Morgunblaðið - 26.04.1988, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1988
45
Morgunblaðið/Ámi Sæberg
Dr. Stuart Barlow, fram-
kvæmdastjóri Alþjóðasamtaka
fiskimjölsframleiðenda.
miklar mjólkurkýr. Þessar skepnur
þurfa stöðuga gjöf af mjög pro-
teinríkri fæðu og væri þessum
skepnum gefíð smávegis af físki-
mjöli jók það framleiðsluna veru-
lega. Við lögðum því áherzlu á að
komast inn á þennan markað, sem
er að verða mjög mikilvægur nú.
Við seljum nú um það bil 100.000
tonn af gæðamjöli í nautgripi, svip-
að í grísina og sennilega 150.000
tonn í fískiræktina. Við erum því
að tala um allt að því 500.000 tonn
inn á markaði, sem ekki voru til
fyrir fímm árum. Þeir eru ekki að-
eins staðreynd nú, heldur borga
þeir líka bezta verðið. Norðmenn
hafa verið skrefí framar en flestir
aðrir í fiskiræktinni og því lagt
áherzlu á framleiðslu gæðamjölsins.
Þeir selja nú um helming fiskimjöls-
framleiðslu sinnar sem gæðamjöl á
50% hærra verði en fæst fyrir
venjulegt mjöl. Venjulegt mjöl selst
nú á um 20.000 krónur tonnið, en
gæðamjölið á 30.000 og það gerir
gæfumuninn á afkomunni. Við
áætlum að markaður fyrir gæða-
mjöl verði innan tveggja ára 1,1
milljón tonna. Það eru því miklir
möguleikar fyrir framleiðendur að
auka framlegð sína, en það krefst
Mannréttindasamtökin Am-
nesty International vilja vekja
athygli almennings á m&li eftir-
farandi samviskufanga í april.
Jafnframt vonast samtökin til að
fólk sjái sér fært að skrifa bréf
til hjálpar þessum föngum og
sýni þannig í verki andstöðu sina
gegn því að slík mannréttinda-
brot séu framin. íslandsdeild
Amnesty gefur einnig út póst-
kort til stuðnings föngum mánað-
arins og fást áskriftir á skrif-
stofu samtakanna.
Mið-Afríkulýðveldið: Thomas
Koazo er fréttamaður við ríkisút-
varpið. Hann var handtekinn 25.
okt. 1986 eftir að hafa sagt frá
fundi sem hann fullyrti að hefði átt
sér stað milli forsetans og Bokasa,
fyrrum ráðamanns landsins,
skðmmu eftir að Bokasa snéri heim
úr útlegð frá Frakklandi. Thomas
var dæmdur í þriggja ára fangelsi
fyrir að hafa „gefíð almenningi
rangar upplýsingar“ og ásakaður
um slúður. Við réttarhöldin komu
engin gögn fram sem bentu til þess
að fundurinn hefði ekki átt sér stað.
Thomas neitaði að gefa upp heim-
ildarmann sinn.
Nepal: Laxmi Narayan Jha er
tæplega fertugur læknir. Lögreglan
handtók hann á heimili sínu 28.
júní 1985. Vikunni áður höfðu
sprengjur sprungið i borginni Kath-
mandu og víðar. Fjöldi manns var
handtekinn í kjölfar sprenginganna.
Flestir þeirra handteknu voru látnir
lausir síðar en Amnesty-samtökun-
um er kunnugt um 6 manns sem
hurfu á meðan þeir voru í vörslu
líka mikillar vinnu og þekkingar.
Það þarf að skilja á milli góðs og
slaks hráefnis og það þarf að með-
höndla það á misjafnan hátt. Það
þarf að þjálfa starfsliðið sérstaklega
og beita sérstökum aðferðum til að
taka mjölið út. í þessu felst því
töluverð fyrirhöfn, en það er mögu-
legt og um það höfum við meðal
annars verið að fjalla hér á íslandi.
Ár lýsisins
Möguleikamir í lýsinu eru heldur
fjarlægari, en megnið af fiskilýsi í
heiminum er hert og notað í
smjörlíki. í Bandaríkjunum ergífur-
legur áhugi á notkun fiskilýsis í
heilbrigðisskyni. New York Times
og Washington Post útlefndu árið
1987 sem ár lýsisins. Það er þegar
sannað að lýsið dregur á ýmsan
hátt úr hættunni á mörgum hjarta-
og æðasjúkdómum og því gleypa
fleiri og fleiri lýsispillumar sínar
sem eru um eitt gramm að þyngd.
Svo má auðvitað leika sér með tölur
og reikna út verðmæti eins lýsis-
tonns miðað við verð á lýsispillun-
um. Útkoman er hálffáranleg því
þá kostar lýsistonnið um 8 milijónir
króna. Nú fást 14.000 krónur fyrir
tonnið svo ýmislegt má gera fyrir
mismuninn. Lýsisframleiðendur sjá
auðvitað hagnaðvon í þessu og því
hafa samtökin styrkt ýmsar rann-
sóknir á sviði læknisfræði. Þegar
við lítum svo á hve mikið að lýsi
er gleypt í Bandarfkjunum í pillu-
formi, em það kannski um 200
tonn, en framleiðslan í heiminum
er 1,5 milljón tonna og ekki gengur
að troða því öllu í pillur og ofan í
fólk. Við erum því á þeirri skoðun
á áfram verði auking í lýsispillun-
um, en það mjög sérhæft og örfá
fyrirtæki verði fær um að fara inn
á það svið.
Fiskilýsi í stað jurtaolíu
Verði almenningur sannfærður
um, að lýsisneyzla sé heilsusamleg,
má reikna með aukinni eftirspum
eftir matvælum, sem innihalda
fískilýsi. Nú eru aðallega jurtaolíur
í því hlutverki, en það mætti fylli-
lega ætla sér að lýsið kæmi í stað
þeirra. Þá er verið að tala um vem-
lögreglunnar og meðal þeirra er
Laxmi. Þótt hæstiréttur landsins
hafi skipað svo fyrir að upplýsingar
um afdrif hans skuli birtar hefur
ekkert frést frá honum frá því í
ágúst 1985. Laxmi var starfandi
læknir en eyddi miklum tfma í fé-
lagsstörf.
Júgóslavfa: Fadil Fadilpasic og
Ibrahim Avdic em verkfræöingar
og múhameðstrúarmenn, búsettir í
Bosnia-Herzegovinafylki, sem er
eitt af sex fylkjum Júgóslavíu. Þeir
vom handteknir 17. feb. 1987 ásak-
aðir um að hafa í samræðum hvatt
til að stofnað yrði fylki múhameðs-
trúarmanna í Júgóslavfu sem væri
undir íslamskri stjóm. Þeir vom
einnig taldir hafa fullyrt að trú-
frelsi væri takmarkað í Júgóslavíu
og að það kæmi niður á múhameðs-
trúarmönnum. Báðir menn neituðu
þessum ásökunum en þeir vom
samt ákærðir fyrir að vera með
„fjandsamlegan áróður" og dæmdir
í tveggja og fjögurra ára fangelsi.
Fréttir frá réttarhöldunum sýna að
vitni ýmist drógu til baka eða
breyttu þeim ummælum sínum sem
studdu kæmatríðin.
Þeir sem vilja leggja málum þess-
ara fanga lið, og þá um leið mann-
réttindabaráttu almennt, em vin-
samlegast beðnir að hafa samband
við skrifstofu íslandsdeildar Amn-
esty, Hafnarstræti 15, Reykjavík.
Skrifstofan er opin frá 16—18 alla
virka daga. Þar fást nánari upplýs-
ingar sem og heimilisföng þeirra
aðila sem skrifa skal til. Einnig er
veitt aðstoð við bréfaskriftir ef ósk-
að er.
legt magn. Við höfum því tekið
þátt í tveimur rannsóknarverkefn-
um á því sviði, sem er nýlokið, í
samvinnu við matvæla- og heil-
birgðisstofnanir í Bretlandi. Verk-
efnin miðuðust við matargerð með
notkun fískilýsis af ýmsum gerðum
og hreinsað á mismunandi hátt.
Þessir réttir em síðan teknir í
smökkunarpróf með venjulegum
réttum með jurtaolíum. Finni fólk
einhvem mun, gengur dæmið ekki
upp, fínnist enginn munur, er bjöm-
inn að hálfu unninn. Okkur hefur
tekizt að koma lýsinu í smjörlíki,
majones, hamborgara, pylsur af
ýmsu tagi án þess að nokkur bragð-
munur fínnist borið saman við hefð-
bundna framleiðslu þessara mat-
væla. Ég sagði að bjöminn væri
að hálfu unninn, hann er ekki unn-
inn enn. Lýsi er vand með farið í
geymslu. Þegar þessi matvæli er
prófuð, em þau nýlöguð. í verzlun-
Reimar og
reimskífur
Tannhjól
og keðjur
Leguhús
Phntlsvn
Suðurlandsbraut 10. S. 686499.
Amnesty International:
Fangar mánaðar-
ins— apríl 1988
um stuðning við landbúnaðinn.
Margaret Tatcher krefst þess að
ekki verði um neinar auka fjárveit-
ingar án þess að þær séu fyllilega
afmarkaðar og tekjur komi á móti.
Hún ætli sér ekki að undirrita óút-
fyllta ávísun. Það hefur oft verið
ftmdað fram á nótt innan EB um
þennan toll, sem átti að afla fjár
án þess að sækja þyrfti það beint
til ríkisstjóma aðildarlandanna.
Vestur-Þýzkaland, Bretland, Holl-
and og Danmörk hafa stöðugt verið
á móti tollinum og án stuðnings
þeirra verður ekkert úr honum. Auk
þess hafa lönd utan EB mótmælt
lýsistollinum harðlega svo sem ís-
land, Noregur, Perú, Chile, Malasía
og mikilvægast af öllum Bandaríkin
vegna sojaolíunnar. Þess vegna
hafa áform um tollinn verið lögð
til hliðar, en ekki hefur endanlega
verið horfíð frá þeim," sagði Dr.
Stuart Barlow.
Símar 35408 og 83033
Lundir
SELTJARNARNES
Hofgarðar
Barónsstígur
GARÐABÆR
UTHVERFI
Síðumúli o.fl.
Sæviðarsund, hærri tölur
VESTURBÆR
Framnesvegur1-35
AUSTURBÆR
Stigahlíð 49-97
um er þau hins vegar allt upp í
nokkurra vikna gömul, þegar þau
eru seld og því þarf að huga að
geymsluþoli, pökkun og kynningu,
en fískilýsi þykir almennt ekki mjög
kræsilegt þrátt fyrir ótvíræð gæði
og hollustu. Við em að þessu bæði
vegna eigin hagsmuna og einnig til
að að hvetja önnur matvælafyrir-
tæki til að reyna þetta. í Banda-
ríkjunum em menn þegar famir að
gera tilraunir til að markaðssetja
matvæli, sem innihalda fískilýsi og
em rík af omega 3 og því heilsusam-
leg.
Lýsistollurinn
svæfður um sinn
Umræður um lýsistollinn innan
Evrópubandalagsins liggja til allrar
lukku í láginni og gera það í að
minnsta kosti tvö ár. Það hefur
gengið mjög erfiðlega að ná sam-
komulagi meðal aðildarþjóðanna