Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 1988 I Blaðamennska -útgáfustarf Blaðamaður óskast í spennandi starf, viðfræðslu og áróður fyrir auknum gæðum í sjávarútvegi. Starfið felst í: * Ritstjórn fréttabréfs Ríkismats sjávarafurða. * Annast öll atriði er varða útgáfu þess. * Útgáfu annars efnis á vegum Ríkismats sjávarafurða. * Tengsl stofnunarinnar við fjölmiðla. Fréttabréfið er: * Vettvangur umræðna um gæðamál sjávarútvegsins. * Mikilvægttæki íhöndum Ríkismatssjávarafurða til að ná meginmarkmiði sínu, sem er að stuðla að auknum hráefnis- og vörugæðum íslenskra sjávarafurða. Efni fréttabréfsins verður unnið í nánu samstarfi viö starfsmenn Ríkismatsins. Starfið krefst mikils frumkvæðis og hæfileika til að starfa sjálfstætt, þekkingar og góðs auga fyrir uppsetningu prentaðs máls svo og að viðkomandi geti sett sig fljótt inn í aöstæður í sjávarútvegi, starfsemi stofnunarinnar og gæðamál sem varða sjávarútveginn. Umsóknarfrestur er til 1. september n.k. Umsóknum ber að skila á skrifstofu stofnunarinnar. Nánari upplýsingar og starfslýsing fæst hjá skrifstofustjóra stofnunarinnar, Nóatúni 17, 105 Reykjavík, sími 91-627533. Ríkismat sjávarafurða hefur að leiðarljósi: * Að stuöla að auknum hráefnis- og vörugaeðum (slenskra sjávarafuröa. * Að þróa starfsemi sína þannig að hún verði einkum fólgin í miðlun þekkingar og færni og að skapa sjávarútveginum róttar forsendur til starfa. * Að verða í krafti þekkingar sinnar og reynslu forystuafl I gæðamálum. * A6 skapa samstarfsvettvang stjórnvalda og sjávarút- vegsins í stöðugri viðleitni þeirra til að auka þekkingu og færni í vinnubrögðum og vörumeðferð. * Aö móta afstöðu þeirra sem viö sjávarútveg starfa til gæðamála og efla almenna gæðavitund. Ríkismat sjávarfurða telur það vera helsta verkefni sitt að stuðlá aö vönduöum vinnubrögðum svo íslenskar sjávar- afuröir nái forskoti á markaðnum vegna gæöa og þar með hærra veröi en ella. DRÁ TTARVÉLAR Mest seldar í V-Evrópu Globus? LÁGMÚLA 5. S. 681655. Morgunblaðið/pþ Þessar kátu konur, Edda, Linda, Kolla, Magga og Kía, munu sjá um viðurgerning í karlaflokknum í Vatnaskógi. Karlaflokkur í Vatnaskógi KARLAFLOKKUR verður í sum- arbúðunum í Vatnaskógi helgina 26.-28. ágúst nk. þar sem öllum körlum, 17 ára og eldri, gefst kostur á að rifja upp gamla tíma þegar þeir voru sjálfir i Vatna- skógi á sínum yngri árum. ársins sé í húfí ef menn missi af að menn þyrftu. þessari dvöl. Þó menn halli sér ekki Kostnaður verður tæplega 3.000 svo mikið þarna líkamlega, þá verði krónur og fer innritun fram á skrif- um meiri andlega höllun að ræða, stofu KFUM í Reykjavík. eins og Ársæll Aðalbergsson sagði - pþ Forsíða bæklingsins „Vest- mannaeyjar — Ævintýraheimur fjölskyldunnar" sem Heijólfur hf. hefur gefið út. Er þessi karlaflokkur hafður til þess að glæða áhuga manna á Vatnaskógi og samfélagseflingu, ásamt öðru andlegu trimmi. Hefur þessi karlaflokkur verði nefndur „Slökun og höllun ’88“. Gamlir Skógarmenn munu koma saman og eiga ánægjulega stund fjarri öllum ys og þys daglegs lífs og verða ungir aftur þegar þeir fara á báta út á vatnið eða reyna með sér í íþróttum. Aðstandendur karla- flokksins leggja áherslu á að slökun Upplýsingabækling- ur um Vestmannæjjar HERJÓLFUR hf. hefur gefið út upplýsinga- og ferðabækling- inn „Vestmannaeyjar — Ævin- týraheimur fjölskyldunnar". Tilgangur útgáfunnar er að kynna sérstöðu Vestmannaeyja og auka með því áhuga íslenskra og OSWALD Verð frá kr. 2.590,- Litir: svart, rautt, drapplitað, hvítt, blátt og brúnt. erlendra ferðalanga á að heim- sækja eyjarnar. Bæklingurinn er gefinn út bæði á íslensku og ensku. Vestmannaeyjar eru vel í stakk búnar til að taka á móti ferða- mönnum og veita þeim möguleika á að eyða þar ógleymanlegum stundum. Það er ekki hvað síst tilvalið fyrir Qölskylduna að fara saman til Eyja og leita þar á vit ævintýra náttúrunnar, segir í fréttatilkynningu um útkomu bæklingsins. Ibstmqmmyjar ÆVWÝRA- „ HEIMUR IOLSKYLÚUNNAR VELTUSUNDI2, 21212 KRINGWN Domu»Modlc», SSSi. Sími 689212.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.