Morgunblaðið - 31.08.1988, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 31.08.1988, Qupperneq 53
pppt Tpfxni tr frnnAnTT^TVonM (TTðA.mvnjoKOM MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1988 sa 53 b ir sig iðagræn í ásum og hæðum allt austur að Hengli. Vestasti hluti hennar dregur nafn sitt af Miðdals- bænum. Þar opnaðist Norðmannin- um skyndilega sýn yfir fagurt vatn sem líkt og kúrði ósnortið í hvilft í heiðinni, hulið sjónum vegfarenda þar til þeir koma fram á heiðarbrún- ina við vatnið. Norðmaðurinn var heillaður af því sem bar fyrir augu hans. Hann beið ekki boðanna en setti sig þegar í samband við Mið- dalsbóndann og keypti af honum land við vatnið. Árið 1914 reis þar fyrsti hluti sumarhúss sem Norð- maðurinn nefndi Falkheim eftir bráð sinni sem mætt hafði örlögum sínum í nágrenninu. Þessa sögu af föður sínum sagði Leifur H. Miiller okkur fyrr í sum- ar. Það brá fyrir bliki í augum hans, fársjúkur líkaminn varð augnablik spengilegur sem forðum og hann léit með umhyggju yfir ættaróðalið við Selvatn, sem verið hafði annað heimili hans frá barnæsku. Leifur var mikið prúðmenni, hæglátur en samt broshýr og hrók- ur alls fagnaðar þegar við átti. Þó hafði líf hans ekki alltaf verið dans á rósum. Hann sat í fangabúðum nasista í Þýskalandi stríðsárin, kom þaðan berklaveikur og mátti þreyja þorrann á heilsuhælum næstu árin. Leifur orðaði það svo nýlega að á þessum árum hefði maðurinn með ljáinn lagt til sín í tvígang en ekki haft erindi sem erfíði, en nú, í þriðja sinnið, bjóst Leifur ekki við sigri í þeirra leik. En ótrúlega lengi barð- ist hann við þennan sláttumann með hjálp ástkærrar eiginkonu sinnar, sem stóð eins og klettur með manni sínum í baráttu hans. Naut hann þar frábærs líkamlegs atgervis, sem var árangur íþrótta- iðkana eftir fangavist og veikindi. Hann var keppnismaður í skíða- göngu, síðast nú í vetur, og áhuga- samur badmintonspilari. Leifur var mikill hamingjumaður eftir hremmingar stríðsáranna þar sem Birna og börnin fimm bættu honum fyrri raunir. Hann eyddi öll- um stundum sem hann mátti við Selvatn og dyttaði að ættarsetrinu sem var honum svo kært. Tveimur dögum fyrir andlátið gladdi það hann mjög að frétta að vegurinn þangað hafði verið lítillega lagfærð- ur. En þann veg þarf Leifur ekki framar að nota til að komast í Falk- heim. Við nágrannar hans kveðjum góðan dreng, fullvissir um að þar mun andi hans svífa. Við sendum Birnu og fjölskyld- unni innilegar samúðarkveðjur. Vinir í Litlaseli og Selbúð Birting afmælis- og minningargreina Morgunblaðið tekur afmælis- og minningargreinar til birting- ar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á ritsfjórn blaðsins á 2. hæð í Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu blaðsins í Hafn- arstræti 85, Akureyri. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðvikudagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. í minningargreinum skai hinn látni ekki ávarpaður. Ekki eru tek- in til birtingar frumort ljóð um hinn látna. Leyfilegt er að birta ljóð eftir þekkt skáld, 1—3 erindi og skal þá höfundar getið. Sama gildir ef sálmur er birtur. Meginregla er sú, að minningargreinar birtist undir fullu nafni höfundar. Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins eru birtar greinar um fólk sem er 70 ára eða eldra. Hins vegar eru birtar af- mælisfréttir með mynd í dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Mikil áhersla er á það lögð að handrit séu vel frá gengin, vélrituð og með góðu línubili. LEITIN ENDAR HJÁ OKKUR! Úrval 1-flokks notaðra bíla i okkareigu.Allir skoðaðirog yfirfarnir. SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ: MAZDA3231.3 Árgeró ’87. Rauður. Ekinn 21 þ/km. MAZDA323 STATION Árgerö '87. Rauöur. Ekinn25þ/km. SUBARU TURBO STATION Sjálfskiptur. Árgeró ’87. Beige. Ekinn 29 þ/km. HONDA PRELUDE Árgeró ’87. Sjálfskiptur. Grár. Ekinn 15 þ/km. MAZDA3231.5 Árgeró’87. Hvítur. Ekinn 22 þ/km. MAZDA3231.5 Árgcró ’87. Grár. Ekinn 29 þ/km. MAZDA 626 2.0 Árgerö’87. Blár. MAZDA 626 2.0 Áigerð '85. Grár. Ekinm 80 þ/km. ___Ný haqstæð greiðslukjör: Helmingur lánaður í 1 ár með8%ársvöxtum - ÁN VERÐ- TRYGGINGARI! MAZDA929 HT2.0 Árgerð '83. Sjálfskiptur. Grænn. Ekinn 90þ/km. NISSAN SUNNY STATION Árgeró ’84. Rauóur. Ekinn 70 þ/km. DAIHATSU CHARADE Árgcrð’88. Blár. NÝR-ÓEKINN. TOYOTA CARINA Árgerö ’84. Grsenn. Ekinn60þ/km. BMW 5201 Sjálfskiptur. Árgerö ’84. Blágrár. Ekinn 70þ/km. FORD ESCORT Árgerö ’87. Beige. Ekinn 22 þ/km. MAZDA323 GTi 1.6 Árgeró ’86. Svartur. Ekinn 26þ/km. SUBARU STATION Árgeró’82. Hvítur. Ekinn 90 þ/km. VOLVO340 Áfgerð ’86. Grár. Ekinn 26 þ/km. MAZDA 626 2.0 Árgeró ’83. Grár. Ekinn 70þ/km. Fjöldi annarra bila á staónum. Opið laugardaga frá kl. 1-5 BÍLABORG H.F. FOSSHÁLS11, SlMI 68 12 99 HAUSTUTSÖLUMARKAÐINUM BÍLDSHÖFÐA 10 MSkið úrval - Stórkostleg verðlækkun - Krumpgallar Nr. XS-S-M-L-XL Margir litir. Kr. 4.900,- (áður 6.830- 7.750,-) Bómullargallar Margartegundir. Allar stærðir. Verð frá 1.490,- Leikfimi- og eróbikkfatnaður úrglansefni. Bolir, buxur. Nr. XS - S - M - L Kr. 990,- (áður 1.690,- til 2.080.-) v Adidas Rivalry Körfuboltaskór. Nr. 40-49. Kr. 2.490,- (áður 4.950,-) Adidas Howy Barnaleðurskór Nr. 32-37. Kr. 790,-(áður 1.490,-) Adidas Orion Mjúkirog þægilegir. Bláir. Nr. 36-43. Kr. 1.290,- (áður 2.200,-) Adidas Freerun Nr. 35-46. Tilboð kr. 1.490,- Lutha gallar Stuttbuxur Tátiljur - leikfimiskór Stuttermabolir Fótboltar Sundbolir Topp markmannshanskar Fótboltaskór Barnaúlpur og margt margt fleira. Kangaroos barnaskór Nr. 24-34. Kr. 990,-(áður 1.690,-) Adidastöskur Rauðar, svartar Kr. 790,-(áöur 1.156,-) kr. 4.900,- (áður 11.900-12.400,-). kr. 390,- Stærðir 7-12 ára kr. 290,- Öll númer. kr. 490,- (áður 715 og 930,-) •.« kr. 690,- (áður 1.190,-) kr 590,- frá kr. 490,- frá kr. 1.490,- kr. 2.490,- Við rúllum boltanum ti7 ykkar. Nú er tækifærið til þess að gera góð kaup fyrir skólann og haustið. Sendum ípóstkröfu. Sími 12024. SPORTVÖRUVERSLUNIN Sportvöruútsala Spörtu. Haustútsölumarkaðinum, Bíldshöfða 10. wmm LAUGAVEGI 49 SIMI 12024
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.