Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 30
tr o 30 ■ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 1988 Öllum þeim sem glöddu mig á 90 ára af- mcelinu meÖ heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum bið ég guÖsblessunar. Jenný Rebekka Jónsdóttir, Eyjólfsstöðum, Vatnsdal. HULUNNI SVIPT AF^ ALBANIU F X erðaskrifstofan Farandi brýtur að nýju blað í sögu ferðamála á íslandi með hópferð til Albaníu með viðkomu í Grikklandi þ. 2.-19. sept n.k. H ópferð þessi hefst og endar í Grikklandi, þar sem margir sögufrægir staðir eru heimsóttir. H ápunktur ferðarinnar er svo vikudvöl (Albaníu, sem um aldir hefur verið óspillt af hinum venjulega" túrisma ". T Xandurhreinar strendur og sjór, skógivaxin fjöll og dalir, gestrisni landsmanna og verðlag sem hefur haldist óbreytt frá lokum síðari heimstyrjaldar, eru örfá dæmi um það marga sem heilla ferðamanninn í Albaníu. Frekari upplýsingar á skrifstofu vorri. FARANDAFERD ER ÖÐRUVÍSI FERÐ ! ftaiandi Vesturgötu 5, Reykjavík, s. 622420 iHingtiitifóifrifr Metsölublað á hverjum degi! ílltöcuiadic íöclnatubc Altdeutsche Weinstube er hótel í Rudesheim á bökkum Rínar, íslendingum af góðu þekkt. Örstutt er í gleðigötuna Drosselgasse, þar sem söngur og gleði ríkirfrá morgni og fram á rauða nótt. Gisting með morgunmat, hálfu eða fullu fæði. Hótelstjórinn, Elfi, erenskumælandi. Sími hótelsins er 06722 og -2396. Tilkynning til hagsýnna neytenda Tryggið ykkur Electrolux Gaggenau Ignis Rowenta Funai og fleiri vörur fyrir gengisbreytinguna. Ath.: Eigum einnig nokkra útlitsgallaða kæli- og frystiskápa. Mjög gott verð og góð kjör í boði. Verið velkomin- © Vörumarkaðurinn hf Kringlunni, s. 685440. M Aðalbanki Landsbankans í Austurstræti 11 og öll útibú í Reykjavík, Landsbanki utan Austurbæjarútibú, hafa fengið ný símanúmer og símkerfi. Upp- íslandS lýsingar um nýju símanúmerin er að finna á blaðsíðu 262 í símaskránni. Banki aiira landsmanna f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.