Morgunblaðið - 15.06.1988, Síða 19

Morgunblaðið - 15.06.1988, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1988 19 Lagt af stað upp á tindinn. NÚ er farið að styttast í vinnuvik- una í Þórsmörk. Þar verður unnið dagana 22.-29. júní, frá miðviku- degi til miðvikudags. Ferðin er öllum opin, jafnt gömlum sjálfboðaliðum sem nýjum. Þátttaka skal tilkynnt til Eyglóar v. 82811, hs 666981. Hún veitir einnig nánari upplýsingar um tilhögun. Það er alls ekki skilyrði að unnið sé alla vikuna, menn geta kom- ið inn um helgina eða hvenær sem er. Þá verður einnig unnið í Mývatns- sveit í sumar og er það í kringum aðra helgina í júlí. Áhugasamir geta fengið upplýsingar um það í ofan- greindu númeri eða skrifað í póst- hólfíð okkar, sem er 8468, 128 Reykjavík. Alþjóðlega frímerkja- sýningin Finlandia’88 ALÞJÓÐLEGU frímerkjasýn- ingunni Finlandia 88 lauk sunnudaginn 6. júni. Aðsókn var ágæt og voru gestir um 50.000. Dómar voru birtir á föstudegi 3. júní. Af íslendingum er það að frétta að Hjalti Jóhannesson fékk gyllt silfur fyrir safn sitt íslenskir póst- stimplar 1873—1930, Páll H. Ás- geirsson hlaut stórt silfur fyrir flugsafn sitt 1928—1945, Jón Aðalsteinn Jónsson fékk silfrað brons fyrir Danmörku 1870— 1905. Nokkrir útlendir safnarar sýndu íslensk söfn. Ingvar And- ersson í Gautaborg fékk stórt gyllt silfur fyrir safn sitt á íslensk- um stimplum á frímerkjum og umslögum fyrir 1893, Lars Trygg Finnlandi fékk gyllt silfur fyrir safn sitt af aurafrímerkjum 1876—1901, Kurt Bliese fékk silfrað brons fyrir skildinga og aurasafn sitt. Síðar verður sagt frá sýningunni í frímerkjaþætti. Hér hefur verið frábært veður, flesta daga sólskin og mikill hiti - 30 gráður í skugga. Hefur það vafalítið dregið úr aðsókn að þess- ari skemmtilegu frímerkjasýn- ingu. Þeim fáu íslendingum sem ver- ið hafa á Finlandia 88 hefur liðið hið besta. Gestrisni Finna hefur líka verið einstök. J.A.J. GLÆSIFATNAÐUR Ný sending Rúskinns- og leðurdress nokkrir litir. a PELSINN Kirkjuhvoli Þar sem vandlátir versla. I 1 ¥ Metsölublaó á hveijum degi! 1 HUNANGSr OG HNETUCHEERIOS MILDA HUNANGS- OG HNETUBRAGÐIÐ Á SÉRLEGA VEL VIÐ SÚRMJÓLK OG MJÓLK. ALGJÖRT HUNANG! WHEATIES FLÖGUR ÚR 100% HEILHVEITI, FULLAR AF TREFJUM OG ÖLLUM MÖGULEGUM FJÖREFNUM, ÞÆR ERU LÉTTAR í MAGA OG STÓRFtNAR Á BRAGÐIÐ. "Vv ■ FIBER ONE v BAKAÐ ÚR HEILHVEITI- OG MAlSKLÍÐI. ÞAÐ ER SYKURSNAUTT OG Vi BOLLI GEFUR HELMING TREFJANNA SEM TALIÐ ER ÆSKILEGT AÐ NEYTA DAGLEGA. HEILSUFÆÐA AF BESTU GERÐ - SAMT ALGJÖRT NAMMI! NATURE VALLEY... MEÐ KANIL OG RÚSÍNUM MÚSLÍ FRÁ NATURE VALLEY ER RISTAÐ ÚR HEILUM HÖFRUM, HRlSI OG ÝMSU GÓÐMETI ÚR RÍKI NÁTTÚRUNNAR. ROSALEGA BRAGÐ- GOTT, BÆÐI MEÐ MJÓLKURMAT OG BEINT ÚR PAKKANUM... ...HEILSUSAMLEGT SJÓNVARPSNART. VANILLU OG HRlSI. EINFALT, LÉTT, STÖKKT OG LJÚFT FYRIR MUNN OG MAGA. ALGJORT... ÆÐI! BLANDAÐ í SÚRMJÓLK - BRÁÐHOLLT SÆLKERAFÆÐI. ití' ®jÉ/v 4 - 'rfsj

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.