Morgunblaðið - 15.06.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 15.06.1988, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1988 Sól og sumar hj á okkur í VÖRUHÚSIVESTURLANDS er komið sumar og allar deildirnar bjóða ykkur velkomna. - MATVÖRUDEILD - VEFNAÐARVÖRUDEILD - GJAFAVÖRUDEILD - RAFTÆKJA- OG SPORTVÖRUDEILD - BYGGINGAVÖRUDEILD Komið við hjá okkur í sumar VÖRUHÚS VESTURLANDS Birgðamiðstöðin ykkar Grímsey; Höfnin lengd með 4 kerjum Líkan af framkvæmdum reynt í 800 fm sal Hafnarmálastofnunar Morgunblaðið/Bjami Starfsmaður Hafnarmálastjórnar „siglir skipi að bryggju" i Iíkani að höfninni í Grímsey sem er í húsi Hafnarmálastjórnar í Kópavogi. ÁKVEÐIÐ hefur verið að bæta verulega hafnaraðstöðuna í Grímsey og er áætlað að fram- kvæmdir við höfnina geti hafist næsta vor. Nú er unnið að gerð líkans af hafnarframkvæmdun- um og verður það fyrsta verk- efnið í nýjum tilraunasal Hafn- armálastofnunar, sem verður tekinn í notkun í næstu viku. Að sögn Hermanns Guðmunds- sonar hafnarmálastjóra, á að lengja hafnargarðinn í 50-60 metra en viðlegukantur er nú að- eins 12 metra langur. Með þessu skapast nægilega langur viðlegu- kantur fyrir Ríkisskip en sé eitt- hvað að veðri er erfiðleikum háð að leggjast að bryggjunni fyrir stærri skip. Þá mun kerjagarður- inn einnig skapa skjól í höfninni að sögn Hermanns. „Við erum að ljúka líkani af kerjagarðinum sem verður sýnt í nýjum 800 fermetra tilraunasal okkar í Kópavogi. Við búumst við að niðurstöður liggi fyrir seinnipart sumars og þá verð- ur verkið boðið út. Vinna við höfn- ina ætti því að geta hafist næsta vor,“ sagði Hermann. Frönsku MATINBLEUgallarnirí mörgum gerðum og litum. Þægilegur fatnaður einnig á börnin. Stærðir 4-12 ára. ÚTILÍF" GLÆS/SÆ, SÍMI82922.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.