Morgunblaðið - 31.08.1988, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1988
í DAG er miðvikudagur 31.
ágúst, sem er 244. dagur
ársins 1988. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 8.53 og
síðdegisflóð kl. 21.15. Sól-
arupprás í Rvík. kl. 6.07 og
sólarlag kl. 20.47. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.28 og tunglið er í suðri
kl. 4.36 (Almanak Háskóla
íslands).
Reynið yður sjálfa, hvort
þér eruð í trúnni, prófið
yðursjálfa. (2. Kor. 13,5.)
LÁRÉTT: — 1 harma, 5 grein, 6
orrusta, 7 hvað, 8 tapa, 11 slá, 12
iðka, 14 óhreinkar, 16 vætuna.
LÓÐRÉTT: - 1 slagar, 2 karl-
dýra, 3 flana, 4 skrifa, 7 sjór, 9
setja, 10 hreina, 13 beita, 15 keyr.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 sýking, 5 áð, 6 efl-
ast, 9 lof, 10 ói, 11 fr., 12 sin, 13
Inmi, 15 inn, 17 gildar.
LOÐRÉTT: - 1 skelfing, 2 kálf,
3 iða, 4 gatinu, 7 forn, 8 sói, 12
sund, 14 gil, 16 Na.
rrfl ára afmæli. Á morg-
f U un, fimmtudaginn 1.
september, er sjötugur Haf-
steinn B. Kröyer, fyrrver-
andi bóndi að Árbakka í
Tunguhreppi, N-Múl. Hann
tekur á móti gestum á heim-
ili sonar síns og tengdadóttur
er búa í Hraunbæ 58 í
Reykjavík.
FRÉTTIR________________
EKKI var á Veðurstofu-
mönnum að heyra í gær-
morgun að slakna myndi á
norðanáttinni. Hiti breytist
lítið. í fyrrinótt var minnst-
ur hiti á láglendinu norður
á Hornbjargsvita, en þar
var 3ja stiga hiti. Uppi á
hálendinu fór hitinn á
Hveravöllum niður í eitt
stig. Hér í bænum var að-
eins 5 stiga hiti, en úrkomu-
laust. Austur á Egilsstöðum
var 17 mm rigning um nótt-
ina en úrkomulaust. Austur
á Egilsstöðum og. viðast
eystra var allmikil rigning.
SVARTFUGL heitir hlutafé-
lag sem stofnað hefur verið
á Akureyri og tilk. er um í
nýlegu Lögbirtingablaði.
Þetta hlutafélag hefur að baki
sér hlutafé upp á 10,5 milljón-
ir króna og eru "Stofnendur
einstaklingar á Akureyri. Til-
gangur hlutafélagsins er
rekstur ráðstefnu- og veit-
ingaþjónustu, m.m. Stjómar-
formaður er Svavar Ottesen,
Gránufélagsgötu 16, en fram-
kvæmdastjórar Svartfugls hf.
þeir Friðjón Arnason og
Zophonías Arnason.
ORLOFSDVÖL. Hin síðasta
orlofsdvöl á þessu sumri á
vegum félagsstarfs aldraðra
hér í Reykjvík verður norður
á Löngumýri í Skagafirði
5.—16 september nk. Ekki er
fullskipað. Skrifstofan í
Hvassaleiti 56—58 veitir nán-
ari uppl. Símar eru:
689670-689671.
ÁRBÆJARPRESTAKALL.
Fyrirhuguð er safnaðarferð
Árbæjarsóknar austur í Skál-
holt á sunnudaginn kemur,
3. sept. Verður lagt af stað
frá Arbæjarkirkju kl. 11.30,
ekið austur um Selfoss. Messa
verður í Skálholtskirkju.
Safnaðarprestur sr. Guð-
mundur messar og kór Ár-
bæjarkirkju undir stjóm Jóns
Mýrdal, organista, annast
sönginn. Væntanlegir þátt-
takendur em beðnir að láta
vita í síðasta lagi á laugardag
í kirkjuna, í viðtalstíma sókn-
arprests, s. 82405 eða kirkju-
vörð s. 83083. Safnaðarferðin
er farin þátttakendum að
kostnaðarlausu.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN. í
fýrradag kom Dettifoss að
utan og þá kom Skógarfoss
og hann lagði af stað til út-
landa í gær. Þá fór út aftur
olíuskipið Vinga Star, og
olíuskip sem heitir Maria Bis-
hop kom með farm. Þá komu
í gær vestur-þýsku skipin
Merkatze, eftirlitsskip og
hafði skamma viðdvöl og
rannsóknarskipið Walter
Herwig.
Þessar brosleitu dömur færðu Krabbameins-
félaginu rúmlega l.OÖO krónur, en það var ágóði
af hlutaveltu sem þær héldu til ágóða fyrir félag-
ið. Þær heita Elísabet H. Kristinsdóttir, Erna
Kristjánsdóttir, Hlíf Árnadóttir og Helena Krist-
insdóttir. Þær eiga heima við Lyngbrekku í Kópa-
vogi.
Þetta er ekkert alvarlegt, Þorsteinn minn. Bara smá kjálkaliðabólga eftir allt gasprið, meðan þú varst í fríinu ...
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna f
Reykjavík dagana 26. ágúst til 1. september, að báöum
dögum meðtöldum, er í Laugavegs Apóteki. Auk þess
er Holts Apóteki opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Laeknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnos og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í sfma 21230.
Borgarepftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúðir ogHæknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndar8töð Reykjavfkur á þriðjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. hefur neyöarvakt fró og meö skírdegi til
annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) f sfma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals-
beiðnum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og aimenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.^
Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö-
stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 62226S7- Foreldrasomtökin Vímulaus
æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for-
eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miö-
vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof-
an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráögjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrif8tofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-8amtökln. Eigir þú viö áfengisvandamól aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075.
Frótta8endingar ríklsútvarpsins á stuttbylgju:
Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl.
16.00 á 17558 og 15659 kHz.
íslenskur tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartimar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl.
13-19 alia daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvorndarstöö-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga
kl. 15.30 tii kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir
umtaii og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspít-
ali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. JÓ8efs8pítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
Keflavíkurlæknishóraös og heilsugæslustöðvar: Neyöar-
þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur-
nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há-
tíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir
mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána)
mánud.—föstud. kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. OpiÖ
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300.
Þjóðminja8afnið: Opið alla daga nema mánudaga kl.
11—16.
Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl.13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 271 éö. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, BústaÖakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið
mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við-
komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í GerÖu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húsiö. Ðókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00.
Ásgrfmssafn BergstaÖastræti: Lokaö um óókveðinn
tíma.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö alla daga kl. 10—16.
Liata8afn Einara Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega
kl. 11.00-17.00.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminja8afn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mónud.—föstud.
kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-
15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—
20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mónud.—föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud.—föstud. fró kl.
7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró kl.
8.00-17.30.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260.
Sundlaug Settjamamess: Opin mónud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.