Morgunblaðið - 07.08.1988, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 07.08.1988, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Auglýsingadeild óskar að ráða sporléttan og hressan starfs- mann til að vinna við filmur og sendistörf. Góður starfsandi. Þarf að vera eldri en 18 ára. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. ágúst merktar: „Hress - 100“. WjQllttliIflfrtfr Eru tungumálin þínmegin? Vilt þú vinna um helgar? Hafir þú svarað báðum spurningunum já- kvætt ert þú aðilinn sem við leitum að. Gefðu þig fram í Brautarholti 20 milli kl. 17 og 19 þann 8. ágúst. ÞÓRSOIFÉ Ríkismat sjávarafuröa Síldarsöltun - stjórnunarstarf Ríkismat sjávarafurða óskar eftir að ráða mann í áhugavert stjórnunarstarf. Hafir þú þekkingu og áhuga á verkum og mati á saltsíld, getur þetta verið starf fyrir þig. -v Starfið felst í: ★ Daglegri stjórn starfa þeirra sem hafa með hendi eftirlit Ríkismatsins með söltun og mat á síld. ★ Úttekt á hreinlæti og búnaði söltunar- stöðva svo og innri gæðastjórnun þeirra, eftir því sem það verður byggt upp. ★ Virkri þátttöku í þróun vinnubragða Ríkismatsins og að eiga samvinnu við Síldarútvegsnefnd og saltendur um uppbyggingu innri gæðastjórnunar. Starfið krefst: ★ Frumkvæðis og stjórnunarhæfileika. ★ Þekkingar, áhuga og skilnings á verkun og gæðum saltsíldar. ★ Reynslu af síldarsöltun. ★ Umsækjendur með menntun í mat- vælafræði, fisktækni eða sambæri- legu, ganga að öðru jöfnu fyrir um starfið. Starfsþjálfun: Sá/sú sem ráðin(n) verður, tekur við starfinu þann 1. júní 1989, en þyrfti að byrja sem fyrst, til undirbúnings og til að setja sig inn í starfið. Æskilegast er að viðkomandi hefji störf þegar í september eða eftir nánari samkomulagi. Umsóknum ber að skila til Ríkismatsins á eyðublöðum, sem þar fást, fyrir 15. ágúst nk. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Ríkis- matsins, Nóatúni 17, 105 Reykjavík, s. 91-627533. Ríkismat sjávarafurða hefur að leiðarljósi: •k Aö stuðla að auknum hráefnis- og vörugæðum íslenskra sjávar- afurða. * Að þróa starfsemi sína þannig, að hún veröi einkum fólgin í miðlun þekkingar og færni og að skapa sjávarútveginum réttar forsendur til starfa. + Að verða, i krafti þekkingar sinnar og reynslu forystuafl i gæðamálum. * Að skapa samstarfsvettvang stjórnvalda og sjávarútvegsins í stöðugri viðleitni þeirra til að auka þekkingu og færni í vinnu- brögðum og vörumeðferð. * Að móta afstöðu þeirra, sem við sjávarútveg starfa, til gæða- mála og efla almenna gæðavitund. Ríkismat sjávarafuröa telur þaö vera helsta verkefni sitt aö stuðla að vönduðum vinnubrögðum svo islenskar sjávarafurðir nái forskoti á markaðnum vegna gæða og þar með hærra verði en ella. Setning - Innskrift Morgunblaðið óskar að ráða vana setjara til innskriftarstarfa. Vaktavinna. Upplýsingar veita verkstjórar framleiðslu- deildar á mánudag og þriðjudag milli kl. 14.00 og 17.00. Ath.: Upplýsingar ekki veittar í síma. Aðalstræti 6 Kennarar Vegna forfalla vantar kennara að Grunnskóla Blönduóss næsta skólaár. Meðal kennslu- greina er kennsla yngri barna. Fríðindi í boði. Nánari upplýsingar veita skólastjóri í síma 95-4114 og yfirkennari í síma 95-4310. Skólanefnd. Auglýsingadeild Stjörnunnar Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir starfskröftum á auglýsingadeild Stjörnunnar. Þekking á auglýsinga- og markaðsmálum æskileg, svo og kunnátta í ritvinnslu. Einungis ungt og hresst fólk á aldrinum 20-40 ára, sem á auðvelt með að starfa með samhentum hóp, kemur til greina. Umsóknir óskast sendar skriflega merktar: „Starfsumsókn - Stjarnan, Sigtúni 7, 105 Reykjavík". FVOGJOF OG R4ÐNINCAR Langar þig í skrifstofustarf? Nú leitum við að fólki í eftirtalin störf: Símavarsla, vélritun, sendiferðir. Starfsreynsla og bílpróf skilyrði. Æskilegur aldur 25-35 ára. Vinnutími frá kl. 9-17. Ritari í innkaupadeild. Þarf að hafa vald á ensku og ritvinnslu (vélrit- un). Vinnutími kl. 9-14. Skrifstofumaður í fjármáladeild. ~ Verslunarmenntun æskileg. Vinnutími frá kl. 8-16. Ritari í útflutningsfyrirtæki. Þarf að hafa vald á ensku og ritvinnslu (vélrit- un). Vinnutími kl. 8-16. Ritari í opinbera stofnun. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta skilyrði. Vinnutími kl. 12.30-16.30. Símavarsla, flokkun á pósti. Reynsla af skrifstofustörfum skilyrði. Vinnu- tími kl. 9-17. Frekari upplýsingar á skrifstofu okkar. Ábendi sf., Engjateigi 9, sími 689099. Opiðfrákl. 9-15. Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar í miðbæ og vesturbae. Upplýsingar í síma 51880. Námsmenn athugið! Ertu þreytt(ur) á náminu? Ætlarðu að taka þér ársfrí frá skóla og vilt mikla vinnu? Þá höfum við ýmis störf sem hentað gætu þér. Vinsamlega hafið samband við framleiðslu- stjóra milli kl. 9 og 10 á mánudag, 8/8. Smjörlíki/Sól hf. Hanastél Jákvæði og metnaður eru eiginleikar hins fullkomna þjóns sem við leitum að. Teljir þú þig uppfylla þessar kröfur viljum við endilega sjá þig í Brautarholti 20 þann 8. ágúst milli kl. 17 og 19. ÞÓRSC/IFÉ REYKJÞMIKURBORG AcutMn Stödu% Þjónustuíbúðir aldraðra Dalbraut 27 Starfsfólk vantar í 75% starf í eldhúsi. Vinnutími frá kl. 8.00-14.00. Unnið aðra hverja helgi. Upplýsingar gefur forstöðumaður virka daga milli kl. 10.00-12.00 í síma 685377. MERKING MERKING HF„ UMFERÐARMERKI, SKILTI0G AUGLÝSINGAR Silkiprentun Laghentur maður óskast til fjölbreyttra starfa. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 5334, 125 Reykjavík, fyrir miðvikudagskvöld. VINNUEFIIRLIT RfNISINS Ðfldshöföa 16. 112 Reykjavfk SinW 672500 Laus staða Laus er til umsóknar staða yfirsjúkraþjálfara. Um er að ræða fullt starf. Verkefni eru ráðgjöf og rannsóknir á sviði iðjufræði (ergonomic). Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í síma 672500 milli kl. 08.00 og 16.00. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar Vinnueftirliti ríkis- ins, Bíldshöfða 16, 112 Reykjavík, eigi síðar en 15. ágúst nk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.