Morgunblaðið - 14.07.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 14.07.1988, Blaðsíða 37
8 37 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 1988 Beint fliig frá Jót- landi til Islands Frá Flugleiðum í Kaupmannahöfn: Pétur Stefánsson sölustjóri (t.v.) og Emil Guðmundsson forstjóri. Útstilling Flugleiða hjá Handelsbanken i Kaupmannahöfn. Kaupmannahöfn. VIÐA um Kaupmannahöfn eru nú auglýsingar og myndir, sem minna á ísland. Hér í blaðinu hefur verið sagt frá gluggum Standard Chartered Bank við Ráðhústorgið, þar sem Flugleiðir auglýsa ásamt öðrum íslenzkum fyrirtækjum. En á þremur stöðum í miðborginni eru Flugleiðir með sérstakar gluggaskreytingar. Það er hjá Handelsbanken og Ferða- skrifstofu DSB (dönsku jám- brautanna) á Vesterbrogade og American Express á Strikinu. Einkum er sýning i mörgum gluggum Verzlunarbankans fjöl- breytt, en hjá DSB auglýsa fleiri flugfélög og á Strikinu hefur út- stilling verið í 2 ár með breyting- um. Ikast rejser á Jótlandi hafa í sam- starfí við Flugleiðir boðið upp á bein- ar ferðir frá Billund til Keflavíkur í sumar og eru a.m.k. 6 ferðir ákveðn- ar. Forstjóri ferðaskrifstofunnar, Jens Fahrendorf, er mjög ánægður með áhuga Dana á íslandsferðum og samvinnuna við Emil Guðmunds- son, forstjóra Flugleiða í Kaup- mannahöfn, og starfsfólk hans. Ferðamennimir koma alla leið fiá Norður-Þýzkalandi til Billund og era undirtektir ágætar. Nýr sölustjóri Flugleiða hér í borg er Pétur Stefánsson, sem tekur við af Sigurði Skagflörð Sigurðssyni, er heldur til starfa heima. Pétur hefur verið deiidarstjóri markaðsrann- sókna hjá Flugleiðum undanfarin 2 ár eftir nám í Bandaríkjunum, þar sem hann tók BS-próf i flutnings- stjómun og mastergráðu í rekstrar- hagfræði. Það leggst vel í Pétur að vera kominn til Kaupmannahafnar með fjölskyldu sína og segir hann það spennandi að fá að takast á við nýtt verkefni hér. Mikil og stöðug aukning hefur verið á ferðum Dana, Svía og Norðmanna til fslands síðan 1982 og era Danir nú meðal þriggja efstu þjóðanna á listanum yfír far- þega Flugleiða. - G.L.Ásg. Tískusýning í Blómasal á morgun á íslenskum fatnaði. Módelsamtökin sýna ullarlinuna '88 i hádeginu alla föstu- daga fra Rammagerðinni, Hildu, Fínull, Álafossi ásamt skartgripum frá Jens Guðjónssyni gullsmiö. Vikingaskipið er hlaðiö íslenskum úrvalsréttum alla daga ársins. Sjávarréttahlaðborð á aðeins 995 kr. Borðapantanir í síma 22321. HOTEL LOFTLEIDIR FLUGLEIDA ttt HÓTEL Þetta er auglýsing frá Mæörabúöinni v kreditkorta tímabil afsláttur Peysur kr. 490 - Ulpur kr. 990 Jogging kr. 795 - Jakki + buxur kr. 990 Bolir kr. 395 - Sokkar 3 pör kr. 100 Sjáumst Bankastræti 4, sími 12505
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.