Morgunblaðið - 26.04.1988, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1988
Skuldasöfnun opinberra aðila
erlendis verður að stöðvast
Nýskipan gjaldeyrismála
eftír Vilhjálm
Egilsson
Nú liggja fyrir tölur um löng
erlend lán þjóðarbúsins um sl. ára-
mót. Þar kemur í ljós að skuldir
þjóðarbúsins til lengri tíma en eins
árs voru 88.050 milljónir króna, eða
rúmar 1.300 þúsund á hveija Qög-
urra manna fjölskyldu í landinu.
Það kemur líka í ljós að þessar
skuldir jukust um rúmar 7.000
milljónir á árinu 1987, eða um
meira en 110 þúsund á hveija §ög-
urra manna fjölskyldu.
Opinberir aðilar skulda
90% langtímalána
Við höfum heyrt því haldið mjög
á loft að einkaaðilar með Qármögn-
unarleigur í fararbroddi standi nú
fyrir skuldasöfnuninni. En þegar
tölumar eru skoðaðar kemur í ljós
að opinberir aðilar skulda 62% af
þessum lánum, eða 51.505 milljónir
króna, og að skuldir hins opinbera
á langtímalánum jukust um 1.000
milljónr króna á síðasta ári.
Það kemur líka í ljós að langtíma-
skuldir opinberra lánastofnana og
viðskiptabanka eru 29,2% af öllum
langtímaskuldum, eða 24.255 millj-
ónir króná. Þessar skuldir jukust
langmest í fyrra, eða um 5.445
milljónir króna, sem er yfir Vi af
allri skuldaaukningunni. Þar af juk-
ust skuldir viðskiptabankanna um
2.621 milljón króna og skuldir flár-
festingarlánasjóða um 2.973 millj-
ónir króna. Framkvæmdasjóður
einn jók erlendar skuldir sínar um
1.495 milljónir króna.
Langtfmaskuldir einkaaðila og
þ.m.t. fjármögnunarleiga sem sagt
er að hafi sett hér allt á hliðina eru
hins vegar ekki nema 8,8% af heild-
arskuldunum, eða 7.290 milljónir
króna. Skuldir þessara aðila jukust
um 639 milljónir króna sem eru
ekki nema 9% af allri skuldaaukn-
ingunni og hlutur einkaaðila af öll-
um langtímaskuldunum er óbrejrtt-
ur milli ára.
Bannaðaðlána
útlendingnm peninga
íslendingum er nánast bannað
að lána erlendum aðilum peninga.
Kröfur okkar á hendur útlendingum
eru fyrst og fremst gjaldeyrisvara-
sjóður Seðlabankans, innistæður
viðskiptabanka í erlendum bönkum
og ógreiddur útflutningur. Meðan
talað er hástöfum um þau vanda-
NEFND á vegum heilbrigðis-
ráðuneytisins leggur til að Ingi-
mundi Bergmann bónda á Vatns-
enda i Villingahoitshreppi, verði
greiddar bætur fyrir þær birgðir
af kjúklingum sem hann átti þeg-
ar Hollustuvernd ríkisins setti
framleiðslu búsins i sölubann
eftir að Salmonella Thompson
fannst i kjúklingunum. Birgðim-
ar era geymdar i frystigeymslu
og hyggst Ingimundur kefjast
innsetningar til að fá úr þvi skor-
ið hvort Hollustuverad ríkisins
hafi lagaheimild til að leggja
hald á þær.
Guðmundur Bjamason heilbrigð-
isráðherra sagði að nefndin legði
til að ieitað verði eftir samkomulagi
mál sem skuldasöfnun erlendis
skapar er okkur bannað að kvitta
á móti því sem þeir lána okkur.
Þetta sýnir e.t.v. betur en margt
annað raunveruleg viðhorf stjóm-
valda til skuldasöfnunar erlendis.
Er það kannski ekki dæmigert, að
nú um hálfu ári eftir að það var
boðað sem einn mikilvægasti þáttur
í efnahagsaðgerðum stjómvalda að
rýmka heimildir innlendra aðila til
að lána útlendingum peninga, að
nákvæmlega ekki neitt skuli hafa
orðið úr framkvæmdum?
Það er engin tilviljun að opin-
berir aðilar, ríkið og ríkisfyrirtæki,
opinberir Qárfestingarlánasjóðir og
bankar í ríkiseign skuldi yfir 90%
af lánum þjóðarbúsins til langs tima
og að yfir 90% af skuldaaukning-
unni í fyrra skuli skrifast á þessa
aðila. En það er athyglisvert og lfka
dæmigert að einkaaðilum sem
skulda innan við 10% og áttu innan
við 10% af skuldaaukningunni skuli
aðallega vera kennt um vandann
og að hugmyndir stjómvalda til
þess að stemma stigu við innstreymi
erlends lánsfjár skuli aðallega beint
að þessum minna en 10% hluta.
Einkaaðilar munu ekki fjár-
magna viðskiptahallann
Fýrirliggjandi spár um viðskipta-
halla á þessu ári gera ráð fyrir að
hann verði á 12. milljarð króna, sem
þýðir skuldasöfnun upp á tæpar 180
þúsund krónur fyrir hveija fjögurra
manna fjölskyldu í landinu eða ná-
lægt þrennum mánaðarlaunum
fiskvinnslukonu fyrir dagvinnu með
bónus.
En hver mun taka þau lán sem
þarf til þess að fjármagna þennan
mikla viðskiptahalla? Er liklegt að
það verði einkaaðilar í gegnum flár-
magnsleigur eða beinar erlendar
lántökur til lengri tíma? Það fær
ekki staðist því að heildarskuldir
þessara aðila eru ekki nema rúmar
7.000 milljónir og þær munu ekki
aukast ',vo neinu nemi.
Er líklegt að verslunin íjármagni
þennan viðskiptahalla með auknum
vörukaupalánum? _ Það fær ekki
heldur staðist. Öll vörukaupalán
verslunarinnar voru um síðustu ára-
mót 3.957 milljónir króna og höfðu
aukist um 669 milljónir króna frá
áramótunum þar á undan. Aukning
vörukaupalána er ( nokkuð góðu
samræmi við veltuaukningu ( inn-
flutningsverslun. Jafnvel þótt heim-
ildir til erlendra vörukaupalána
væru alveg opnaðar, þá gæti þessi
tala í mesta lagi hækkað um einn
um að Ingimundur Bergmann fái
að einhveiju leyti bætur vegna þess
tjóns, sem hann varð fyrir þegar
kjúklingaframleiðsla hans var
stöðvuð. Ekki fæst gefið upp hvað
tillagan gerir ráð fyrir háum bótum
en Guðmundur viðurkenndi að um
milljónir væri að ræða. „Með þessu
er ekki verið að viðurkenna sök eins
eða neins í þessú máli, heldur fyrst
og fremst leitað eftir því að málið
verði leyst með samkomulagi og
að Ingimundur fái að einhveiju leyti
aðstoð vegna þess tjóns sem hann
varð fyrir. Ef það á hinn bóginn
er spuming um hveijir eiga sök,
þá er það dómsmál, sem ég ætla
ekki að kveða upp um,“ sagði Guð-
mundur. Hann sagði að leitað hafi
Vilhjálmur Egilsson
„Langftímaskuldir
einkaaðila og þ.m.t.
fjármögnunarleiga sem
sagt er að hafi sett hér
allt á hliðina eru hins
vegar ekki nema 8,8%
af heildarskuldunum,
eða 7.290 milljónir
króna. Skuldir þessara
aðila jukust um 639
milljónir króna sem eru
ekki nema 9% af allri
skuldaaukningunni og
hlutur einkaaðila af öll-
um langtímaskuldunum
er óbreyttur milli ára.“
milljarð til viðbótar þeirri lánaaukn-
ingu sem fylgir almennri veltuaukn-
ingu í versluninni. Það er Kka at-
hyglisvert að vörukaupalánin eru
innan við 5% af öllúm langtímalán-
um.
Einkaaðilar munu ekki taka þau
erlendu lán sem þarf til þess að
íjármagna viðskiptahallann. Lang-
stæretur hluti hans mun verða §ár-
magnaður með erlendum lánum
opinberra aðila, þ.e. ríkisins, ríkis-
stofnana, fjárfestingarlánasjóða,
venð til flármálaráðuneytisins um
aukafjárveitingu vegna bótanna en
þeirri beiðni hafi verið vísað frá og
er nú verið að kanna hvort aðrar
leiðir séu færar.
„Ég hef lagt fram kröfu til Bjarg-
ráðasjóðs um bætur vegna tjónsins,
sem metið var um 20 milljónir króna
en henni var vísað frá á þeirri for-
sendu að um deilumál væri að ræða.
Ég hélt að það gæti ekki komið
til, annaðhvort er matur eitraður
eða ekki," sagði Ingimundur Berg-
mann. Sagði hann að síðar í vik-
unni yrði farið fram á innsetningar-
aðgerð vegna kjúklinganna sem eru
í geymslu en óljóst væri hvort Holl-
ustuvemd ríkisins hefði lagaheimild
til að leggja hald á þá.
ríkisbanka og Seðlabankans. Þessir
aðilar munu fyret og fremst standa
fyrir þeirri sláttu uppá tæpar 180
þús. krónur á hveija fjögurra
manna fjölskyldu sem fyrirhuguð
er á þessu ári.
Kostnaðarstig útflutnings-
greinanna spennt upp
Við skulum líka huga að öðru
vegna þessa gífurlega viðskipta-
halla. Eyðslustigið (landinu og þar
með kostnaðarstig útflutnings- og
samkeppnisgreina verður mun
hærra en svarar ti þeirra tekna sem
þessar greinar eiga möguleika á.
Þessar atvinnugreinar eru dæmdar
til taprekstrar.
Hér er um að ræða gífurlegar
upphæðir og stór hluti af þeim er-
lendu lánum sem slegin verða á
árinu munu beint eða óbeint stafa
af hallarekstri útflutnins- og sam-
keppnisgreinanna. Til þess að gera
okkur grein fyrir því hvaða tölur
verið er að tala um ( þessu sam-
bandi getum við skoðað það að velta
útflutnings- og samkeppnisgreina
er á annað hundrað milljarða króna.
Hvert eitt prósent af veltu í afkomu
í þessum greinum gerir þess vegna
á annan milljarð króna. Nærri má
geta hvere konar þrýsting það setur
á bankakerfíð og vexti, þegar af-
koma þessara atvinnugreina breyt-
ist til hins verra um nokkrar pró-
sentur og eins hvaða áhrif það hef-
ur til aukins spamaðar ( hagkerfinu
þegar afkoma fyrirtækjanna batn-
ar.
Of hátt gengi þýðir
of háa vexti
Þegar afkoma útflutnings- og
samkeppnisfyrirtækja verenar hef-
ur það ekki einasta áhrif á banka-
viðskipti fyrirtækjanna sjálfra.
Keðja vanskila og fjárvöntunar
myndast um allt efnahagslífið og
bankakerfíð þarf að standa undir
aukinni eftirspum eftir lánsfé með
einum eða öðrum hætti. Það kom
líka á daginn á árinu 1986 þegar
sjávarútvegurinn fékk eitt gott ár
og fékk að njóta ávaxtanna af því
og viðskiptahallinn þurrkaðist út
að ástandið á lánsfjármarkaðnum
gjörbreyttist og bankamir fengu
verulega aukningu innlána umfram
útlán. Þá varð raunverulegur
grundvöllur fyrir lækkun vaxta.
Tapið á útflutnings- og samkeppn-
isgreinunum er örugglega megin-
ástæðan fyrir hinum háu vöxtum
sem nú eru á íslandi.
Það þarf ekki að tala lengi Við
forráðamenn fískvinnslufyrirtækja
til þess að komast að því að um
og yfír 10% vanti á framlegðina
borið saman við sama tíma fyrir
ári. Þá var ástandið þannig að
reksturinn skilaði hagnaði og fyrir-
tækin gátu greitt niður skuldir.
En til þess að skoða hvaða áhríf
tapreksturinn ( sjávarútveginum
hefur er hægt að Ifta til hvaða út-
gerðaretaðar sem er. T.d. verða
margir staðir með 300—400 millj-
óna útflutningsverðmæti af sjávar-
afurðum í ár. Það þýðir að banki á
slíkum stað verður með einum eða
öðmm hætti að standa undir 30—40
milljóna króna lánaaukningu til
sjávarútvegsfyrirtækjanna á staðn-
um. Slíkt setur svo allt annað at-
vinnulíf á viðkomandi stað ( spenni-
treyju.
Gengið verður 18% of
hátt um nœstu áramót
Ég hef haldið því fram að sá
munur sem hefur verið á verðbólgu
hér á landi og erlendis frá því í
ágúst í fyrra kæmi fyrr eða síðar
fram í gengi krónunnar. í árebvijun
þessa áre var þessi munur orðinn
um 10% og um næstu áramót verð-
ur hann oröinn um 18% m.v. 16%
verðbólgu á árinu. Þá er ekki tekið
tillit til þeirra frétta sem borist
hafa af verðlækkun á sjávarafurð-
um að undanfömu og ekki heldur
Kjúklingabúið á Vatnsenda:
Heilbrigðisráðuneytið vill
greiða bóndanum bætur
Bóndinn krefst innsetningar vegna birgða
til þess að opinberar spár um verð-
bólgu hafa verið að færast uppá við.
Nú segja ýmsir að ekki sé unnt
að láta gengið hreyfast vegna þess
að þá hækki launin um leið og allur
kostnaður líka. Við heyrum þessar
röksemdir nú þegar við horfum
fram á óbættan 18% mismun á
kostnaðarhækkunum hérlendis
miðað við viðskiptalönd okkar. Og
í raun eiga þessar mótbárur alltaf
við. Það er hægt að segja að laun
hækki í kjölfar gengisbreytinga
hvort heldur gengið er 18% of hátt,
28% of hátt eða 128% of hátt.
Þegar menn hafa komið sér upp
svona skotheldum rökum sem duga
jafnvel þótt öll fyrirtæki í sjávarút-
vegi og öðrum útflutningsatvinnu-
vegum séu orðin gjaldþrota, þá er
spuming hvort ekki sé komið yfír
á svið trúarbragða og út fyrir þetta
daglega basl sem lífið hér á norður-
slóðum er.
Gengisfelling virkar
ef skuldasöfnun linnir
Það sem skiptir mestu máli í því
skyni að tryggja að gengisbreyting
hafi tilætluð áhrif er að innstreymi
erlends lánsfjár stöðvist á sama
tíma. Þetta tvennt hangir saman
vegna þess að eyðslustigið I landinu
sem jafnframt ræður kostnaðarstigi
atvinnulífsins getur einungis verið
hærra en svarar til verðmætasköp-
unar atvinnulífsins ef erlend lán eru
tekin fyrir því sem umfram er. Það
er innstreymi erlends lánsfjár sem
skapar þá spennu sem leiðir til þess
að hver gengisfelling kallar á aðra.
Sé þessari spennu eytt eru miklar
líkur til þess að unnt sé að ná verð-
bólgu niður. Það sýndi sig a.m.k. á
árinu 1986.
En hvemig á þá að stöðva inn-
streymi erlends lánsfjár geta menn
þá spurt. Þarf að hefta frelsi manna
og setja á boð og bönn? Til þess
að svara þessari spumingu er rétt
að minna aftur á þá staðreynd að
einkaaðilar skulda innan við 9% af
langtímalánum þjóðarbúsins og að
öll vörukaupalán verelunarinnar eru
innan við 5 milljarðar króna. Stað-
reyndin er nefnilega sú að einkaað-
ilar hafa takmarkað svigrúm til lán-
töku erlendis nema með beinni eða
óbeinni ríkisábyrgð, þ.m.t. ábyrgð
ríkisbanka.
Beinar lántökur einkaaðila til
skemmri eða lengri tíam eru hverf-
andi í samanburði við heildarlántök-
ur þjóðarbúsins. Og með því að
leyfa þessum aðilum að festa fé í
útlöndum eins og er bannað nú
væri líklegt að nettó lántökur einka-
aðila erlendis yrðu sáralitlar og
jafnvel engar. En það er oft eins
og ráðamenn þjóðarinnar viti ekki
hvort vandamál okkar snúast um
of litlar eða of miklar erlendar lán-
tökur.
Opinberir aðilar
hemji sláttugleðina
Þær erlendu lántökur sem þarf
að takmarka eru fyrst og fremst
lántökur á vegum aðila sem starfa
með beinni eða óbeinni ríkisábyrgð.
Hér er ekki um að ræða að banna
þurfí einstaka lántökur heldur að
heildarumsvifin séu slík að skuldim-
ar aukist ekki.
í raun má segja að stefna stjóm-
valda í gjaldeyrismálum hafi verið
sú að setja beinar takmarkanir á
erlendar lántökur einkaaðila en láta
opinbera aðila beint og óbeint taka
þessi lán. Stefnan hefur augljóslega
ekki gengið upp þar sem við skuld-
um alltof mikið í útlöndum og við-
skiptahalli og innstreymi erlends
lánsfjár hefur verið þrálátt vanda-
mál.
Markaðsskráning á gengi
Því verður að breyta um stefnu.
Gefa á einkaaðilum fullt frelsi til
viðskipta með krónuna gagnvart
erlendum gjaldmiðlum og skrá
gengi hennar eftir markaðsaðstæð-
um. Það er grundvallaratriði ef ná
á þvf markmiði að stöðva skulda-
söfnun erlendis, gefa útflutningsat-
vinnuvegunum möguleika á því að
afla þess gjaldeyris sem þjóðin vill
eyða og leyfa atvinnulífi á lands-
byggðinni að standa á eigin fótum.
Höfundur er hagfrœðingur.