Morgunblaðið - 14.07.1988, Side 6

Morgunblaðið - 14.07.1988, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 1988 UTVARP/SJONVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsfréttlr. 19.00 ► Heiða. 19.25 ► (þrótta- syrpa. 40017.00 ► Krullukollur (CurlyTop). Fjölskyldu- mynd með Shirley Temple í aðalhlutverki. Auökýf- ingur, sem ekki vill láta nafns síns getið, ættleið- irlitla, munaðarlausa stúlku. Aðalhlutverk: Shirley Temple, John Boles og Roohelle Hudson. 40018.20 ► Furðuverurnar. Leikin mynd um börn sem komast í kynni við tvær furðuverur. 40018.45 ► Dægradvöl. Þáttaröö um frægtfólkog áhugamál þeirra. 19.19 ► 19:19 Fréttirogfréttatengtefni. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 0 19.25 ► fþróttasyrpa. 19.50 ► Dagskrárkynning. 20.00 ► Fréttlr og veður. 20.35 ► - Stangveiði. Bresk mynd um sportveiö- ar. 21.05 ► Matlock. Banda- rískur myndaflokkur um lög- fræðing í Atlanta. Aðalhlut- verk: Andy Griffith. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 21.55 ► fsrael í nýju Ijósi. I þætt- inum er fjallað um vaxandi gagnrýni Svía á (sraelsríki siðustu ár. 22.25 ► Gróðurhúsaáhrif. Jón Valfells fjallar um hin svokölluöu gróðurhúsaáhrif. 22.55 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. 20.30 ► Svaraðu 21.10 ► Morðgáta (Murder 40022.00 ► Davfð konungur (King David). Richard Gere fer með 4BD23.50 ► Við- strax. Spurningaleik- she Wrote). Sakamálahöf- hlutverk Davíðs konungs. Davíð var ungur hjarðsveinn sem lagöi skiptaheimurinn. ur. Starfsfólk Heimilis- undinum Jessicu Fletcher risann Golíat að velli. 4B024.15 ► Fyrir- tækja kemuríheim- tekst að leysa flókin morð- myndarlöggur. sókn. mál eins og ávallt. Þýðandi: 1.50. ► Dagskrár- Páll HeiðarJónsson. I lok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Valdimar Hreiðarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesiö úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður Konráðsson talar um dag- legt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: Meðal efnis er sagan „Salómon svarti" eftir Hjört Gíslason. Jakob S. Jónsson les (3). Um- sjón. Gunnvör Braga. (Einnig útv. um kvöldiö kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Karl E. Pálsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Daníel Þorsteins- son. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 [ dagsins önn. Alfhildur Hallgríms- dóttir og Anna Margrét Siguröardóttir. 13.25 Miðdegissagan: „Lyklar himnaríkis" eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlingsson þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir lýkur lestrin- um (42). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur. Umsjón: Inga Eydal . (Frá Akureyri. Einnig útvarpað aðfara- Sólarbros * Ibandarísku sjónvarpi reyna sumir • veðurfréttamenn að sýnast hressir og upprifnir þótt rigni. Hér heima eru veðurfrétta- mennimir hógværari en bregða þó stundum á leik til dæmis í fyrra- kveld er brosandi andlit var teiknað inn í Stór-Reykjavíkursólina. I þessu sambandi dettur mér í hug dálítið skondið tilsvar Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar hér í blaðinu í gær er hann var spurður um hina umdeildu lektorsstöðu í stjómmálafræði: Á íslandi er lengsti meðalaldur í heimi en engu að síður er lífið alltof stutt til þess að eyða því í þrætur. Þrœtubók En þrátt fyrir hverfulleikann og hið skammlífa íslenska sumar þá deila menn hér og þrátta meira að segja um kennarastöður við ríkis- skóla sem undirritaður hélt nú að væru ekki svo eftirsóttar. En ríkis- nótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar. Kúba. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Styttur bæjarins. Barnaútvarpið fer og skoðar myndverk í Reykjavík og nágrenni. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. Inngangur og rondó capriccioso eftir Camille Saint-Saéns. Arthur Grumieaux leikur á fiðlu með Lamoreaux hljómsveit- inni í París; Manuel Rosenthal stjórnar. b. „La Mer" — „Hafið" eftir Claude De- bussy. Fílharmóniusveitin í Berlín leikur; Herbert von Karajan stjórnar. c. „Le Tombeau de Couperin" — „I minn- ingu Couperins" eftir Maurice Ravel. Suisse Romande hljómsveitin leikur; Ern- est Ansermet stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Jón Gunnar Grjetarsson. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. Sigurður Konráðsson. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Morgunstund barnanna: Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekin frá morgni). 20.15 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins — Listahátíö í Reykjavík 1988. Ljóðatónleik- ar Söruh Walker í Islensku óperunni 13. júní sl. Á efnisskránni eru lög eftir Franz Schubert, Arnold Schönberg, Felix Mendelssohn, Benjamin Britten og Ge- starfsmenn virðast ansi duglegir að kýta og þrátta og skamma hveijir aðra á opiriberum vettvangi. Senni- lega eru ríkisstarfsmennimir óhræddari við slík opinber slagsmál því þeir njóta oftast æviráðningar. I einkafyrirtækjum ■ er þessu öðru- vísi farið. Þar er mönnum einfald- lega sparkað ef-þeir standa í opin- berum deilum við sína sámstarfs- menn. Slíkar deilur á opinberum vettvangi geta jú rýrt álit fyrirtæk- isins og þar með véikt stöðu þess í hörðum heimi. Ekki virðast samt allir starfsmenn einkafyrirtækja átta sig á gildi samstöðunnar og samheldninnar og nota hvert tæki- færi til að reka rýting í bak sinna leikbræðra en það er nú önnur saga! Annars er það ekki alveg rétt hjá undirrituðum að æviráðningar- reglan hlífi ætið ríkisstarfsmönn- um. Er skemmst að minnast þeirra landskjálfta er leiddu til þess að Ingvi Hrafn komst upp í sveitasæl- una í Borgarfirði að skrifa skýrsl- orge Gershwin. Roger Vignoles leikur á pianó. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Ljóð frá ýmsum löndum. Úr Ijóðaþýð- ingum Magnúsar Ásgeirssonar. Fjórði þáttur: „í míns hjarta hólfum fjórum". Umsjón: ^Hjörtur Pálsson. Lesari með honum: Álda Arnardóttir. 23.00 Sumartónleikar í Skálholtskirkju 1988 — fyrri tónleikar 9. júlí sl. Á efnisskránni eru verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson. a. „Dagur er, dýrka ber", gamalt íslenskt sálmalag við morgunsálm séra Þorvaldar Stefánssonar (1666—1749), fyrir kór og orgel. b. „Orðlaus söngur" fyrir sópran og orgel. c. Kirkjusónata i fimm þáttum fyrir bas- setthorn, selló og orgel. d. „Te deum" fyrir kvennaráddir og orgel. e. „Lofsöngur Davíös", 150. sálmur, fyrir kór og orgel. Sönghópurínn Hljómeyki, Marta Halldórsdóttir sópran, Inga Rós Ingólfsdóttir selló, Kjartan Óskarsson bassetthorn, Hörður Áskelsson organisti og höfundur flytja. Kynnir Daníel Þor- steinsson. (Seinni hluta verður útvarpað sunnudaginn 17. júlí kl. 17.00.) 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnír kl. 4.00. Fréttir kl. 2, 4, 5, 6 og 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit ki. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiöarar dagblaðanna kl. 8.30. una um ríkissjónvarpið. Er ekki að efa að sú skýrsla verður harla fróð- leg það er að segja ef Ingvi Hrafn dregur ekkert undan. Og ekki dró úr óþoli Ijósvakarýnisins eftir skýrslunni er þeir Ögmundur Jónas- son og Baldur Hermannsson starfs- menn ríkissjónvarpsins hófu stflvopn á loft hér í blaðinu. Getur undirritaður ekki stillt sig um að vitna í texta Baldurs þar sem hann segir fimmtudaginn 7. júlí á bls. 16: Handbendi Ógmundar í fram- kvæmdastjóm Ríkisútvarpsins flutti þar þann válega boðskap að við starfsmönnum Sjónvarps blasti ekkert annað en átakanlegur verk- efnaskortur nú í sumar, vonsvikinn lýður sæti þar auðum höndum með- an glæsiverkefnin færu á klyfja- hestum norður á Krókháls. Þennan óhróður lapti svo hver eftir öðrum fegins hugar og fór þar fremst í flokki sálufélag afturhaldsins í út- varpsráði, en sá söfnuður hefur enn ekki sætt sig til fulls við frjálsan 9.03 Viðbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur- eyri). 10.05 Miömorgunssyrpa. Eva Ásrún Al- bertsdóttir, Valgeir Skagfjörð og Kristin Björg Þorsteinsdóttur. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Valgeir Skag- fjörð og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram. 00.10 Vökudraumar. Rósa G. Þórsdóttir. 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Kl. 2.00: „Á frívaktinni", óska- lög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Haraldur Gíslason og Morgunbylgjan . Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13 00 14.00 og 15.00. ~ 16.00 Ásgeir Tómasson í dag - i kvöld. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.15 Margrét Hrafnsdóttirog tónlistin þín. 21.00 Tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ól- afur Guðmundsson. útvarpsrekstur og amast linnulaust við samskiptum Sjónvarps og einka- fyrirtækja. Nóg komiÖ? Er nema von að maður spytji: Hvað er eiginlega að gerast á ríkis- sjónvarpinu? Hvernig stendur á því að menn berast þar á banaspjót í stað þess að fallast í faðma og vinna saman að því að skemmta fólki og auðga íslenska menningu? Eiga ekki afnotagjaldendur fullan rétt á því að starfsmenn ríkissjónvarpsins spari gífuryrðin og takist sem einn maður á við þau verkefni er við blasa í stað þess að eyða dýrmætum tíma í að karpa í blöðum? Að mati þess er hér ritar væri þeim starfs- mönnum ríkissjónvarpsins er nú standa í karpinu nær að líta á hina brosandi sól veðurfræðinganna. Ólafur M. Jóhannesson STJARNAN FM 102,2 7.00 Bjarni Dagur Jónsson. tónlist, veður færð og uppl. auk frétta og viðtala. Frétt- ir kl. 8. 9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson. 13.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjömuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Blandaður þáttur. 9.00 Barnatimi. Framhaldssaga. E 9.30 Opið. E. 10.00 Baula. Tónlistarþáttur í umsjá Gunn- ars Lárusar Hjálmarssonar. E. 11.30 Mormónar. 12.00 Tónafljót. 13.00 Islendingasögur. E. 13.30 Frá vímu til veruleika. Umsjón: Krýsuvíkursamtökin. E. 14.00 Skráargatið. Blandaður þáttur. 17.00 Treflar og vettlingar. Tónlistarþ. E. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Dagskrá Esperantó-sambandsins. 21.30 Erindi. Bresk kröfuskrárhreyfing á 19. öld. 22.00 Islendingasögur. 22.30 Við og umhverfið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 21.00 Biblíulestur. Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum. Miracle. Flyjandi: Aril Edvardsen. 22.15 Tónlist. 24.00 Dagskrárlok. huóðbylgjan AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson á morgunvaktinni. 9.00 Rannveig Karlsdóttir með tónlist. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson á dagvaktinni. 17.00 Pétur Guðmundsson. Tónlist. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Linda Gunnarsdóttir með tónlist. 22.00 Kvöldrabb Steindórs Steindórssonar. 24.00 Dagskráriok. S VÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 13.00 Á útimarkaöi. Bein útsending frá útimarkaði á Thorsplani. Gestir og gang- andi teknir tali og óskalög vegfarenda leikin. 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjarlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.