Morgunblaðið - 31.08.1988, Side 55

Morgunblaðið - 31.08.1988, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1988 55 Innilegar þakkir sendi ég öllurn þeim, sem sýndu mér vinarhug með gjöfum og kveðjum á afmœlisdegi minum 19. ágúst sl. Friðrík Pálmason ogfjölskylda, Svaðastöðum. i euro/urf, EUROSURF SEGLBRETTASKÖUNN v/Sjávargrund, Garðabæ. Nýtt námskeið að hefjast. Upplýsingar og skráning í síma 14964. Útsala-Útsala 20-50% afsláttur Glugginn, Laugavegi40, Kúnsthúsinu. Heimkoman. Móðir fagnar syni eftir glæfraförina. THAILAND Nýjasta megrunar- aðferðin, fræ í eyrum Hundruð thailendinga sem eiga við offituvandamál að stríða eru famir að stinga salat fræjum i eyru sín með þá sannfæringu að það hjálpi til við megrunina. Heilsugæsla þar í landi ráðleggur sjúklingum sínum að þrýsta fræjun- um í eyru sín tíu sinnum fyrir hveija máltíð, það eitt muni deyfi hungrið. Aðferð þessi er í ætt við nálarstunguaðferðina, og eru fræin fest með plástri nálægt fínum taugaendum. Er þessi aðferð vænt- anlega án sýkingarhættu. Ofremdarástand ríkir á biðstofu læknisins, dr. Supotes, því hún er sneisafull hvem dag af meira en hundrað sjúklingum sem bíða í ör- væntingu eftir að reyna þessa nýju aðferð. Þeir sem reynt hafa fullyrða að hún virki, þó aðrir telja að lyf til þess að minnka matarlystina, sem læknirinn gefi með þessarri frumlegu fræaðferð, sé áhrifarík- ara. Aðferðin er ódýr, en hins vegar þarf að skipta um fræ aðra hverja viku, því að öðrum kosti skemmast þau, og rotna. Það er af sem áður var, þessi tróðsamtekkifræjumíeyrun. COSPER Það varst þú sem gafst honum verkfærin. SKÓLARITVÉLIN BRPTHER AX-15 Brother AX-15 er meö dálkastilli, síbylju á öllum stöfum, gleiöritun, miðjustillingu, sjálfvirkri undirstrikun og endurstaösetn- ingu, leiöréttingaminni, leiöréttingu heilla oröa og lína eöa flesta kosti fullkomnustu skrifstofuvéla. Skoðið allar skólaritvélar, sem eru á mark- aðnum. Við vitum að BROTHER AX-15 verður fyrir valinu. BORGARFELL, Skólavbrðustig 23, sími 11372 Metsölubhóá hvetjum degi!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.