Morgunblaðið - 14.07.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.07.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ1988 39 Sýnishorn úr söluskrá: TERHI BÁTAR TERHI 405 sá hraðgengi í TERHI fjölskyldunni. Lengd 4,00 m, breidd 1,65. Þyngd 136 kg. TERHI 385 Lengd: 3,80 m. Breidd: 1,50 m. Þyngd 96 kg. Viö bjóöum hina vinsælu Terhi báta í mörgum stæröum og gerö- um. Terhi bátarnir eru allir tvö- faldir og fylltir á milli laga meö Polyurethan, sem veitir aukiö ör- yggi og meiri styrk. Terhi bátarnir eru viöurkenndir af Siglingamála- stofnun ríkisins. Vélar & Tæki hf. Tryggvagata 18. Símar 21286 og 21460. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Verðlaunahafar og aðrir keppendur á Valkyrjurnótinu. K fdtoner ■B v > ’ Á myndinni til vinstri: Montana-stíll Ingibjargar Þóru Gestsdóttur. Mynd til hægri: Rúskinnsfatnað- ur Guðrúnar Láru Guðmundsdóttur. Morgunblaðið/Guðrún L. Ásgeirsdóttir tízkufot hinna efnilegu hönnuða. Carlsberg-verksmiðjan styrkti unga fólkið til sýningarhaldsins með fjár- upphæð, sem notuð var til að gera sýningarskrána sem bezt úr garði. Skal hinum íslenzka hluta sýningar- innar hér gerð nokkm- skil. Aðalheiður Alfreðsdóttir á heima í Garðabæ. Hún var með mjög fal- lega kjóla í íslenzkum náttúrulitum, víða og þægilega með smellum hér og þar, þannig að hægt er að breyta þeim mikið og jafnvel nota á röng- unni. Einnig sýndi hún hagkvæmar yfirhafnir úr polyester af ýmsum gerðum. Guðrún Lára Guðmundsdóttir er úr Kópavogi. Hennar hugmyndir eru sóttar til hins fræga tízkuhönnuðar Montana og var vandaður fatnaður hennar, dragtir, kjólar og buxur úr rúskinni með gult, grænt og brúnt sem aðalliti. ; Sérkennilegur stíll Montana í formum og beinum línum einkenna þessa tízku og er sauma- skapurinn vandasamur með miklum stungum. Þá sýndi ein sýningarstúlk- an hennar buxnadragt úr angóraull- arefni. Ingibjörg Þóra Gestsdóttir úr Hafnarfirði hafði líka fengið inn- blástur af fötum Montana. Hennar fatnaður var fyrir karla í svörtu leðri og gulu ullarefni unninn út frá hefð- bundnum reiðfotum, þar sem karl- mannlegar línur frá Montana fengu að njóta sín. Vegna litanna var upp- lagt að auglýsa Svarta gullið frá Carlsberg með glæsilegum herrum hennar í þakkarskyni fyrir veittan styrk. Elzti nemandi skólans og einn hinn duglegasti er Steinunn Jónsdóttir, húsmóðir og amma úr Breiðholtinu. Hún sýndi herraföt úr silki og notar í þeim íslenzka náttúruliti. Voru þau frjálsleg, buxur víðar, þægileg og falleg á allan hátt. Bárust Steinunni fagrir blómvendir fjölskyldu sinnar. Margs konar fylgihluti þarf að útvega fyrir svona viðamikla tízku- sýningu og skal þess getið, að Skó- verzlun Axels Ó. í Reykjavík lánaði Steinunni og Guðrúnu Láru alla skó, sem þurfti. — Nokkrum dögum seinna var ein sýningin enn haldin á vegum skólans og þá á kaffihúsi á Friðriksbergi. Þar var sýnt úrval fatnaðar unnið af nemendum beggja deilda. Tízku- og fatahönnunarskóla Kaupmannahafnar lauk svo með hefðbundnu kvöldverðarboði skóla- stjórans. - G.L.Ásg. MAZDA 323 1 ,B QLX STATION Argerö '87. Eklnn 47 þ/km. Hvftur. MAZDA 323 1,3 Árgerö ’82. Ekinn 92 þ/km. Blór. MAZDA S20 LTD Argerö ’82. Ekinn 63 þ/km. Graann. TOYOTA CARINA Árgerö ’84. Ekinn 60 þ/km. Graenn. CHEVROLET MONZA Árgerö ’87. Graann. VOLVO 340 Árgerö ’86. Ekinn 41 þ/km. Velheppnað Valkyiiumót Seifossi. VALKYRJUMÓT Golfklúbbs Sel- foss, þar sem þátttakendur eru eingöngu konur, á vaxandi vin- sældum að fagna. Mótið fór fram á sunnudag á Svarfhólsvelli og voru þátttakendur 25 valkyrjur frá Selfossi og af Reykjavíkur- svæðinu. Verðlaun voru mjög vegleg á mótinu, gefin af fyrirtækjum á Sel- fossi og víðar. I keppni með forgjöf sigraði Anna Jódís Sigurbergsdótt- ir, GK, á 64 höggum og án forgjaf- ar sigraði Alda Sigurðardóttir, GK, á 84 höggum. Veittar voru nokkrar aukaviðurkenningar, fyrir að vera næst holu á tveimur brautum, hana fékk Kristín Pálsdóttir, fyrir flest- ar, sexur sem Kristín Sveinbjöms- dóttir, GS, fékk, Kristín Stefáns- dóttir, GOS, fékk viðurkenningu fyrir mestu framfor milli umferða og Kristín Sveinbjörnsdóttir, GS, fyrir fæst þútt. í máli tveggja kvennanna, sem fluttu stutt ávörp við verðlaunaaf- hendinguna, kom fram ánægja þeirra með móttökumar, keppnina og völlinn. . Sig. Jóns. Mín er f góðu lagi - li>4 -At way Hrístandi staður MAZDA 626 LTD Árgorö *87. Ekinn 23 þ/km. Hvítur. MAZDA 323 QTl Argorö ’86. Ekinn 26 þ/km. Svertur. COLTTURBO Argorö ’84. EKinn 47 þ/km. MAZDA626 1,6 ArgerÖ ’87. Ekinn 18 þ/km. Dökk- arór. BMW 6201 Sjótfokiptur. ArgorÖ ’84. Ekinn 77 þ/km. Blégrér. MAZDA323 3,8 Sjólfskiptur. Argerö '84. Ekinn 66 þ/km. VinrauÖur. Fjöldi annarra bíla á staðnum. MAZDA828 OLX Árgerö ’86. Ekinn 26 þ/km. TOYOTA COROLLA 1,3 UFTBACK ArgorÖ ’88. Óokinn. Hvftur. DAIHAT8U CHARADI Argorö ’88. Óekinn. Biór. MAZDA 323 3 ,6 QLX 8TATION Argerö '87. Ekinn 47 þ/km. Hvítur. MMC TREDIA QL8 Árgerö ’84. Ekinn 36 þ/km. Greon- sans. OPEL COR8A Argorö ’84. Brúnn. Opið laugardaga frá kl. 1—5 mazDa BÍLABORG H.F. 3dyra.Á^ðW. Ekinn 74 þ/km. FOSSHÁLSI 1 , SÍMI 68 1 2 99 TOYOTA COROLLA Árgorö ’86. Ekinn 40 þ/km. Munið okkar hagstæðu verð og greiðslukjör!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.