Morgunblaðið - 31.08.1988, Síða 48

Morgunblaðið - 31.08.1988, Síða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1988 Stjörnu Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Áriö hjá Meyju í dag ætla ég að flalla um árið framundan hjá Meyjar- merkinu (23. ágúst — 23. september). Einungis er tekið mið af afstöðum á Sólina og því geta afstöður á aðrar plá- netur einnig haft sitt að segja hjá hverri og einni Meyju. Róogyfirvegun Svo virðist sem heldur fari að hægjast um hjá Meyjunni. Með því er ekki sagt að logn- molla sé framundan, heldur að sú orka sem verður sterk er „mjúk“ og kallar ekki á uppbrot. Satúmus og Úranus sem hafa verið í Bogmanni undanfarin ár og hafa haft sitt að segja hvað varðar Meyj- una, eru nú að ljúka ferð sinni þar og þá hægist um. 20. — 23. október Það eru einungis þeir sem eru fæddir frá 20. — 23. október sem þurfa að takast á við orku þeirra í september, október og nóvember á þessu ári. Það ætti að tákna vinnu, uppstokk- un, 8amdrátt og nýjar áætlan- ir. Næstu þrír mánuðir ættu því að vera sviptingasamir fyrir þessa aðlia en geta einn- ig verið uppbyggilegir, allt eftir því hvemig á málum er haldið. Júpíter Á næsta ári kemur Júpíter til með að mynda sterka afstöðu inn á alla í merkinu, fyrst í september fram í október hjá þeim æm eru fæddir frá 23. — 28. ágúst, en frá mars og fram I júlí 1989 hjá öllum f merkinu. Sterkasta plánetu- orka næsta árs verður því Júpítersk. Aö líta upp Áhrif Júpiters eru yfírleitt þau að við lltum upp og horfum í kringum okkur. Þegar Satúm- us er sterkur þá dregst orkan saman og beinist f afmarkaðan farveg. Við horfum niður þeg- ar hann er sterkur. Þetta þýð- ir að Jupíter fylgir þörf fyrir víðari sjóndeildarhring og visst frelsi. Við þurfum að vera laus til að kynna okkur það nýja. Það er því æskilegt fyrir Meyjuna að hún skapi sér visst frelsi á næsta ári og aðstöðu til að takast á við nýja þekkingu. Það er t.d. gott að ferðast þegar orka Júpítere er annare vegar. Yfirvegun Á árinu 1989, 1990 og fram á mitt ár 1991 verður Satúm- us í Steingeit, sem táknar að Meyjan ætti að eiga auðvelt með að takast á við takmark- anir sínar, og ætti að geta skipulagt sig og starfað án þess að reka sig á of marga veggi. SjálfstaÖi Á næsta ári fer Úranus að 10. gráðu í Steingeit og myndar mjúka afstöðu við Sól þeirra sem em fæddir frá 23. ágúst til 3. september. Þessar Meyj- ur ættu að geta losað sig und- an hömlum án mikilla átaka og eiga auðveldar en endra- nær með að starfa sjálfstætt. Tónlist Þær Meyjur sem em fæddar frá 2. — 8. september fá mjúka afstöðu frá Neptúnusi. Það ætti að geta nýst vel í tónlist, almenna listsköpun og andleg iðkun. Þœgilegt ár framundan Þegar á heildina er litið virð- ast afstöður pláneta gefa til kynna nokkuð þægilega og meðfærilega orku. Að lokum má benda á ágúst og septem- ber á næsta ári sem orku- mikla mánuði og góða til at- hafna, en þá fer Mars í gegn- um Meyjarmerkið. /V DDI 1 D uAKrlíK ilillilllilli :::::::::: ::::: GRETTIR DÝRAGLENS FERDINAND I TALKE 5NOOPK. HAVE KN PTOTHE POCTOK, Y0U'KE60IN6T0 EE 5UR6ERY... „ nnn jTí fcf\ •C' \ % ANPTHENyoULL BE ON CRUTCME5 FOR ABOUT • 5IX UÍEEK5... SMÁFÓLK Ég talaði við lækninn, Snati ... það á að skera upp hnéð á þér... Og svo verður þú á hækj- um í um það bil sex vik- ur... Það er erfitt að tala við einhvern sem alltaf fellur í ómegin. Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Byijendum hættir til að vera of fljótir á sér að taka á ásana sfna. Austur var enginn byijandi, eins og marka má af vöm hans gegn sex gröndum suðurs. En hann var enginn snillingur heldur. Suður gefur; allir á hættu: Norður ♦ D10 ¥ KD653 ♦ 65 ♦ 10874 Vestur Austur ♦ G752 ♦ 83 ¥109 ¥ Á8742 ♦ 1097 ♦ G432 ♦ G953 ♦ D6 Suður ♦ ÁK964 fG ♦ ÁKD8 ♦ ÁK2 Vestur Norður Austur Suður — — — 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 spaðar Pass 3 hjörtu Pass 3 grönd Pass 4 grönd Pass 6 grönd Pass Pass Pass Útspil: tfgultía. Eftir opnun suðure á alkröfu og biðsögn á móti taka sagnir eðlilega stefhu. Slemman er slæm á borði og sagnhafí verður að gera ráð fyr- ir hagstæðri legu. Spaðaliturinn þarf að renna upp og auk þess verður hjartað að gefa tvo slagi. Hann spilaði þvf hjartagosa f öðram slag. Og austur dúkkaði, eins og „vanir menn“ gera. Sagnhafi átti von á þvf. Hann spilaði næst spaða á tfuna, og þegar sú svíning heppnaðist var samningurinn f höfti — nú var samgangur til að sækja úrelita- slaginn á hjarta og spaðagosinn var ekki lengur ógnun. Byijandi eða snillingur hefði getað gert sagnhafa erfitt fyrir. Ef drepið er strax á hjartaásinn er ekki þörf á tveimur innkomum f blindan, svo nú kemur til greina að toppa spaðann eða svfna á hinn veginn. Eins og austur varðist var vinningsleiðin þving- uð. Umsjón Margeir Pótursson Á opna mótinu f Næstved f Danmörku f júlf kom þessi staða upp í skák Danmerkurmeistarans Lars Schandorffs, sem hafði hvftt og átti leik, og landa hans H. Sörensens. 22. Bxd6+! og svartur gafst upp 22. - Hxd6, 23. Rxd6 - Dxd6?, 24. He8+ leiðir til máts og 22. — Kg8 má svara með 23. Bc7. Schandorff gekk þó ekki vel í Næstved, en á alþjóðlega mótinu á fsafírði hefur hann staðið sig vel og er f öðm sæti á eftir Helga Ólafssyni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.