Morgunblaðið - 07.07.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.07.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1988 9 HAGKVÆM ÁVÖXTUN SKAMM- TÍMAFJÁR Nú er auövelt aö ávaxta fé sem einungis er til ráðstöfunar um skamman tíma, meö skjótum og traustum hætti. Meö tilkomu Skammtímabréfa Kaupþings opnast nýr möguleiki fyrir alla þá sem hingað til hafa ekki getað nýtt sér hagstæða ávöxtun vegna langs binditíma. Skammtímabréfin eru einmitt ætluð þeim sem þurfa að nota fé sitt innan skamms tíma en vilja jafnframt ávaxta það á sem hagkvæmastan hátt. Bréfin eru gefin út í einingum að nafnvirði 10.000 kr. 100.000 kr. og 500.000 kr. Miðað við núverandi markaðshorfur á íslenskum verðbréfamarkaði er ráðgert að Skammtímabréf beri 7-8% vexti umfram verðbólgu. Þeim fylgir enginn aukakostnaður og innlausn þeirra er einföld og hröð. SÖLUGENGIVERÐ f f KAUPÞ/NG HF Húsí verslunarinnar. sími 68 69 88 Fiskmarkaður í Europa-nytt er þetta meðal annars haft eftir Finn Bergesen, sem er framkvæmdastjóri Norg- es Fiskarlag: „Norskur sjávarútveg- nr væntir þess að stjóm- völd fylgi virkri stefnu gagnvart EB (Evrópu- bandalaginu). Við eigum mikið undir því að þannig sé staðið að málum, að sem best samvinna geti tekist, bæði til þess að nýta Úfandi auðæfi í haf- inu og tíl að skapa sem fijálsasta verslun með fisk og sjávarafurðir. Eftír langar umræður samþykktu EB-ríkin i janúar 1983 sameigin- lega fiskveiðistefnu, sem gildir til 31. desember 1992 og EB hefur sam- eiginlega stjóm á fisk- veiðum, sameiginlega stefnu um sölu á fiski og sjávarafurðum og reglur um hvemig staðið skuli að skipan og uppbygg- ingu sjávarútvegs. 1986 fluttu banda- lagsrikin inn fisk og sjáv- arafurðir fyrir 31,2 millj- arða norskra króna (214 milfjarða isl. kr.) en út- flutningurinn nam 8,4 mil(jörðum n.kr. (58 mill- jörðum ísl.kr.). Til sam- anburðar má geta þess að útflutningur okkar tíl EB þetta ár nam 4,3 mill- jörðum n.kr. (30 miRjörð- um ísl. kr.). Heildarút- flutningur norskra sjáv- arafurða 1986 nam alls 8,7 miRjörðum n.kr. (60 mil(jörðum isl.kr.). Með hliðsjón af sam- starfi Noregs og EB á sviði fiskveiðistjómunar er það niðurstaða min, að varðandi nýtingu á lif- andi auðæfum, aðgangi að fiskveiðilögsögu og fiskveiðikvóta hafi okkur tekist að móta skynsam- legt og viðunandi kerfi, sem skilar árangri. Við verðum að hafa þá stefnu að vera virkir gagnvart breytingum innan EB og gagnvart breytingum sem leiða af nýjum nátt- úrulegum aðstæðum. Nokkrar afurðir eru HÁRLOS LÍFEYRISBRÉF 1.539,- SKAMMTÍMABRÉF 1.087,- Hárígræðslumeðferð, sem ábyrgist heilbrigt og náttúrulegt hár sem vex áfram það sem þú átt eftir ólifað (skrifleg ábyrgð fylgir). ígræðslan er bæði snögg og sársaukalaus og er aðeins framkvæmd af mjög hæfum læknum á okkar vegum. Meðferðin hefur verið reynd og rannsökuð í yfir 30 ár og þær sem hafa verið gerðar hafa tekist frábærlega vel og er það ástæðan fyrir því að við lofum endurgreiðslu ef hún tekst ekki fullkomlega. í dag ættirðu því að hafa samband við okkur, án allra skuldbininga, og fá allar nánari upplýsingar um þessa spennandi meðferð. Sími: 91-41296 eða skrifið til: REGROW HAIR CLINIC, NEÐSTUTRÖÐ 8, 200 KÓPAVOGI. EININGABRÉF 1 EININGABRÉF 2 EININGABRÉF 3 3.061,- 1.764,- 1.950,- Norskur sjávarútvegur og EB Umræðurnar um tengsl Noregs og Evr- ópubandalagsins eru töluverðar. Er ann- ar tónn í þeim núna en var á árinu 1972, þegar Norðmenn höfnuðu því í þjóðarat- kvæðagreiðslu að gerast aðilar að bandalaginu með Dönum, Bretum og írum. Þessi nýi tónn kemur til dæmis skýrt fram, þegar skoðuð eru ummæli frammámanna í norskum sjávarútvegi. í Staksteinum í dag er vitnað í Europa- nytt, sem er málgagn Europabevegelsen eða Evrópuhreyfingarinnar í Noregi. utan samnings okkar við EB og við náðum ekki samningum, sem við er- um fyllilega sáttír við. Þar má sérstaklega nefna niðurlagðar sjáv- arafurðir, mismunandi verkaðar tegundir, ferskan og heilfrystan fisk, fiskimjöl, lýsi og fitusýrur. Auk þess hafa nýjar afurðir bæst við síðan samningurinn var gerður s.s. eldislax og silungur, sem samning- urinn um sjávarafurðir veitir ekki tryggingu. Höfuðatriði í viðræð- um við EB hlýtur að vera að auka skilning inn á við í bandalaginu á þvi, að Noregur og EB hafa sameiginlegra hagsmuna að gæta varðandi aukið fijálsræði í verslun með fisk og sjávarafurðir. Innan EB er mikil og vaxandi eftirspurn eftir fiski og sj ávarafurðum, og Norðmenn eru ein- staklega vel í stakk búnir tíl að þjóna þessum markaði. Hagur neyt- enda innan EB af þvf að fá norskar sjávarafurðir er mikill en verndar- hagsmunir innan EB gegn þessum afurðum eru engir. Ég tel, að mikilvægt sé fyrir frekari umræður um afstöðu Noregs til EB að menn einbeiti sér að því að skilgreina vandamálin og dragi ályktanir af þessum at- hugunum. Það er varla heppilegt að við stöndum eins að málum nú og í upphafi áttunda áratug- arins, þegar við komumst fyrst að niðurstöðu og deildum svo og reyndum í kraftí tilfinninga að te(ja hver öðrum hug- hvarf." Eldisfiskur í Europa-nytt eru einnig birtar hugleiðing- ar eftír Paul Birger Torgnes, framkvæmda- sljóra Norske fiskeopp- dretters, það er norskra fiskiræktenda. Hann bendir á, að 1987 hafi verið ræktuð 85.000 tonn af laxi i heiminum en ætlað sé, að framleiðslan verði 230.000 tonn árið 1990, sem jafngildi þre- földun á þremur árum. Samkeppni hljóti því að harðna og erfitt verði að selja alla þessa fram- leiðslu. Norðmenn séu á marg- an hátt illa settir í þess- ari samkeppni. Heima fyrir sé kostnaður við framleiðsluna mikill, bæði mannafli og fjár- magn sé dýrara i Noregi en hjá keppinautunum (hvað um ísland?). Þá sé tíltölulega langt til stærstu og mikilvægustu markaðanna. Norðmenn séu utan mikilvægasta markaðssvæðis síns, Evr- ópubandalagsins, sem valdi í senn öryggisleysi og hafi í för með sér tollahindranir. Til að geta iátíð að sér kveða í alþjóðlegri samkeppni þarfnist þeir í senn ör- yggis og hindrunarlauss aðgangs að besta mark- aðinum. Þetta setji svip sinn á afstöðu atvinnu- greinarinnar til EB og samskipta Noregs við EB. „Evrópa — og þá sér- staklega EB-löndin eru og verða mikilvægastí markaður okkar. Þar seljum við nú 65% af framleiðslu okkar á laxi. Ferskur lax hefur á síðustu árum verið lang mikilvægasta afurðin I norskum útflutningi á sjávarafurðum til EB. Þar hefur vöxturinn ver- ið mestur. Heildarinn- flutningur EB-landanna á laxi tvöfaldaðist næst- um á árunum frá 1984 til 1986 og nam þá um 30.000 tonnum. Norskur lax var á árinu 1986 85% af innflutningi EB-land- anna.“ Þá kemur fram hjá Paul Birger Torgnes, að Norðmenn þurfi að greiða 2% toll af óunnum laxi, sem fluttur er tíl EB, sem jafngildi 30 milljónum n.kr. (200 millj. isl.kr.) á ári. Hann segist álita að Norðmenn eigi þess kost að verða helstu framleiðendur á fiski og sjávarafurðum fyrir Evrópu, en til þess að svo verði þurfi að tryggja meira markaðs- legt öryggi. í umræðum um það verði að ræða alla kostí og þar með einnig aðild Noregs að Evrópubandalaginu. SKAMM TÍMABRÉF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.