Morgunblaðið - 05.06.1988, Page 49

Morgunblaðið - 05.06.1988, Page 49
JOJIOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 1988 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Húsavík- Sérkennarar Einn sérkennara vantar að Barnaskóla Húsavíkur næsta skólaár. Nánari upplýsingar um starfið og þá fyrir- greiðslu sem í boði er veitir skólastjóri í símum: 96-41660 og 96-41974. Skólanefnd Húsavíkur. Verslunarstjórn - mannahald Starf hjá fyrirtæki sem er með útibú víðsveg- ar um bæinn. Eftirlit, starfsmannastjórn. Krefjandi starf. Gjaldkeri Stórt fyrirtæki í fataiðnaði óskar að ráða gjaldkera sem fyrst. Launaútreikningar, bón- usútreikningar, innheimta ofl. Sérverslun Tvö hálfsdagsstörf við afgreiðslu í glæsilegri sérverslun í austurbæ Reykjavíkur. Allar upplýsingar á skrifstofunni virka daga kl. 9-15. VETTVANGUR STARFSMIÐLLJN Skólavörðustíg 12, simi 623088. Trésmiðir Óskum að ráða smiði til starfa í Bolungarvík. Upplýsingar í símum 94-7350 og 985-28283. Jón Friðgeir Einarsson, Byggingaþjónustan, Bolungarvík. Bókaverslun Starfskraftur óskast hálfan daginn. Vinnutími frá kl. 13.30-18.00. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. júní merkt: „B - 603“. Hjúkrunarfræðingar Meðferðarstöðin Fitjum, Kjalarnesi, óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing nú þegar. Kunnátta í dönsku, sænsku eða norsku áskil- in. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 666669. Húsgagnasmiðir Okkur vantar góðan smið, vanan sérsmíði. Fjölbreytt vinna. VINNUSTOFA Ó L A JÓNS ■SMIDJUVEGUR 38 E, 200 KÓPAVOGUR SlMI 91-76440 Röntgentæknar - meinatæknar Störf hjá Sjúkrahúsi Keflavíkurlæknishéraðs. Vanti þig góðan vinnustað, með góðum vinnuanda og góðum launum, þá höfum við starf fyrir þig. Hafðu samband sem allra fyrst við okkur í síma 92-14000. Framkvæmdastjóri. abendi IMXjOF OG FADNINCAR Viltu starf eftir hádegi? Höfum eftirfarandi hálfsdagsstörf (e.h.) laus til umsóknar: Ritarastarf í miðbænum. Aðallega fólgið í vélritun og ritvinnslu. Afgreiðsla - sérverslun í Austurbænum. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Lágmarks- aldur 35 ára. Bókhaldsstarf í miðbænum. Reynsla af slíku starfi æskileg. Heimilishjálp í Austurbænum. Ábendi sf., Engjateig 9, sími 689099. Opið frá kl. 9.00-15.00. Ö ÖJ Eitt umslag ..enginbiö! Starfsfólk Útvegsbankans segir biðröðum stríð á hendur! Þú færð þér umslag og lætur reikningana þína í það. Pú skilar umslaginu í næstu afgreiðslu bankans. Við greiðum og millifærum samdægurs. Þú færð síðan kvittanirnar sendar heim í pósti. Komdu og kynntu þér málið. Sóaðu ekki lengur tíma þínum í biðraðir. Þú getur gengið frá umslaginu heima. Það borgar sig að skipta við Útvegsbankann! L2T' j ÖO ^ 7;X‘ RÍKISU ---- • - trrtAiir 1C3«riu f

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.