Morgunblaðið - 07.08.1988, Side 53

Morgunblaðið - 07.08.1988, Side 53
'MORGUNBLAÐIÐ;1 SUNNUDAGUR ■ 7'.T ÁGÚST 1988 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Landspítalinn - Lyflækningadeild Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á lyf- lækningadeild 11 -B frá 1. október nk. Vakta- vinna, fastar vaktir. Fyrirhugað er að starf- rækja 11 -B sem 5 daga deild og verður því ekki um að ræða helgarvaktir. Einstaklingsbundin aðlögun á deild. Um er að ræða margbreytilegan sjúklingahóp. Gott námstækifæri fyrir nýútskrifaðan hjúkrunar- fræðing eða hjúkrunarfræðing, sem hefur áhuga á að breyta til. Umsóknir sendist skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra Landspítalans. Nánari upplýsingar gefur Hrund Scheving Thorsteinsson, hjúkrunarframkvæmdastjóri lyflækningadeilda, sími 601290 eða 601300. Sjúkraliði óskast á lyflækningadeild 11-B frá 1. október nk. Vaktavinna, fastar vaktir. Fyrir- hugað er að starfrækja 11-B sem 5 daga deild og verður því ekki um að ræða helgar- vaktir. Umsóknir sendist skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra Landspítalans. Nánari upplýsingar gefur Hrund Scheving Thorsteinsson, hjúkrunarframkvæmdastjóri lyflækningadeilda, sími 601290 eða 601300. Landspítalinn - Taugalækninga- deild Sjúkraliði óskast á næturvaktir á taugalækn- ingadeild 32A. Umsóknir sendist skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra Landspítalans. Nánari upplýsingar gefur Hrund Scheving Thorsteinsson, hjúkrunarframkvæmdastjóri lyflækningadeilda, sími 601290 eða 601300. Þvottahús ríkisspítala Starfsmenn óskast í almenn störf, af- greiðslu og ræstingar í Þvottahúsi ríkisspít- ala, Tunguhálsi 2, Árbæjarhverfi. Hlutastöf koma til greina. Vinnutími getur verið breytilegur. Góð vinnuaðstaða, ódýrt fæði, fríar ferðir frá Hlemmi. Nánari upplýsingar gefur forstöðukona, Þór- hildur Salómonsdóttir, sími 671677. Reykjavík, 7. ágúst 1988. Ríkisspítalar starfsmannahald. Einkaritari fulltrúi framkvæmdastjóra varðandi erlend viðskipti Við leitum að ritara, sem hefur áhuga á að vinna sjálfstætt að krefjandi verkefnum. Mikil áhersla er lögð á góða enskukunnáttu og að fyllsta trúnaðar sé gætt í starfi. Góð starfsaðstaða og skemmtileg viðfangsefni. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Secretary to the managing director We are looking for a person with excellent English (lcelandic immaterial) who can com- municate with our foreign suppliers by phone, letter and telex. The person must have drive and self-moti- vation and be willilng to carry some responsi- bility. We are a friendly group to work with, and you have your own office with all up-to- date communications equipment for your use. Begin as soon as possible. Wage open to discussion. LANDSVERK/ G. THORSTEINSSON &JOHNSON, Ármúla 1, 108 Reykjavík. Tel. 686824 eða 685533 (Bonni). Landspítalinn - Taugalækningadeild Aðstoðarlæknir óskast til starfa við tauga- lækningadeild 32-A frá og með 1. nóvember nk. Ráðningartími er 6 mánuðir. Æskilegt er að umsækjandi hafi lækninga- leyfi. Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna, ásamt meðmælum, óskast sendar yfirlækni deildarinnar fyrir 15. september nk. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir tauga- lækningadeildar í síma 601660. Landspítalinn - Rannsóknastofa í meinafræði Krabbameinsrannsóknir Óskum að ráða mann til rannsóknastarfa á sviði krabbameinsfræða. Ráðningatími 3 ár. Reynsla af aðferðum sameindalíffræði er nauðsynleg. Æskilegt er að umsækjandi sé sameindalíffræðingur. Til greina kemur einn- ig að ráða mann með annars konar menntun. Verkefnið er unnið í samvinnu við innlenda og erlenda aðila (Imperial Cancer Research Fund, London). Umsóknarfrestur er til 1. september nk. Nánari upplýsingar gefur Valgarður Egilsson, læknir, Rannsóknastofu Háskólans í meina- fræði, við Barónsstíg (frumulíffræðideild), sími 601906. Reykjavík, 7. ágúst 1988. Ríkisspítalar starfsmannahald. Fasteignasala í miðborginni óskar eftir sölumanni Góð menntun og nokkur starfsreynsla skilyrði. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00 þriðjudaginn 9. ágúst nk. merktar: „Traustur sölumaður - 2388“. Innanhúsarkitekt -tækniteiknari Sérverslun með innfluttar heimilisinnrétting- ar óskar eftir að ráða innanhúsarkitekt eða tækniteiknara sem fyrst. Starfssvið yrði teiknivinna og ráðgjöf fyrir viðskiptavini fyrir- tækisins. Lögð er áhersla á markvissa sölu- mennsku og vilja til að ná góðum árangri. Dönskukunnátta nauðsynleg. Eiginhandarumsóknir sendist á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 12. ágúst merktar: „I - 8623“. Símavarsla Starfsmaður óskast til símavörslu, af- greiðslu, umsjón með kaffistofu og tilfallandi skrifstofustarfa á lögmannsstofu í Reykjavík frá og með 1. september. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. ágúst merktar: „H - 2378“. Hjúkrunarforstjóri Hjúkrunarforstjóri óskast til afleysinga til sjúkrahússins á Patreksfirði frá 15. septem- ber nk. til maíloka á næsta ári. Allar frekari upplýsingar veita hjúkrunarfor- stjóri eða framkvæmdastjóri í síma 94-1110. Sjúkrahúsið á Patreksfirði. Reiknistofa bankanna óskar að ráða yfirvinnslustjóra í vinnsludeild reiknistofunnar. í starfinu felst m.a.: - Skipulagning og skipan vakta. - Skipulagning menntunar og þjálfunar tölv- ara. - Kennsla nýliða. - Umsjón með allri vélstjórn. - Innleiðing nýrrar tækni við vélstjórn. Nauðsynlegt er, að umsækjendur hafi hæfi- leika til stjórnunar og miðlunar þekkingar. Góð enskukunnátta er nauðsynleg. Þjálfun til starfsins fer fram á vegum reikni- stofunnar. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi SÍB og bankanna. Umsóknarfrestur er til 9. ágúst nk. Allar nánari upplýsingar um starfið veitir for- stöðumaður vinnsludeildar reiknistofunnar. Umsóknir berist á þartil gerðum eyðublöðum er fást hjá Reiknistofu bankanna, Kalkofns- vegi 1, 150 Reykjavík, sími (91) 622444. Sálfræðingur - sérkennslufulltrúi Sálfræðing vantar í fullt starf við Fræðslu- skrifstofu Suðurlands frá 1. september nk. Einnig vantar sérkennslufulltrúa í fullt starf frá sama tíma. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst. Nánari upplýsingar fást á Fræðsluskrifstofu Suðurlands, Austurvegi 38, 800 Selfossi, símar 98-21905 og 98-21962. Umsóknir sendist Fræðsluskrifstofu Suður- lands. Hjúkrunarfræðingur - sjúkraliði Sjúkrahúsið á Egilsstöðum auglýsir: Okkur vantar fagfólk með haustinu til að byggja áfram upp með okkur og veita sem besta þjónustu 33 skjólstæðingum okkar, sem flestir eru aldraðir. Vægi hvers starfs- manns er mikið á litlum stað. Ef þú vilt láta til þín taka, hringdu og fáðu upplýsingar varðandi aðflutning, vinnutil- högun, laun, húsnæði o.fl. í símum 97-11631 og 97-11400. Helga Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri. Prentari - fjölritun Prentari eða vanur starfsmaður óskast á litla fjölritunarstofu sem fyrst. Fyrir dyrum stend- ur endurnýjun á tækjabúnaði og mun starfs- maðurinn verða hafður með í ráðum um val á tækjum og skipulagningu á vinnuaðstöðu. Starfið krefst sjálfstæðra vinnubragða, frum- kvæðis og vandvirkni. Umsóknir sem tilgreini helstu persónuupp- lýsingar, menntun, starfsreynslu, launakröfur og ráðningartíma, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. ágúst merkt: „Prentari -1123“. Kennarar Tvo kennara vantar til almennrar kennslu að grunnskólanum á Eiðum, sem er heimavist- arskóli. Ferðastyrkur er greiddur. Ódýrt og gott húsnæði fylgir. Upplýsingar fást hjá Sigtryggi Karlssyni í síma 97-13825 eða Kristjáni Gissurarsyni, skólanefndarformanni í síma 97-13805.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.