Morgunblaðið - 15.06.1988, Page 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1988
Sól og sumar
hj á okkur
í VÖRUHÚSIVESTURLANDS er komið sumar
og allar deildirnar bjóða ykkur velkomna.
- MATVÖRUDEILD
- VEFNAÐARVÖRUDEILD
- GJAFAVÖRUDEILD
- RAFTÆKJA- OG SPORTVÖRUDEILD
- BYGGINGAVÖRUDEILD
Komið við hjá okkur í sumar
VÖRUHÚS VESTURLANDS
Birgðamiðstöðin ykkar
Grímsey;
Höfnin lengd með 4 kerjum
Líkan af framkvæmdum reynt í 800 fm sal Hafnarmálastofnunar
Morgunblaðið/Bjami
Starfsmaður Hafnarmálastjórnar „siglir skipi að bryggju" i Iíkani
að höfninni í Grímsey sem er í húsi Hafnarmálastjórnar í Kópavogi.
ÁKVEÐIÐ hefur verið að bæta
verulega hafnaraðstöðuna í
Grímsey og er áætlað að fram-
kvæmdir við höfnina geti hafist
næsta vor. Nú er unnið að gerð
líkans af hafnarframkvæmdun-
um og verður það fyrsta verk-
efnið í nýjum tilraunasal Hafn-
armálastofnunar, sem verður
tekinn í notkun í næstu viku.
Að sögn Hermanns Guðmunds-
sonar hafnarmálastjóra, á að
lengja hafnargarðinn í 50-60
metra en viðlegukantur er nú að-
eins 12 metra langur. Með þessu
skapast nægilega langur viðlegu-
kantur fyrir Ríkisskip en sé eitt-
hvað að veðri er erfiðleikum háð
að leggjast að bryggjunni fyrir
stærri skip. Þá mun kerjagarður-
inn einnig skapa skjól í höfninni
að sögn Hermanns. „Við erum að
ljúka líkani af kerjagarðinum sem
verður sýnt í nýjum 800 fermetra
tilraunasal okkar í Kópavogi. Við
búumst við að niðurstöður liggi
fyrir seinnipart sumars og þá verð-
ur verkið boðið út. Vinna við höfn-
ina ætti því að geta hafist næsta
vor,“ sagði Hermann.
Frönsku MATINBLEUgallarnirí
mörgum gerðum og litum.
Þægilegur fatnaður einnig á
börnin.
Stærðir 4-12 ára.
ÚTILÍF"
GLÆS/SÆ, SÍMI82922.