Morgunblaðið - 14.07.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.07.1988, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 1988 27 ERLENT beiti Bandar íkj astj ór n refsiaðgerðum vegna hvalveiðanna ■ ' ■ IfORSK HVALFANGSl VÁGkN kom Einar Hepsö, formaður norsku sjómannasamtakanna. EF Bandaríkjastjórn beitir Norð- menn efnahagslegum refsiað- gerðum vegna fyrirhugaðra veiða á 35 hrefnum getur það haft al- varlegar afleiðingar fyrir sam- skipti og samstarf ríkjanna innan Atlantshafsbandalagsins. Kom þetta fram þjá Einari Hepsö, formanni norsku sjómannasam- takanna, fyrir nokkrum dögum og er gott dæmi um viðbrögðin í Noregfi við hótunum Bandarílga- stjórnar. Norska sjávarútvegsblaðið Fisk- aren sagði frá því fyrir síðustu helgi, að norskir fiskeldismenn væru hvergi hræddir við hótanir Banda- ríkjastjórnar en árlegur laxútflutn- ingur þeirra til Bandaríkjanna er nú um 10.000 tonn fyrir nærri 4,2 millj- arða ísl. kr. Odd Berg, markaðs- stjóri í Sölusamtökum norskra fisk- eldisfyrirtækja, segir til dæmis, að Bandaríkjamenn hafí fyrr verið með hótanir án þess að fylgja þeim eftir. Einar Hepsö, formaður norsku sjómannasamtakanna, segir hins vegar, að reyni Bandaríkjastjórn að koma í veg fyrir fiskinnflutning frá Noregi muni það óhjákvæmilega hafa alvarlegar afleiðingar fyrir samstarf ríkjanna í NATO og Stein- ar Bastesen, formaður í félagi hrefnuveiðimanna í Norðlandi, segir, að Bandaríkjastjóm komi fram við Norðmenn á sama hátt og væru þeir enn eitt bananalýðveldið. Vestur-Þýskaland: Hammadi sakar lögreglu um and- legar pyntingar Formaður norsku sjómannasamtakanna: Getur haft áhrif á sam- starfið innan NATO MERCEDES-BENZ Fyrir viðskiptavini auglýsum við: 200 Dárgerð 1987, vel búinn aukahlutum. 230 árgerð 1986, vel búinn aukahlutum. Mjög góðir bílar. Einnig eigum við á lager nýja bíla: 190E vel búinn aukahlutum. 200sjálfskiptan. 309D sendiferðabíl. 409D sendiferðabíll. Upplýsingar gefur Stefán í síma 619550. RÆSIR HF Einkaumboð Daimler-Benz AG á Islandi. Skúlagötu 59. Hryðjuverk um borð í grískri feiju: Ottast að árásín sé upphaf nýrrar öldu hryðjuverka Aþenu. Reuter. BLÓÐUGT hryðjuverk á grísku feijunni Poros-borg gæti markað upphaf að nýrri öldu alþjóðlegra ofbeldisverka, sagði Nikos Sko- ulas, ferðamálaráðherra Grikk- lands á fundi með blaðamönnum í gær. Hann sagðist ekki sjá neinn pólitískan tilgang með ár- ásinni á mánudag en þá létust 11 manns og tæpt hundrað særð- ist. Aðspurður um ráðstafanir grísku stjómarinnar í kjölfar hryðjuverks- ins sagði Skoulas að nú væru örygg- isverðir um borð í öllum grískum farþegaskipum. En ekki yrði leitað á öllum farþegum sem stigu um borð. Hann sagði ennfremur á árás- in væri þegar farin að hafa slæm áhrif á gríska ferðaþjónustu, t.d. væru ferðamenn famir að aflýsa bókuðum ferðum til Grikklands. Skoulas hafði engar nýjar upplýs- ingar fram að færa um hryðjuverk- ið og sagði að morðingjamir hefðu notfært sér upplausnina í kjölfar árásarinnar til að hverfa sporlaust. Grísk yfírvöld birtu á þriðjudag mynd af fjórum mönnum sem sagð- ir voru grunaðir um hryðjuverkið. Á einni myndinni sem ljósmynari feijunnar tók sást ung kona sitja við hlið manns sem kallaður var Zozab Mohammed. Lögreglan lýsti eftir báðum og sagði að þau gætu verið viðriðin verknaðinn. Faðir stúlkunnar gaf sig þá fram og sagði fráleitt að hún tengdist hryðjuverk- um. Stúlkan er frönsk og heitir Isa- belle Bismuth. Ekkert hefur til hennar spurst eftir árásina og úti- lokar lögreglan ekki að henni hafi verið rænt. Maður sem ekki sagði til nafns hringdi í franska útvarpið í gær- morgun og lýsti ábyrgð á hryðju- verkinu á hendur öfgasamtökunum Heilagt stríð I Líbanon. Hann sagð- ist hringja frá Kafró og væri árásin hefnd fyrir árás Bandaríkjamanna á íranska farþegaþotu yfír Persaf- lóa. Starfsmaður útvarpsstöðvar- innar sagðist nokkuð viss um að sá sem hringdi hefði ekkert með hiyðjuverkið að gera. bræður hans væru það. Samtökin eru yfírleitt talin standa að baki fjölmörgum gíslatökum og árásum í Miðausturlöndum. Verði Hammadi dæmdur er mögulegt að hann hljóti ævilangt fangelsi. Þar sem óvíst er, hve gam- all hann er, kemur þó tíu ára fang- elsi til greina ef dómarar telja að hann hafi verið undir 21 árs aldri er flugránið átti sér stað. Reuter Grísk yfirvöld hafa lýst eftir ungri stúlku, Isabelle Bismuth að nafni. Hún sást siðast um borð í grísku feijunni Poros-borg ásamt manni þessum, Zazob Mohammed, sem er grunaður um að hafa átt aðild að ódæðinu. Stúlkan sást skömmu áður en hryðjuverkamenn myrtu 11 manns og særðu tæplega hundr- að. Faðir stúlkunnar hefur gefið sig fram og segir hann fráleitt að hún tengist ofbeldisverkum. Frankfurt. Reuter. LÍBANINN Mohammed Ali Hammadi viðurkenndi í gær fyr- ir rétti að hann hefði tvisvar smyglað sprengiefni til Vestur- Þýskalands en neitaði að hann væri félagi í múslímsku skæru- liðasamtökunum Hizbollah í Libanon. Sagði hann lögreglu- menn hafa þvingað fram fyrri játningar hans við ásökunum um aðildina að samtökunum. Hammadi sagði að hann hefði verið vakinn á hverri nóttu svo að hann yrði dauðþreyttur við yfír- heyrslumar, verið hafður í einangr- un langtímum saman, neitað um veijanda, bannað að fylgjast með fjölmiðlum og loks hefðu trúarbrögð hans, islam, verið svívirt. Hann sagði að auk þess hefðu lögreglu- menn við yfírheyrslumar hótað honum því að hann yrði þegar í stað afhentur Bandaríkjamönnum sem einnig vilja yfírheyra hann. Hammadi er sakaður um að hafa átt þátt í ráni bandarískrar far- þegaþotu árið 1985. Þá var 39 far- þegum haldið í gíslingu í 17 daga og einn Bandaríkjamaður týndi lífi. Hammadi á sex bræður og er talið að einn þeirra sé yfírmaður öryggismála hjá Hizbollah-samtök- unum. Sjalfur þvemeitar Hammadi að vera félagi í Hizbollah en svar- aði engu er hann var spurður hvort Kjörbók Landsbankans ^ . .... .. . I pinHsh?ii Uttekt hefur engin áhrif á ávöxtun þeirrar innstæðu sem eftir er. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.