Morgunblaðið - 31.08.1988, Qupperneq 14
14
MORGUNBLAÐTÐ, MIÐVIKUDAGUR 31.' ÁGÚST 1988
Helgi Olafsson
sigraði á alþjóða -
skákmótinu við Djúp
Hlaut 9 vinninga af 11 mögulegum
ísafirði.
ALÞJÓÐAMÓTINU við Djúp
lauk með veglegu hofi 1 Skálavík,
nýjum veitingastað Bolvíkinga,
föstudagskvöldið 26. ágúst.
Framkvæmdastjóri mótsins,
Högni Torfason, setti hátíðina
en síðan tók aðalritari Skáksam-
bands Norðurlanda, Einar S. Ein-
arsson, við sljórninni. Hann
þakkaði heimamönnum frum-
kvæðið við undirbúning mótsins
sem haldið er af heimamönnum
og Jóhanni Þóri Jónssyni með
aðstoð þriggja brottfluttra ís-
firðinga en Einar, Högni og Guð-
finnur Kjartansson, sem allir eru
þekktir úr íslenska skákheimin-
um, eru fæddir á ísafirði og er
reyndar örstutt á milli fæðingar-
staða þeirra.
Einar flutti rektor Menntaskól-
ans, Bimi Teitssyni, sérstakar
þakkir fyrir afnot af húsnæði skól-
ans, en teflt var á sal auk þess sem
þátttakendur bjuggu á heimavist-
inni. Hann þakkaði einnig Bolvík-
ingum rausnarlegar móttökur, en
fyrr um daginn höfðu skákmennim-
ir skoðað byggingar ratsjárstöðvar-
innar á Bolafjalli í boði Jóns Fr.
Einarssonar og þegið veitingar í
ráðhúsi Bolvíkinga. Hann sagðist
jafnframt vona að þetta fyrsta al-
þjóðaskákmót á Vestfjörðum yrði
til að efla skákmennt hér vestra.
Þéttbýlissveitarfélögin við Djúp,
það er Bolungarvík, ísaflörður og
Súðavík styrktu mótið íjárhagslega.
Orest Popovych frá Bandaríkjun-
um sagðist viðurkenna að landa-
fræðikunnátta sín væri ekki betri
en almennt gerðist í Bandaríkjun-
um, hann hefði því ekki haft hug-
mjmd um hvar í heiminum ísafjörð-
ur væri og sér hefði hreinlega ekk-
ert litist á blikuna þegar hann með
aðstoð vinar síns og landakorts
hefði fundið staðinn norður við
Helgi Ólafsson stórmeistari sigraði á mótinu, hlaut 9 vinninga. Með
honum á myndinni eru Einar S. Einarsson aðalritari Skáksambands
Norðurlanda og Jóhann Þórir Jónsson frumkvöðullinn að þeim níu
alþjóðamótum sem haldin hafa verið í dreifbýlinu undanfarið.
heimsskautbaug. En hann hefði svo
sannarlega ekki séð eftir því að
koma. Líklega væru hinir köldu
vetur hér bomir uppi af hjartahlýju
íbúanna. Hann sagði að sjaldan
væri þeim sem að mótum stæðu
þakkað fyrir þeirra skerf; það sem
hér hefðj verið látið í té bæri að
þakka. Áskell Kárason frá Skák-
sambandi íslands flutti ávarp. Sagði
hann að almennt væru Vestfirðing-
ar taldir göldróttir og sér virtist að
hér hefði verið á ferðinni eitt als-
heijar galdramannasamsæri. Það
væri vfet að hvergi annarsstaðar
en á íslandi þekktust alþjóðleg
skákmót í jafn fámennum byggðar-
lögum. Magnús Reynir Guðmunds-
son bæjarritari á Isafirði þakkaði
forsvarsmönnum mótsins fyrir gott
mót. Hann sagði að löng skákhefð
væri á Isafirði og mót sem þessi
væru mikilvæg lyftistöng í menn-
ingarlífí bæjarins. Einar Jónatans-
Orest Popovych er frá Úkraínu
i Sovétríkjunum, en hefur verið
búsettur í Bandaríkjunum um
langt skeið. Hann þakkaði heima-
mönnum sérstaklega frábærar
móttökur.
son forseti bæjarstjórnar Bolung-
arvíkur tók í sama streng hann
sagði jafnframt að bolvískir skák-
menn hefðu sótt mjög á með að
mótið yrði haldið.
Að borðhaldi loknu fór fram verð-
launaafhending, en eins og komið
hefur fram í Morgunblaðinu sigraði
Helgi Ólafsson stórmeistari hlaut 9
vinninga af 11 mögulegum.
- Úlfar
ÞINGIIOLT
— FASTEIGNASALAN —
BANKASTRÆTI S'29455
STÆRRI EIGNIR
FOSSVOGUR
Mjög gott ca 165 fm endaraöh. á einni
hæö auk bílsk. Húsið er vel staös. og
skiptist í stofu, boröstofu, 3-4 herb.
eldh. m. rúmg. borökróki, þvottah.,
búr, gufubaö o.fl. Fallegur garöur.
STEKKJAR-
HVAMMUR- HF.
Fallegt ca 150 fm endaraöh.
Bílsk. Lóö frág. m. hitalögnum.
Húsiö er nánast fullbúið. Áhv.
nýtt húsnæðismálalán ca 2,1
millj. Mögul. að skipta á góöri
3ja herb. ib. Verö 8,1 millj.
JÓRUSEL
Um 300 fm vel staösett einbhús sem
skilast fullb. að utan en fokh. aö innan
meö hitalögn. Til afh. fljótl. Verö 7,8
millj.
SELTJARNARNES
Til sölu ca 230 fm parh. auk bílsk. Húsiö
skiptist í jaröh. og tvær hæöir. Mögul. á
séríb. á jaröh. Gott útsýni. Verö 9,8
millj.
ENGJASEL
Vorum aö fá í einkasölu um 150 fm
raðh. á tveimur hæöum auk bílskýlis.
4-5 svefnherb. Góöur garður. Ákv. sala.
Laust 1. okt. Verö 7,6 millj.
SEUABRAUT
Gott ca 200 fm endaraöh. á tveimur
hæöum ásamt bíisk. Mögul. á aö útbúa
séríb. í kj. Verö 7,7 millj.
SEUENDUR KÓPAV.
Höfum kaupanda aö góðri hæð
eða sórbýli í Kóp. helst f Vest-
urbæ.
SEUAHVERFI
Mjög góö ca 115 fm íb. á 1. hæö. Stór
stofa. Saml. boröstofa. Gott sjónvarps-
hol. 3 svefnherb. Gott eldh. og baö.
Suöursv. Bílskýli. Verö 5,3-5,4 millj.
ÁLAGRANDI
Óvenju góö ca 110 fm íb. á 1. hæö. íb.
skiptist i rúmg. stofu, hjónaherb. m.
fataherb. innaf, 2 rúmg. barnaherb.,
éldh. og baöherb. Mjög vandaðar innr.
Stórar suöursv. Áhv. langtímalán ca 1,2
millj. Ákv. sala.
SKÓLAVÖRÐU-
STÍGUR
Vorum aö fá i einkasölu mjög góöa ca
100 fm íb. á 2. hæð. Saml. stofur (mögul.
á ami). 3 svefnherb. Eldh. m. nýjum
innr. og nýstands. baö. Nýtt parket.
Rúmg. suðursv. Ákv. sala.
STELKSHÓLAR
Mjög góöca 117fm íb. á 1. hæö. Sérgarö-
ur. Góöar innr. Ákv. sala. Verö 4,8 millj.
LANGHOLTSVEGUR
Um 80 fm íb. m. sérinng. á efri hæö í
tvíbhúsi. Stór lóð. Áhv. lán viö veðdeild
ca 1,5 millj. Ákv. sala. Verö 3,9-4,0
millj.
3JAHERB
SEUENDUR
BREIÐHOLTI
Höfum kaupendur aö góöum 2ja
og 3ja herb. íbúöum helst í Bökk-
um eöa Seljahverfi.
HAMRAHLIÐ
Góö ca 80 fm íb. á 3. hæö ásamt góö-
um bílsk. Ákv. sala. Verö 4,5-5,0 millj.
SÓLVALLAGATA
Mjög góö ca 70 fm risíb. í fjórbhúsi. íb.
skiptist í rúmg. stofu og 2 svefnherb.
(mögul. á 3 svefnherb.). Nýtt gler. Góö-
ur garöur. Verö 4-4,1 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR
Um 90 fm ib. á jarðh. með sórinng.
Áhv. nýtt lán viö veöd. ca 1650 þús. (b.
er laus fljótl. Verð 3,9 millj.
NJÁLSGATA
Góð ca 70 fm íb. á 3. hæö ásamt
geymslurisi. Laus nú þegar. Ekkert áhv.
Verö 3,5 millj.
2JAHERB.
BREIÐVANGUR
Vorum aö fá i einkas. mjög góöa ca 80
fm íb. á götuh. m. sérinng. Stór stofa,
svefnherb., eldh. m. vönduðum innr.
og tækjum, gott flísal. baðherb. m. innr.
og geymsla. Parket á allri íb. Áhv. um
l, 6 húsnæðismálalán. Verö 4,2 millj.
LYNGMÓAR - GBÆ
Góö ca 70 fm íb. á 3. hæð. Bílsk. Gott
útsýni. Stórar suöursv. Áhv. lán v/veö-
deild ca 1,4 millj. Verö 4,3-4,4 millj.
HÆÐARGARÐUR -
SKIPTI
Mjög góð ca 65-70 fm íb. á 1. hæö
m. sérínng. Sérhiti. Sérlóö. Skipti æski-
leg á 3ja herb. íb. á 1. hæö á góöum
staö. Verö 3,8-4,0 millj.
SUÐURGATA - RVK.
Falleg ca 60 fm íb. 6 2. hæð. Franskir
gluggar, hátt til lofts. Lrtiö áhv. Verö
3,3 millj.
BÁRUGATA
Góð ca 50 fm íb. I kj. Mjög mikiö end-
urn. Fallegur garöur. VerÖ 3-3.1 millj.
@29455
s 1'
\im m jiiisiMiia
r
Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói)
STmi 688-123
2ja-3ja herb.
Austurströnd. Glæsil. 66 fm 2ja
herb. nýl. Ib. á 5. hæð. Bllskýli. Fráb.
útsýni yfir Sundin. Áhv. 1100 þús húsn-
stjórn. Verð 4,1 millj.
Eskihlfð. Um 80 fm 3ja herb.
endaíb. á 3. hæð. Nýl. gler. Ekkert áhv.
Afh. strax. Verð 4,3 millj.
Vindás. Falleg 102 fm nýl. 3ja herb.
ib. á 4. hæð. Góðar innr. Parket. Bílskýli.
Áhv. 1500 þús. húsnæöisstj. Verö 5,4
millj.
Víkurás. Glænýtilb. 102 fm 3ja herb.
ib. á 4. hæð. Góðar svalir. Afh. strax.
Áhv. húsnstjóm 700. Verö 4,9 millj.
Hjarðarhagi — nálægt Há-
skólanum. Falleg mjög rúmg. 80
fm 2ja herb. íb. á jaröh. Lítið óhv. Verö
3,7 millj.
Langamýri — Gbss. 100fm3ja
herb. ib. á 1. hæð ásamt bilsk. Sérinng.
Afh. tilb. u. trév. nú þegar. Tilb. fyrir
hámarks húsnstjómarián.
4ra 5 herta.
Laugateigur. Vorum aðfá
i sölu á þessum eftirsótta stað
140 fm glæsil. hannaða sérh. á
1. hæð. Þrjár saml. stofur. Mikil
lofth. 40 fm bllsk. Skemmtil.
garður m. stórum trjám. Ekkert
áhv. Verð 7,3 millj.
Austurströnd. Stórglæsil.
glæný 4ra-5 herb. íb. á 6. hæð.
Suður- og norðursv. Fráb. útsýni
yfir Sundln. Biiskýti. Áhv. hús-
næðisstjórn 3,4 millj. Verð 6,8
millj.
Efstaland. 105 fm glæsil. 4ra
herb. íb. á 3. hæð. Útsýni. Suöursv.
Góðar innr. Lítið áhv. Verð 5,9 millj.
Blikahólar. 120 fm ib. á 4. hæö
í lyftuhúsi. Ekkert áhv. Verð 5,4 millj.
Vallarás. Höfum til sölu nýjar 102
fm 3ja-4ra herb. (b. í fjölbýli. Lyfta. (b.
afh. fullb. á næstu mánuöum. Teikn.
og nánari uppl. á skrifst. Verö 4,9 millj.
Flyðrugrandi. 4ra-6 herb.
stórgtæsil. 150 fm íb. ó 1. hæð.
Sérinng. Fráb. suðursv. Sauna I
sameign. 1. flokks eign.
Vantar allar gerðir
góðra eigna á sl<rá
Krístján V. Krístjánsson viftskfr.,
Stgurður Öm Sigurðarson viðskfr.,
Eyþór Eðvarðsson sölustjórí.
MetsötuHad á twerjum degi!
Imárkaóurinn
Hafnarstr. 20. • 2SS23
jNýja húsinu við Lækiartorg)
Brynjar Fransson, sími: 39558.
26933
m
Lyngbrekka. 2 sérh. á fráb. útsýn-
isstað í grónu hverfi. Seljast fokh. Hús-
iö frág. aö utan.
Fannafold. 3ja herb. ib. m. bilsk. I
parh. Selst fokh. frág. að utan til afh.
strax.
EINBYLI
Logafold. Nýtt og fallegt
einbhús um 212 fm m. bílsk. 4
svefnherb. Sólstofa m. hitapotti.
Kópavogur. Einbhús m. innb. bflsk.
um 250 fm.
4RA OG STÆRRI
Ljósheimar. Nýstands. 4ra herb.
íb. á 5. hæð i lyftuhúsi. Fráb. útsýni. Ib.
í toppstandi.
Kleppsvegur v/Sund.
Mjög góö 4ra herb. (b. á 1. hæð
i lyftuh. Ákv. sala.
Vesturberg. Mjög góö 4ra herb. ib.
á 1. hæð. Sérþvottah. í íb. Ákv. sala.
Hlíðarvegur. Mjög géð 4ra
herb. 117 fm ib. á jarðhæð í
þrfbhúsi. Allt sér.
Ofanleiti. Glæsil. 4ra herb. 117 fm
íb. á efstu hæð. Tvennar svalir. Bllsk.
Skipti mögul. á góöri 3ja herb. íb.
2JA-3JA HERB.
Grettisgata. 3ja herb. 90 fm
íb. á 2. hæö I steinhúsi. Nýtt
parket. Nýir gluggar. Laus fljótl.
Hringbraut. Falleg 2ja herb. 65 fm
nýl. íb. á 3. hæð. Bílskýli. Góð langtíma-
lán áhv. Laus nú þegar.
í fallegu húsi v/Sogaveg. Mjög
falleg 70 fm íb. i kj. í fallegu húsi. Akv.
sala.
Hverfisgata. Góð 2ja herb.
50 fm íb. á 4. hæö í steinhúsi.
Laus strax. Frábært útsýni.
Vantar allar gerðir eigna
á söluskrá.
Jón Ólafsson hrl.
J
Yfir 30 ára reynsla
tryggir örugg viðskipti
Austurbrún - 2ja
Falleg 56 fm íb. á 12. hæö í lyftuh.
Suðursv. Laus fljótl.
Silfurteigur - 2ja
66 fm falleg 2ja herb. lítið niðurgr. kjíb.
Sérhiti. Sérinng. Einkasala. Verð 3,3 m.
Leirubakki - 2ja
2ja herb. vönduð og falleg ib. á 1.
hæð. Sérinng. Verð ca 3,2 millj. Ekkert
áhv. Einkasala.
Nýi miöbær - 3ja
100 fm 3ja herb. glæsil. íb. á 1. hæð
(jaröh.) viö Ofanleiti. Þvottaherb. og
geymsla í íb. Danfoss. Sérinng. Sér-
verönd. Sérgaröur. Mjög vönduö og
falleg eign. Einkasala. Verð 6,9 millj.
Hrefnugata - 4ra
4ra herb. góö íb. á 1. hæö. Sórhiti.
Suöursv. Laus fijótl. Einkasala.
Vesturbær - 4ra
4ra herb. ca 95 fm falleg risíb. viö Skild-
inganes. Einkasala. Verö ca 4,7 millj.
Álfheimar - 4ra
103 fm 4ra herb. falleg íb. ó jarðh. íb.
snýr í suður. Laus fljótl. Verö 4,6 millj.
4ra-5 herb. m/bflskýli
4ra-5 herb. mjög falleg íb. ó 2. hæö
v/Fífusel. Þvottaherb. í íb. Herb. í kj.
og hlutdeild í bílskýli. Ákv. sala. Laus
fljótl. Skipti á minni íb. mögul.
Vesturberg - raðh.
Mjög fallegt og vandaö ca 200 fm rað-
hús á tveimur hæðum með innb. bllsk.
Einkasala.
Neðstaberg - einb.
Fallegt 181 fm einbhús, hæö og
ris, ásamt 30 fm bílsk. Hagst. lán
áhv. Einkasala.
Vesturbær - einbhús
Glæsil. nýbyggt 327 fm einbhús viö
Frostaskjól. Innb. bflsk. Mjög vandaöar
innr. Fullfrág. ræktuö lóö. Mjög góð teikn.
Hestamenn - jarðarhluti
Hluti í jörðinni Vestri-Loftsstöðum,
Gaulverjarbæjarhr. Mjög góö aðstaða
kfyrir hestamenn. Afgirt hólf.
LAgnar Gústafsson hrl.J
Eiríksgötu 4
Málflutnings-
og fasteignastofa
Blaðió sem þú vaknar við!