Morgunblaðið - 14.07.1988, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 14.07.1988, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 1988 35 \ raöaugjýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar Bflasala Til sölu ein þekktasta bílasala landsins, stað- sett í Reykjavík, með mikil landsviðskipti. Fyrirtækið er í eigin húsnæði með mjög góð útisvæði. Möguleiki á mjög góðum greiðslu- kjörum. Ahugasamir leggi nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. júlí, merkt: „B - 8734“. Kjarval Til sölu er glæsilegt olíumálverk eftir Kjarv- al. Stærð 100x120 cm. Málverkið er frá Esju. Verkið var valið til sýningar í Leningrad, Moskvu og Póllandi 1959. Upplýsingar í síma 43291 eftir kl. 19.00. Fiskvinnsluvélar og tæki Eftirtaldar vélar höfum við til sölu: Baader 189, flökunarvél, yfirfarin. Baader 188, flökunarvél, sem ný. Baader 413, fiskhausari, uppgerður. Baader 99, flökunarvél, uppgerð. Baader 694, marningsvél, sem ný. Baader 51, roðflettivél, ný 1987. Arenco Cub, fiskhausari, uppgerður. Frystipressa, J & E Halls. Teg. V127 MKIII, eitt þrep fyrir freon R-502. Afköst 71586 kcal/klst við -34,5°C/+27oC. Tilboð óskast. Hamraborg 1, s: 46070, hs: 54974. húsnæði óskast 2ja herb. íbúð óskast Mikligarður sf. óskar eftir að taka á leigu 2ja herbergja íbúð fyrir einn af starfsmönnum sínum. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri á skrif- stofu Miklagarðs, sími 83811. A1IKLIG4RDUR MARKAÐUR VIÐSUND Húsnæði óskast Opinber stofnun óskar að taka á leigu um 200 fm húsnæði fyrir skjalageymslur. Æski- leg staðsetning í nágrenni Höfðatúns. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 4304“. BV Rafmogns oghand- lyftarar Liprirog handhægir. Lyftigeta: 500-2000 kíló. Lyftihæð upp í 6 metra. Mjóar aksturs- leiðir. Veitum fúslega allar upplýsingar. UMBODS- OG HEILDVERSLUN BÍLDSHÖFDA 16 SiMI: 6724 44 VÉLA-TENGI 7 1 2 Allar geröir Öxull — í — öxul. Öxull — í — flans. Flans — í — flans. Tengið aldrei stál — í — stál, hafið eitthvað mjúkt í milli, ekki skekkju og titring milli tnkja. Allar stsrðir fastar og fr á- tengjanlegar SíiyirlMyiDyir Vesturgötu 16, sími 13280 1989 árgerðirnar af MAZDA eru nú væntanlegar innan skamms og þess vegna lækkum við verðið á síðustu bílunum af árgerð 1988. Dæmi um verð: Júlíverð Tilboðsverð nú MAZDA121 L 3 dyra 1.1 I 537.000 464.000 MAZDA 323 LX 3 dyra 1.3 I 539.000 499.000 MAZDA 323 LX 5 dyra 1.3 I 594.000 543.000 MAZDA 323 GLX 5 dyra 1.5 I 636.000 590.000 MAZDA 626 LX 4 dyra/vökvast. 1.8 I 871.000 731.000 MAZDA 626 GLX 4 dyra sj.sk./vökvast. 2.0 I .. 1.008.000 889.000 MAZDA 626 LX 5 dyra sj.sk./vökvast. 1.8 I ... ..... 937.000 845.000 MAZDA 626 GLX 5 dyra sj.sk./vökvast. 2.0 I .. 1.026.000 905.000 MAZDA 626 GTI 2 dyra vökvast. álfelgur vinsk. og sóllúga .... 1.225.000 1.088.000 Þetta eru án efa bestu bílakaupin í dag. Tryggið ykkur bíl strax, því aðeins er um takmarkað magn bíla að ræöa! BÍLABORG H.F. FOSSHÁLS11 ,SÍMI 68 12 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.