Morgunblaðið - 14.07.1988, Page 34

Morgunblaðið - 14.07.1988, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Trésmiðir Byggingadeild Hagvirkis hf. óskar að ráða trésmiði til starfa. Mikil og fjölbreytt vinna framundan. Góður aðbúnaður. Allar nánari upplýsingar veitir Ólafur Páls- son, á skrifstofu Hagvirkis, Höfðabakka 9, sími 673855. § | HAGVIBKI HF % SÍMI 53999 Lausar stöður heilsugæslulækna Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður heilsugæslulækna: 1. Patreksfjörður H2, ein staða frá 1. okt. ’88. 2. ísafjörður H2, ein staða frá 1. okt. '88. 3. Hólmavík H1, staða læknis frá 1. jan. ’89. 4. Siglufjörður H2, tvær stöður lækna frá 1. sept. ’88. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist ráðu- neytinu á sérstökum eyðublöðum, sem fást þar og hjá landlækni, fyrir 10. ágúst nk. í umsókn skal koma fram hvenær umsækjandi getur hafið störf. Æskilegt er að umsaekjend- ur hafi sérfræðimenntun í heimilislækningum. Upplýsingar um stöðurnar veitir ráðuneytið og landlæknir. Heilbrigðis- og tryggingamáiaráðuneytiö, 12.JÚIÍ 1988. Dagheimilið Vesturás Óskum eftir starfskrafti í 50% starf strax. Þetta er lítið dagheimili og starfsandinn er góður. Ef þú hefur áhuga, hafðu þá samband við Vilborgu í síma 688816. Útflytjendur Er rúmlega þrítugur maður. Hef 10 ára reynslu af útflutningi. Er að leita að heils- eða hálfs dags starfi við útflutningsverslun. Vinsamlega leggið nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. júlí nk. merkt: „C - 2925". Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar til sumarafleysinga í Vest- urbæ, Suðurbæ, á Holtinu og Kinnunum. Upplýsingar í síma 51880. Elli- og hjúkrunar- heimilið Grund óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: Hjúkrunarfræðing til sumarafleysinga. Fótasérfræðing, vinnutími eftir samkomulagi. Starfskraft til aðstoðar sjúkraþjálfa. Hluta- starf f.h. frá 1. sept. í þvottahús, heilsdagsstarf. í ræstingar, heilsdags- og hlutastörf. í aðhlynningu, heilsdags- og hlutastörf. Upplýsingar um ofangreind störf gefur starfsmannastjóri alla virka daga milli kl. 8-15 í síma 26222. Reykjavík 12.júlí 1988, Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Kvöld- og helgarvinna Starfsfólk óskast í hin ýmsu þjónustustörf. Upplýsingar veittar á staðnum í dag kl. 18.00-20.00. Barþjónn óskast Við leitum að traustum og áreiðanlegum barþjóni. Starfið felst í yfirumsjón á bar í þekktu veitingahúsi í Reykjavík. Vinnutími frá kl. 18.00-24.00 fimm kvöld í viku. Aðeins vanur starfskraftur kemur til greina. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. nú þegar merktar: „Þ - 2926“. Ritari Heildverslun með þekktar snyrtivörur vill ráða ungan, röskan og heiðarlegan starfs- kraft til alhliða starfa á skrifstofu. Starfið er laust í ágúst. Laun samningsatriði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Ritari - 4305“ fyrir sunnudags- kvöld. Garðabær Blaðbera vantar til afleysinga í Faxatún og Aratún. Upplýsingar í síma 656146. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Að Menntaskólanum á ísafirði vantar kenn- ara í dönsku, vélritun og rafeindagreinum. Skólastjóri veitir nánari upplýsingar um störf- in. Við Fjölbrautaskóla Suðurlands eru lausar hlutastöður í dönsku og ensku. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 25. júlí næstkomandi. Þá er umsóknarfrestur um áður auglýsta stöðu bókavarðar við Stýrimannaskólann í Reykjavík og Vélskóla íslands framlengdur til 25. júlí. Starfið felst í skipulagningu og umsjón með bókasafni skólanna. Menntamálaráðuneytið. Ritarastarf Óskað er eftir ritara til starfa sem allra fyrst. Um er að ræða alhliða skrifstofustörf þ.m.t. tölvufærsla á bókhaldi. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu verksmiðjunnar í síma 93-47740 eða á kvöld- in í síma 93-47793. Umsóknum sé skilað á skrifstofu okkar. Þörungaverksmiðjan hf., 380 Reykhólum. Kennarar Tvo kennara vantar til almennrar kennslu að grunnskólanum á Eiðum, sem er heimavist- arskóli. Ferðastyrkur er greiddur. Ódýrt og gott húsnæði fylgir. Uppýsingar fást hjá Sigtryggi Karlssyni í síma 97-13825 eða Kristjáni Gissurarsyni, skóla- nefndarformanni í síma 97-13805. By99>ngameistari getur bætt við sig verkefnum bæði úti og inni. Skrifa upp á teikningar. Upplýsingar í síma 73095 eftir kl. 18.00 á kvöldin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Fiskverkun Vorum að fá í sölu fiskverkunarfyrirtæki í Reykjavík. Góður tækjakostur og sérlega gott leigúhúsnæði sem framleigist til nýrra rekstraraðila. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. Veitingastaður á Norðurlandi Til sölu er þekktur veitingastaður á góðum stað á Norðurlandi. Staðurinn, sem er mat- sölustaður með vínveitingaleyfi, er í fullum rekstri og vel tækjum búinn. Góð velta. Að- staða til fundahalda og árshátíða. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. Solumenn Siguiöur Dagbjartsson, Ingvar Guömundsson. Hilm.ir Baldursson hdl Baader flökunarvélar Höfum til sölu á mjög góðu verði Baader 184, árg. 1985. Vélin er keyrð 2000 tíma. Einnig Baader 185, árg. ’84, lítið notuð. Varahlutir fylgja. Báðar vélarnar eru nýyfir- farnar af Baader og eru til afgreiðslu strax. Hamraborg 1, s: 46070, hs: 54974.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.