Morgunblaðið - 31.08.1988, Síða 57

Morgunblaðið - 31.08.1988, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1988 57 BÍÓHÖLL _ SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Fmmsýnir íslcnsku spcnnumyndiiia FOXTROT VALDIMAK OKN FLVGENRING STEINARRÓLAFSSON 0G MARÍA ELLINGSEN Saga o|> handrit: SVEINBJÖRNI. BALDVINSSON Kvikmvndalaka: KARI. ÓSKARSSON l’ramkva'mdastjórn: HLYNIJR OSKARSSON Leikstjóri: JÓN TRYGGVASON HÚN ER KOMIN HIN FRÁBÆRA ÍSLENSKA SPENNUMYND FOXTROT SEM ALLER HAFA BEÐBÐ I.ENGI EFTLR. HÉR ER A FERÐINNI MYND SEM VIÐ ÍSLENDLNGAR GETUM VERIÐ STOLTIR AF, ENDA HEFUR HÚN VERHJ SELD UM HEIM ALLAN. Foxtrot - mynd sem hittir beint í markl Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára. ORVÆNTING — „FRANTIC11 r DAnyer. Deslre. Desperdtion. HARRISON FORD IN FRANTIC A ROMAN I*OLANSKUtLM - Leikstj.: Roman Polanski — Sýnd kl. 5 og 9. SKŒRUOS STÓRBORGARINNAR Sýnd kl. 7, 9og11. í FULLU FJÖRI mma mofmi msuimER. % Sýnd kl. 7,9 og 11. RAMBOIII Sýnd kl. 7.10 og 11.10. HÆTTUFORIN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. BEETLDUICE Sýnd kl. 5. LÖGREGLUSKÓUNN 5 Frábærlega fyndill og lífleg ganmnmyndl Sýndkl.5. m s oo Gódon daginn! > LAUGARÁSBÍÓ MiO Sími 32075 FRUMSÝNIR STEFNUMÓTÁ TWO MOON JUNCTION Hún fékk allt sem hún girntist, hann átti ekkert. Hvað dró þau hvert að öðru? Ætlar hún að fórna lífi í allsnægtum fyrir ókunnugan flakkara? NÝ ÓTRÚLEGA DJÖRF SPENNUMYNDI Aðalhlutverk: Richard Tyson (Skólavillingurinn), Sherilyn Fenn, Louise Fletcher og Burl Ives. Leikstjóri: Zalman King (Handritshöfundur og framleiðandi 9I/2 vika). Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. — Bönnuð innan 14ára. SAILLGJARNI Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. q? , 1 Bönafe. Hæsti vinningur 100.000.00 kr.! Heildarverömæti vinninga yfir 300.000.00 kr. * ★ ★ SV. MBL. Aðalhlutverk: Paul Hogan. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Lokaflokkurinn í Vatnaskógi RÚMLEGA 80 manns ,'allt frá 17 til 75 ára, voru i sumarbúðunum í Vatnaskógi helgina 26.-28. ágúst. Var þetta lokaflokkur í sumarbúð- unum i sumar og nefndist „Slökun 88“. Þama gafst mönnum tækifæri til þess að koma í Sumarbúðimar og end- umýja tengsl við þær frá því að þeir vom litlir drengir og rifja upp gamla tíma. Er þetta þriðja haustið sem karla- flokkur af þessu tagi er í sumarbúðun- um og var þessi langfjölmennastur. Þrátt fyrir norðaustan rok allan tímann, nutu menn útiveru og sam- félagseflingar um helgina. Auk kvöld- vakna var Biblíulestur í umsjón Sigurð- ar Pálssonar á laugardeginum og farið í messu að Saurbæ til prófastsins Jóns Einarssonar þar sem Jón Hróbjartsson prédikaði. - þþ Hinir yngri reyndu að skyggnast um og læra af hinum eldri, minnugir þess að oft er það gott, sem gamlir kveða. Morgunblaðið/Pétur Þorsteinsson Á kvöldvökunum voru gömlu, góðu söngvarnir sungnir — söngvar sem sumir höfðu ekki sungið áratugum saman.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.