Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 51
88ei TauoÁ .t HuoAauwiua .aiQAjaviuoflOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 1988 os 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vanur ritari Lögfræðiskrifstofa óskar eftir að ráða ritara til starfa. Reynsla í einkaritarastörfum er nauðsynleg en reynsla í almennum skrif- stofustörfum og bókhaldi æskileg. Góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Umsóknir sendist augl. deild Mbl. merktar: „Vanur ritari - 2336“ fyrir 16. ágúst. Öllum umsóknum verður svarað. Skólastjóra vantar að grunnskólanum í Djúpavogi. Upplýsingar gefur sveitarstjóri (Ólafur) í síma 97-88834 eða Sigurður í síma 97-88814. Rafvirki óskast til lengri tíma. Næg atvinna. Upplýsingar í síma 38434 í hádeginu og á kvöldin. Rafvirkni sf, Grundargerði 24. Kennara vantar að grunnskólanum í Djúpavogi. Upplýsingar gefur sveitarstjóri (Ólafur) í síma 97-88834 eða Sigurður í síma 97-88814. Trésmiðir Vantar trésmiði í vinnu á Nesjavöllum, Mos- fellsheiði. Mikil vinna. Frítt húsnæði og fæði. Upplýsingar veitir Jóhann hjá Smið hf., Gagn- heiði 25, Selfossi, sími 98-22594. Fiskeldi Starfsfólk óskast í laxeldisstöð á Vestfjörð- um. Æskilegt aðfá hjón. Húsnæði á staðnum. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og símanúm- er á auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. ágúst merkt: „Fiskeldi - 8626“. „Au pair“ óskast til læknafjölskyldu í Stokkhólmi sem fyrst. Tvö börn, Magnús 21 mánaða og ísa- bell 4ra ára. ísabell hefur dagheimilispláss. Nánari upplýsingar hjá Mats og Madeleine, sími 90-46-8375112. Starfskraftur Barnafataverslunin Ærslabelgir, Engihjalla, Kópavogi vantar eldri starfskraft til af- greiðslustarfa hálfan eða allan daginn, til vors. Upplýsingar í versluninni eða í síma 46866. Ræstitæknar Óskum að ráða tvo ræstitækna. Vinnutími frá kl. 8-11.30, mánudaga til föstudags + 1V2 tími annan hvern laugardag. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 680677 á milli kl. 13 og 17. Hreyfing sf. Bandaríkin '88, ’89 Fjölskyldur í Bandaríkjunum óska eftir að ráða til sín stúlkur eða drengi til að passa börn og vinna létt heimilisstörf. Hafir þú áhuga skalt þú hafa samband sem fyrst í síma 12495 Margrét eða 33852 Hrund eftir kl. 19. Staða framkvæmda- stjóra Bifreiðaskoð- unar íslands hf. Bifreiðaskoðun ísiands hf. auglýsir eftir um- sóknum um starf framkvæmdastjóra félags- ins, sem er nýstofnað og ætlað er að taka við skoðun og skráningu ökutækja ásamt fleiri verkefnum. Leitað er að kraftmiklum einstaklingi í starf- ið, sem sameinar reynslu og þekkingu á sviði fyrirtækjareksturs og góðri þekkingu á öku- tækjum. Einnig er krafizt góðrar tungumála- kunnáttu. Viðkomandi þarf að geta tekið til starfa sem fyrst. Nánari uppl. um starfið veitirstjórnarformað- ur félagsins, Björn Friðfinnsson, sími 25000. Skal skila umsóknum á vinnustað hans í dómsmálaráðuneytinu fyrir 24. ágúst nk. Erlent starfsfólk Erlend starfsmannaskrifstofa getur útvegað duglegt starfsfólk, sem er til í að vinna sam- kvæmt lágmarkslaunum, í fjölda starfs- greina. Starfsfólk þetta kemur frá einu þróunar- landanna, er sérstaklega valið, fer í gegnum ítarlega læknisskoðun áður, mjög reglusamt heimilisfólk og er tilbúið að vinna mjög vel til þess að geta séð fyrir ættingjum sínum í sínu heimalandi. Fargjöld til íslands geta verið greidd af starfs- mannaskrifstofunni og endurgreidd þegar starfsfólkið mætir til vinnu. Sérstakur umboðsmaður á íslandi fylgist með starfsfólkinu, gætir jafnt réttar þeirra sem og atvinnurekanda og sér um ýmsar fyrirgreiðslur, til dæmis peningasendingar til ættingja í heimalandi þess. Fyrirtæki, sem áhuga hafa á starfsfólki í haust eða seinni hluta sumars, ættu að skila umsóknum um starfsfólk á auglýsingadeild Mbl. merktum: „L - 13801 “ fyrir 16. ágúst. Bókari Við leitum að starfskrafti til að annast fjár- hags-, viðskiptamanna- og lagerbókhald fyr- irtækisins. Góð bókhaldskunnátta, reynsla og frum- kvæði eru nauðsynleg. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Landsverk/G. Þorsteinsson &Johnson hf., Ármúla 1, 108 Reykjavík. Sími 686824 eða 685533. Hjúkrunarfræðingar! Sjúkrahúsið í Keflavík óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Allar upplýsingar um kaup og kjör veitir hjúkr- unarforstjóri í síma 92-14000. Húshjálppskast á heimili á Áiftanesi Óskum eftir að ráða konu/karl til húshjálpar hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 680410. Ræstingar Viljum ráða starfsfólk til ræstinga í heil og hálf störf á þrifalegum vinnustað. Upplýsingar í síma 33033 á skrifstofutíma. Skólastjóri Skólastjóra vantar við heimavistarskólann á Finnbogastöðum í Árneshreppi, Strandasýslu. Nemendafjöldi er u.þ.b. 20, frá 1.-7. bekk. Ágætt íbúðarhúsnæði. Góðir tekjumöguleikar. Ennfremur vantar ráðskonu við mötuneyti skólans nk. vetur. Nánari upplýsingar veita Selma Samúels- dóttir, formaður skólanefndar, í síma 95-3008, og Gunnar Finnsson, skólastjóri, í síma 95-3031. Gjaldkeri - bókari Lítið fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða starfsmann til að sjá um bókhald og fjárreið- ur fyrirtækisins. Góð framkoma og heiðar- leiki er frumatriði. Reynsla af tölvunotkun æskileg. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. ágúst merktar: „G - 8624“. Forstöðumaður Starf forstöðumanns við hjúkrunarheimilið á Fellsenda í Dalasýslu er laust til umsókn- ar frá 1. október nk. Skriflegum umsóknum, með upplýsingum um fyrri störf, skilist fyrir 1. september til Péturs Þorsteinssonar, sýslumanns, Búðardal, Dala- sýslu, sem gefur allar nánari upplýsingar. Verksmiðjustörf Starfsfólk óskast í bandverksmiðju okkar. Tvískiptar vaktir og einnig fastar næturvakt- ir. Fríar ferðir frá Reykjavík og Kópavogi. Upplýsingar hjá starfsmannahaldi, sími 666300. Álafoss hf., Mosfellsbæ. Verkamenn óskast Óskum að ráða nokkra verkamenn til starfa í fóðurverksmiðju okkar í Sundahöfn. Mikil vinna. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar gefur afgreiðslustjóri á staðnum og í síma 687766. Ewos hf., Korngarði 12, 124 Reykjavík. Aðstoðar- matráðskonu vantar til starfa sem fyrst við lítið mötuneyti í höfuðborginni. Um er að ræða hlutastarf. Vinnutími kl. 9.00-14.00. Umsóknir með upplýsingum um aldur og starfs- feril sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Matráðskona - 4333“ fyrir 11/8 1988. Atvinna íboði Við leitum að hressum og áreiðanlegum sam- starfsmönnum í eftirtalin störf: 1. Útkeyrslumann á Volvo F 610, „glæsi- kerra“. 2. Á lager tvo menn „létta á fæti“. 3. Sölumann „sí hressan". Upplýsingar gefnar á staðnum hjá lager- stjóra/sölustjóra. S/ippfé/agið ÍReykjavfkhf Málningarverksmiðjan Dugguvogi Siml84255
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.