Morgunblaðið - 27.05.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.05.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988 39 Atriði úr kvikmyndinni „Sumar- skóla“ sem sýnd er í Háskólabíói. „Sumarskóli“ í Háskólabíói Háskólabíó hefur tekið til sýn- inga kvikmyndina „Sumarskóla" með Mark Harmon, Kristie Alley, Dean Cameron, Gary Riley og Kelly Minter i aðalhlutverkum. Leikstjóri er Carl Reiner. Freddy Shoop er íþróttakennari í fjölbrautaskóla og er í þann veginn að halda af stað í sumarleyfi þegar hann stendur frammi fyrir því að missa kennslustarfið á næstu önn eða taka að sér enskukennslu í tossa- bekknum þá um sumarið. Þrátt fyrir reynsluleysi í enskukennslunni kemst hann brátt að raun um að nemendur hans eru engir heimskingjar en hins vegar algerlega afhuga námi. Hefj- ast nú erfiðir samningar milli kenn- arans og nemendanna. (Fréttatilkynning) Landssamband iðn- verkafólks: Afnámisamn- ingsréttarins mótmælt STJÓRN Landssambands iðn- verkafólks hefur harðlega mót- mælt „þeirri aðför að samnings- réttinum, sem felst í nýsettum bráðabirgðalögum." í samþykkt stjómarinnar segir að samnings- rétturinn sé grundvallarréttur í starfsemi stéttarfélaga og þann rétt verði verkalýðshreyfingin að vemda. Síðan segir: „Kjarasamningurinn sem gerður var í mars s.l. getur ekki verið tilfefni til þeirrar kjara- skerðingar sem efnahagsráðstafanir ríkisstjómarinnar fela í sér. Þeir gerðu ekki betur en að halda óbreytt- um kaupmætti, miðað við undirskrift eftir að verkafólk hafði tekið á sig sex mánaða kaupmáttarskerðingu. Afnám visitöluviðmiðanna og þar með samningsréttarins er ósvffin árás á grundvallar mannréttindi fólksins í stéttarfélögunum." 120 / STK. Nellikur. Flauelsblóm. Lísur. Pelargóníur. Petuniur(Tóbakshom). LobelÍUÍ (Brúðarauga). Á SKRAUTLEGU VERÐI TjLBOÐ STOFUBLÓM Lítil Í69,- Stór1,2.800. “ Fíkusar, drekatré og pálmar. OPIÐ TIL KL. 8 íKVÖLD OPID KL 9-4 Á LAUGARDAC /MKLIG9RDUR MIKIÐ FYRIR LÍTIÐ Vorum að fá nýjar sendingar • Lítið við og skoðið úrvalið marimeklco marimekko • GÆÐI • ÞJÓNUSTA GJAFAVÖRUDEILD KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF. • Laugavegi 13 • Sími 625870 iittalaO marimekkó stelton aF denmark b juhovo og /tecling ky aarikka I INLAND s u, f jIMRT GYLMIR/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.