Morgunblaðið - 15.06.1988, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 15.06.1988, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1988 GOLF / AFMÆLISMÓT GOLFKLÚBBS VESTMANNAEYJA Þorsteinnog Jakobína sigruðu GuðlaugurGíslason sló upphafshöggið AFMÆLISMÓT Golfklúbbs Vestmannaeyja fór fram um síðustu helgi. Golfklúbburinn er 50 ára á þessu ári og var mótið af því tilefni og var það opið og leiknar 36 holur. Guðlaugur Gíslason, fyrverandi alþingismaður og einn af stofnendum GV, sló upphafshöggið. Hann verður áttraeður 1. ágúst og spilar enn -golf af fullum krafti. Guðlaugur var fyrsti Vestmannay- ejarmeistarinn í golfi fyrir fimmtíu árum. Pyrsti formaður klúbbsins var Ge- org Gíslason, en núverandi formað- ur er Bergur M. Sigmundsson. Golvöllurinn í Vestmannaeyjum er níu holur og þykir einn besti golf- völlur landsins. Hann kemur ávallt vel undan vetri og hægt að leika á honum mjög snemma vors. Mikill áhugi er á golfíþróttinni í Eyjum og er nú starfandi þar enskur golf- kennari, Peter Grunweill. Þátttakendur í mótinu voru alls 72 og var keppt í 7 flokkum. Auk þess voru veitt margvísleg aukverðlaun. Þorsteinn Hallgrímsson og Jakob- ína Guðlaugsdóttir sigruðu í meist- araflokki karla og kvenna með nokkrum yfirburðum. Magnús Krisstleifsson, GV, var aðeins 19 sm frá því að fara heim á nýjum Toyota bíl. En bíllinn var í verðlaun fyrir að fara holu í höggi á 2. braut. Úrslit í afmælismótinu voru sem hér segir: Meistaraflokkur karla Þorsteinn Hallgrímsson, GV............144 Jón Haukur Guðlaugsson, NK............150 Ársæll Sveinsson, GV..................157 1. flokkur karla Hallgrímur Júlíusson, GV..............152 Sigmar Þröstur óskarsson, GV..........159 Ragnar Guðmundsson, GV................161 2. flokkur karla Guðjón Grétarsson, GV...................166 Einar Ólafsson, GV......................168 Jónas Þ. Þorsteinsson, GV...............169 3. flokkur karla Óskar Óskarsson, GV.....................174 Friðrik Björgvinsson, GV.............. 176 Árni Gunnar Gunnarsson, GV..............177 Oldungaflokkur Sverrir Einarsson, NK...................169 Marteinn Guðjónsson, GV.................173 Leifur Ársælsson, GV....................174 Meistaraflokkur kvenna Jakobína Guðlaugsdóttir, GV.............168 Sjöfn Guðjónsdóttir, GV.................187 1. flokkur kvenna Erla Adólfsdóttir, GG...............178/144 Sigurbjörg Guðnadóttir, GV..........191/155 Kristín Einarsdóttir, GV............220/162 Besta skor án forgjafar (fyrri dagur) Þorsteinn Hallgrímsson, GV Besta skor öldunga án forgjafar Sverrir Einarsson, NK Besta skor kvenna án forgjafar Jakobína Guðlaugsdóttir, GV Fæst pútt Ragnar Guðmundsson, GV Mesti höggamismunur í flokki Jakobína Guðlaugsdóttir, GV Besta skor (seinni dagur) Þorsteinn Hallgrímsson, GV Næstur holu á 2. braut Hallgrímur Júlíusson, GV Næstur holu á 7. braut Peter Grinweill Næstur holu á 11. braut Einar Erlendsson, GV Næstur holu á 20. braut Magnús Kristleifsson, GV..............19 sm Næstur holu á 34. braut Guðjón Grétarsson, GV Næstur fána á 1. braut eftir „drive“ Leifur Ársælsson, GV Morgunblaðiö/Sigurgeir Jónasson Gamlir kylfingar úr Eyjum Eldri kylfingar úr Golfklúbbi Vestmannaeyja. Þeir eru frá vinstri: Júlíus Snorra- son, Guðlaugxir Stefánsson, bræðumir Guðlaugur og Jóhannes Gíslasynir og Jóhann Vilmundarson. Morgunblaðifi/Sigurgeir Jónasson Ragnar Guðmundsson. mótstjóri, ásamt Sverri Einarssyni, sem sigraði í öldungaflokki. Þessir tveir heiðursmenn hafa báðir verið formenn GV. Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Guðlaugur Gíslason, fyrrverandi alþingismaður og einn af stofnendum GV, er hér ásamt bömum sínum, Jóni Hauki sem varð í öðm sæti og Jakobínu sem sigraði í meistaraflokki kvenna. Morgunblaðíð/Sigurgeir Jónasson Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Verðlaunahafar á afmælismótinu. Frá vinstri: Jakobína Guðlaugsdóttir ásamt bróður sínum, Jóni Hauki og svo feðgamir Hallgrímur Júlíusson sem sigraði í 1. flokki og sonur hans, Þorsteinn, sem sigraði í meistaraflokki. Hjaltl Pálsson slær hér fallegt högg uppúr sandgryflu (Bönker) á síðustu holunni. Allar lelðlr liggja til Rómar Oft með viðkomu í Mílanó. Við byrjum að fljúga þangað 24. júní. ' arnarflug Lagmuia 7, simi 84477
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.