
Laust strax. Verö 5,5 millj.
BERGSTAÐASTRÆTI
Glæsil. 4ra herb. íb. á neöri hæð i tvib.
steinhúsi. íb. er öll endurn. Nýtt eldhús,
gluggar, lagnir o.fl. Verö 4,2 millj.
RÁNARGATA
Falleg 4ra herb. risíb. í góöu steinh. íb.
er öll endurn. á vandaöan hátt. 2 góö
svefnherb. Tvær stofur. Nýir gluggar,
innr. o.fl. Mjög ákv. sala. Verð 4,9-5 millj.
HRAUNTEIGUR
Góö 130 fm sérh. + bilsk.
FLÚÐASEL
Glæsil. 110 fm íb. á 1. hæö. Vandaöar
innr. Parket. Verö 4,8 millj.
KÓPAVOGSBRAUT
Stórgl. 110 fm íb. á jaröh.
3ja herb. íbúðir
UÓSHEIMAR
Gtæsil. 3ja herb. ib. ó 3. hæö. íb.
er mikiö endurn. Fallegt útsýni.
Parket. Ákv. sala.
VESTURBRAUT - HF.
Ca 70 fm íb. á 2. hæö i steinhúsi. Nýtt
gler. Verð 2,7 milij.
HRINGBRAUT
Falleg 80 fm íb. á 2. hæö. Nýtt eldhús
og baö. 10 fm sérgeymsla í kj. Áhv. nýtt
lán frá Húsnæðisstj. ca 2 millj. Verö 3850 þ.
KÁRSNESBRAUT
Falleg 3ja herb. ib. í nýl. húsi. Glæsil.
útsýni. Verö 3650 þús.
HAMRAHLÍÐ
Rúmgóö 3ja herb. ib. á 3. hæö. íb. er öll
ný máluð og i góöu standi. Mjög ákv. sala.
HÁALEITISBRAUT
Falleg rúmg. 3ja herb. ib. á jaröh. í fallegu
stigahúsi. Rúmg. svefnherb. Endurn. baö
og eldh. Góöur garöur. Verö 4,3 millj.
SÓLVALLAGATA
Góö 3ja herb. íb. á jaröh. i góöu steinh.
Sérhiti og inng. Nýstands. baö. Ákv. sala.
Verö 3,5 millj. Gæti hentaö fötluöum.
GRENSÁSVEGUR
Góö 85 fm íb. á 3. hæö i mjög góöu fjölb-
húsi. Rúmg. íb. Vönduö sameign. Verö 4 m.
GERÐHAMRAR
Ca 119 fm neöri hæö i tvíb. Skilast fullb.
utan, fokh. innan. Verö 3,2 millj.
2ja herb.
TRYGGVAGATA
Stórglæsil. rúml. 90 fm íb. á 4. hæö.
Parket. Suöursv. Glæsil. útsýni. Verö 4,5
millj.
ORRAHÓLAR
Glæsil. 70 fm íb. í lyftuh.
HRAFNHÓLAR
Falleg 65 fm íb. á 1. hæö í vönduöu stigah.
Stór stofa. Ákv. sala.
REYNIMELUR
Falleg 65 fm íb. á 2. hæö í fallegu steinh.
íb. er talsv. endurn. Fallegur ný stands.
garöur. Ákv. sala. Verö 3,5-3,6 millj.
EIÐISTORG
Glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæö í vönduöu
fjölbhúsi. Stórar suöursv. Ákv. sala. Verð
3,7-3,8 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR
Góö 60 fm ib. á 1. hæö. Sérinng. Verö
2,9 millj.
NJÁLSGATA
Glæsil. 70 fm íb. á 2. hæð í tvíb. íb. er
öll endurn. Nýjar innr. Ákv. sala.
KRÍUHÓLAR
Falleg 55 fm íb. á 6. hæö í lyftuh. Mjög
fallegt útsýni. Nýl. teppi. Mikil sameign.
Verð 3,0 millj.
HALLVEIGARSTÍGUR
Falleg 35 fm samþykkt ib. á jaröhæö.
Nýtt parket. Verö 1950 þús.
HRAUNBÆR
Falleg 70 fm íb. á 3. hæö í nýi. fjölbhúsi.
Stórar suöursv. Verö 3,5 millj.
SKIPASUND
Falleg 65 fm íb. í fallegu tvíbhúsi. MikiÖ
endurn. Nýtt rafmagn, lagnir o.fl. Sérinng.
Verö 3,2 millj.
ENGJASEL
Falleg 40 fm ib. á jaröh. i fjölbhúsi. Ákv.
sala. Verö 2,5 millj.
SAMTÚN
Lítil stórgl. 2ja herb. ósamþykkt ib. Óvenju
vönduö. Verö 2,5 millj.
DRAFNARSTÍGUR
Falleg 70 fm risib. Parket. Fallegt útsýni.
Verö 3,6 millj.
Námskeið um
heimagist-
ingu og
gistiheimili
NÁMSKEIÐ um heimagistingu
og gistiheimili sem Fræðslumið-
stöð iðnaðarins hefur undirbúið
verður haldið á næstunni af
Námsflokkum Reykjavíkur og
Atvinnumálanefnd Akureyrar-
bæjar. Námskeiðið er ætlað fólki,
sem hyggst reka þjónustu af
þessu tagi fyirir ferðamenn.
Námskeiðið í Reykjavík hefst 26.
apríl, stendur í fjórar vikur og verð-
ur kennt tvö kvöld í viku og á laug-
ardögum. Námskeiðið á Akureyri
hefst síðar í vor og næsta vetur
verður það væntanlega haldið víðar
um land.
Námsþættir eru fjórir: Ferðamál,
Menning og mannleg samskipti,
Að stofna og reka lítið fyrirtæki
og Gott húshald.
Fræðslumiðstöð iðnaðarins hefur
unnið náms- og kennslugögn. Aðal-
leiðbeinendur í Reykjavík verða
Steinunn Harðardóttir, Úlla Magn-
ússon, Sigrún Magnúsdóttir og
Steinunn Ingimundardóttir.
(Úr fréttatilkynningu)
Norræn bók-
mennta-
vakaí
Stokkhólmi
Stokkhólmi. Frá Pjetri Hafstein Lárus-
syni, fréttaritara Morgunblaösins.
STÚDENTAFÉLAG Stokk-
hólmsháskóla hélt norræna bók-
menntavöku 21. apríl sl. Voru
þar mættir ungir rithöfundar
frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð
og Finnlandi (raunar bæði
sænsku- og finnskumælandi) og
auk þess frá íslandi, en þaðan
kom Einar Már Guðmundsson.
Engum var boðið frá Færeyj-
um eða Grænlandi. Raunar sjást
þess sjaldan merki að lönd þessi
sé að finna á landakortum
skandinavískra menningarvita.
Dagskráin hófst kl. 16.00
fimmtudaginn 21. apríl og foru þá
fram pallborðsumræður rithöfund-
anna undir stjóm Ola Lorsmo, rit-
stjóra Bonniers litteratur magasin.
Umræður þessar einkenndust
nokkuð af þeim þráláta kvilla
Skandinava að fjalla um bók-
menntir út frá áratugum, sbr. 80-
talistema í Svíþjóð. Leiðir þetta
gjaman til þess að hver ný kynslóð
rithöfunda, að ekki sé sagt aldurs-
hópur, telur sig hafa höndlað áður
óþekktan sannleika. Gerði Einar
Már heiðarlega en lítt heppnaða
tilraun til að sýna mönnum fram
á að ekkert væri nýtt undir sólinni.
Ýmsir rithöfundanna töldu bók-
menntaumræður í heimalöndum
sínum um of mótaðar af gagnrýn-
endum af 68-kynsIóðinni. Sjálfir
vildu þeir fá að lýsa huglægum
vemleika sínum meðan gagnrýn-
endur heimtuðu hlutlægt mat á
þjóðfélaginu líkt og tíðkaðist með-
an þeir voru ungir.
Áð loknum þessum pallborðsum-
ræðum, sem e.t.v. væri réttara að
kalla samansafn einræðna, lásu
rithöfundamir úr verkum sínum.
Einar Már las danskar þýðingar á
ljóðum sínum svo og kafla úr skáld-
sögu sinni Vængjasláttur í þak-
rennum. Með haustinu er sú bók
væntanleg í sænskri þýðingu Inge
Knutsons. Það er bókaútgáfan
Fripress í Stokkhólmi sem gefur
þýðinguna út.