Morgunblaðið - 31.08.1988, Page 45

Morgunblaðið - 31.08.1988, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1988 45 HIJGLEIÐINGITIEEFNI 20 ÁRA AFMÆLIS eftirÞröstJ. Karlsson Nú eru liðin 20 ár frá innrás Varsjárbandalagsrílq'anna í Tékkó- slóvakíu: Algeng slagorð árin þama um kring ’68 voru: Island úr Nató — herinn burt. Og: Burt úr Víet- nam. Þá fengu Víetkong-menn miklu virðulegri nafngift heldur en þjóðin sem flýði frá Afganistan og er kölluð „skæruliðar", stundum glæpamenn. Víetkong og norðan- menn fengu nafngiftina „frelsisöfl- in, þjóðfrelsishreyfíngin" o.s.frv. Verður forvitnilegt að fylgjast með þeim nafngiftum sem nokkar millj- ónir manna fá er þeir koma heim og taka völdin. Ég sakna þess að fá ekki að heyra í þessum ’68 kyn- slóðar slagorðalýð öskra á götum úti í tilefni afmælis innrásarinnar: „Burt úr Tékkóslóvakíu, Rússar," þó ekki væri nema til málamynda og með leiknum sannfæringar- krafti, en ég held bara að það sé ekki sama hver gerir innrás í augum hinna rauðu, hvort hann er blár eða rauður. Ef maður spurði heitttrúaða kommúnista á þessum árum hvað þeim fyndist um innrásina var svar- ið: „Þetta er ekki beinlínis innrás heldur aðstoð, þið getið aldrei nefnt hlutina réttum nöfnum. Stjómin í Tékkóslóvakíu bað um aðstoð, heyrðu annars hvað eru Bandaríkja- menn að gera í Víet Nam, ha?“ Og í dag, 20 árum síðar, furðaði ég mig núna við einn þeirra rauðu um þessa miklu aðstoð sem Afgan- ir verða nú aðnjótandi, en fer senn minnkandi, vegna þess að þjóðin vill hana ekki og hefur í raun aldr- ei kært sig um þessa tegund aðstoð- ar. Hann átti svar á reiðum hönd- um: „Já, en hvað eru Bandaríkja- menn að skipta sér af Persaflóa- stríðinu, ha og skjóta niður far- þegaþotur.” Ekki verður framhaldið glæsilegt af beggja hálfu, ég er allt í einu komin í samræðuham og hreyti út úr mén „Eigum við nokk- uð að minnast á farþegaþotuna sem Rússar skutu niður 1981, eða ætl- arðu enn að halda því fram að það hafi verið rakalaus þvættingur eins og kom fram í rússneskum Qölmiðl- um fyrst á eftir?" „Nei ég get vel viðurkennt það en þetta var njósnaflugvél, búinn bestu tækjum, svo góðum að hún hefði ekki átt að geta villst yfir Sjakalín-eyju, ekki einu sinni mann- laus." Þá spyr ég eins og álfur: „En hvað með stýriflaugina sem hrapaði óvart í Finnlandi og var skotið úr sovéskum kafbáti. Þótt sovéska varnarmálaráðuneytið kannaðist ekki við neitt slíkt í fyrstu en heimt- aði samt sem áður leifamar af flauginni sinni. Þetta atvik átti sér stað rétt eftir að Rússar höfðu skot- ið niður farþegaflugvélina. Og villt- ist ekki vel mannaður sovéskur kafbátur í sænska skeijagarðinn á hemaðarmikilvægasta svæði Svía? Hefði þá átt að sprengja hann f loft upp, eða minnsta kosti að að koma með dósahníf og opna hann? Hvað heldurðu að Rússar hefðu gert við sænskan kafbát sem hefði villst upp að strönd Svíþjóðar?" „Heyrðu Þröstur, þetta var bara ekki njósnakafbátur. Ættum við að rabba svolítið um innrás Banda- ríkjamanna í Grenada, mér finnst þú vera farinn að tala í hring og allt annað en við vomm að tala um, Þröstur." Samtalið er á enda og ég ráfa heim á leið kolruglaður og með hálfgerðan hausverk. Á þessum heittrúaða manni og allaböllum er stigsmunur þótt allir Eins og allir vita sem vilja muna verður ekki aftur snúið til lýðræðis- ins ef kommúnistar eða frændflokk- ar þeirra komast til valda og ná að planta sér niður. Þá er plantað sér allsstaðar, jafnvel mannshugur- inn er þar ekki undanskilinn. Til fróðleiks og umhugsunar hafa Sov- étríkin verið að þenjast út. Saman- burður á landakortum frá 1917 og nýjum staðfesta það. Einblínungar á stefnu kommúnism- ans ættu ekki að þurfa neinn sext- ant til að mæla það út. Hvað vill sovéski sendiherrann á íslandi segja HTALI* I ^33**5^** J ' ,nni * / !“ c,,uur '*s,, """■ i l it n,, Œ a 4.:.. . ** **’/)<;u,. ” PJUUn^ ,l,Uu * ;ou t» , M,*unu» „ "**'o * úUo,.,\ . ^ar hiiró- I vg /lt r. Va C gasr®ía>. ' c‘" nc'"n*£,Z'*“i vw»„r '‘n"» I Kr„ ' .".árri h”n,,u,'hl , Þröstur J. Karlsson um það mál? Ég furða mig ekki varúðarráðstöfunum þeirra ríkja að hafa fjölmennan her við landamær- in við Sovétríkin. Margir lfta á „bjöminn" sem hálfgerðan geð- sjúkling einangraðan (þrátt fyrir að nú séu kommar orðnir um helm- ingur mannkyns) sem varð og verð- ur að hafa góðan til að komast hjá óþægindum. Óþægindum sem koma yfir þessi ríki hægt að sígandi hvort sem er nema spomað sé kröftug- lega við eins og Afganir gera nú. Þegar „maðurinn, sem var elskaður og dáður meir en flestir aðrir menn í mannkynssögunni" eins og Þjóð- viljinn orðar það í forystugrein 7.3 1953 er Stalín var allur, kom þíða í nokkur ár. en þau urðu mörg aft- urábakskrefin þegar Khrútsjov var settur af. Já, það er betra að tryggja sig í sessi í svona löndum eins og Stalín, Kastró, Hoxa, Ceausescu Rúmeníuleiðtogi óg síðast en ekki síst hinn ástkæri, algóði og ég veit ekki hvaða önnur rangnefni hann fékk, leiðtogi Norður-Kóreu, hefur gert. Það er víst of seint að benda Khrútsjov á það núna. En hversu mörg skyldu skrefin afturábak verða þegar núverandi valdhafi fer frá? Hvað verður þá um glastnost og perestrojku? 5 _ Skrif þessi em ekki beint falleg. En minnist þess að falleg skrif em ekki alltaf sönn eins og t.d. skraut- yrði Þjóðviljans um Stalín og fleiri. Læt ég leiðara beggja blaðanna frá 7.2.’53 fylgja með fólki til glöggv- unar. Skrif þessi em hugleiðing og fremur máttleysisleg tiltaun til að vekja þá andvaralausu sem halda nú að einhver stökkbreyting hafi orðið á kommum og kommúnisman- um og alla „þíðu“ skal taka með fyrirvara, þótt„ bjöminn" sé fullsaddur í bili eftir niðurlæging- una í Afganistan. Til „gamans“ má geta þess að birnir (réttara sagt dinosaumsar) verða svangir aftur og aftur. Ég legg svo að lokum til að þeir rauðu, sem virkilega em andvígir innrásinni og setu sovéska herliðs- ins í Tékkóslóvakíu, dragi sinn rauða lepp frá auganu og marzéri að sovéska sendiráðinu í Reykjavík og skori á stóra bróður að gera aðra innrás á í Tékkóslóvakíu til að koma aftur á „Vorinu í Prag, það er alltaf hægt að gala „ísland úr Nato — herinn burt“ í leiðinni. Sú innrás gæti líka verið í formi ábendinga eða lúmskra hótana eins og kommúnistum er svo lagið. Nú ef ekki, er þá ekki bölvað svindl, að stóri bróðir geti komið upp vori hjá sér án þess að fá nokkra hjálp til að bæla það niður? Hvar er allt bróðurþelið Austur- Þýskaland, Pólland og þið hin? Hvers vegna fær stóri bróðir engan stuðning. Eins og til dæmis eitt stykki innrás? Með kveðju til allra komma í hvaða útþynntri blekkingarmynd sem er og til þeirra sem fljóta sof- andi að feigðarósi. Höfundur er ríthöfundur í Reykjavík. séu þeir svamlandi í sama grautar- pottinum. Allaballar em semsé skánin sem flýtur ofaná eins og ijómi og era þeir að tjasla saman nýrri mynd af sér eða nýjum fronti. Einn slíkur frontur leit dagsins ljós fyrir nokkmm dögum í Þjóðviljan- um í formi leiðréttingar til handa einum af gamla stalínskólanum, eftir að drepa ein birtist frá honum í áðumefndu blaði sumum til skemmtunar og öðmm, sem fannst greinin svaraverð, til þess að geta sýnt fram á að hún ætti við rök að styðjast, málgagn Alþýðubanda- lagsins er semsé fyrir þó nokkm farið að samþykkja það sem þeir áður kölluðu Morgunblaðslýgi þeg- ar farið var að fletta ofan af Stalíns-tímabilinu. Þá fölsuðu menn tölur og staðreyndir og eftir það einnig og gera enn. Greinin að norðan, sem hefði getað verið forystugrein Þjóðviljans fyrir ekki svo ýkja löngu, var því kærkomin til að hakka í sundur sem hræ eða líkt og að kveða niður draug. Og svona vitleysu er að sjálf- sögðu óhætt að birta í Þjóðviljanum og best væri að fá fleiri slíkar til að geta munnhöggvist við unga sem aldna stalínista. Þá gæti fólk haldið að Alþýðubandalagið væri allt ann- að og betra en það áður var og ætti ekkert skylt við skugga fortíð- arinnar. Vetrarlitirnir 1988-1989 BIODROGA snyrtivörur Saltsalan selur Eimsaltí salt r SALTSALAN hf. seldi Eimsalti, sem er í eigu Eimskips, tæplega 200 tono af salti i siðustu viku og meira i gær. Jón Rúnar Hall- dórsson, framkvæmdastjóri Salt- sölunnar, sagði að þetta væru eðlileg viðskipti. Allir sem vildu gætu keypt af þeim salt. Jón Rúnar sagði að þetta væri ekki í fyrsta sinn sem Eimsalt keypti af Saltsölunni. Slík viðskipti hefðu líklega numið nærri 1000 tonnum nú í vetur. Hann sagði að Saltsalan hefði einu sinni keypt af Eimsalti, en það hefði verið hagræð- ingaratriði, ekki vegna þess að Salt- salan hefði ekki átt nægar birgðir í landinu. Bankastræti 3. S. 1363S. Póstsendum. Nú mætum við vetrinum '88-'89 með heillandi vetrarlitum f rá BIODROGA Augnskuggar: Litir: FlirtinMauve Flirt in Olive Augnlína: Litir: Svart og grátt Augnháralitur: Litir: Svart og violett Augnblýantar: Litir: Svart, violett og olífu Kinnalitur: Litir: Soft Irish og Golden Sun Varalitir: Litir: Cardinal red og paprika Varalína: Litir: Cyclam og red Naglalakk: Litir: Cardinal red og paprika Hyljari: Litir: Natural og tan Útsölustaðir: Brá, Laugavcgi 74, Stella, Bankastræti 3, Ingólfsapótek, Kringlunni, Snyrtistofan, Rauðarárstíg 27, Lilja Höguadóttir, Snyrtistofan, Akranesi, Kaupfélag Skagf irðinga, Sauðárkróki, Kaupf. Eyfirðinga, Akur- eyri, Húoavikurapótek, Veatmonnaeyiaapótek. Einu siuui BIODROGA alltaf BIODROGA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.