Morgunblaðið - 27.11.1988, Blaðsíða 2
2 FRETTIR/INNLENT
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1988
Fundurum
miðlínur
með dönum
FULLTRÚAR utanríkisráðu-
neytisins hafa átt viðræður við
danska embættismenn um
miðlínurnar milli Græniands og
Islands annarsvegar og Færeyja
og Islands hinsvegar í þessari
viku.
Helgi Ágústsson sendiherra sem
var í forsvari af Islands hálfu segir
að hann geti ekki tjáð sig um efni
þessara viðræðna að svo stöddu.
Þeim lauk á föstudag og hann eigi
eftir að gera utanríkisráðherra
grein fyrir efni þeirra.
Umferðarráð
vill aðvörun
á bjórdósir
Umferðar-
ráð hefur
skorað á
stjórnvöld að
láta setja við-
vörun á bjó-
rumbúðið
sem segi, að
eftir neyslu
áfengs öls sé
akstur bann-
aður.
í ályktun, sem samþykkt var
á fundi ráðsins, segir að að
nauðsynlegt sé að gera almenn-
ingi rækilega grein fyrir að
aksturshæfni manna skerðist
eftir neyslu áfengs öls.
Sölufélag garð-
yrkjumanna:
Uppboðsmark-
aðnum lokað
SÍÐASTA sala á uppboðsmarkaði
Sölufélags garðyrkjumanna á
þessu ári fór fram sfðastliðinn
miðvikudag, og verður næsta upp-
boð væntanlega haldið f mars á
næsta ári, þegar ný uppskera af
gúrkum kemur á markað. IJtið
magn af fslensku grænmeti frá
uppskeru þessa árs er enn óselt,
og verður það selt beint til heild-
sala eða'f verslanir.
Að sögn Hrafns Sigurðssonar
framkvæmdastjóra Sölufélags garð-
yrkjumanna telja garðyrkjubændur
reynsluna af uppboðsmarkaðnum
lofa góðu, og á haustfundi þeirra
sem haldinn var í síðasta mánuði
var ákveðið að halda starfsemi hans
áfram á næsta ári.
Njarðvík:
Bömfundu
merkjablys
íQörunni
BÖRN sem voru að leik í Qör-
unni við Njarðvfk fundu þar
merkjablys frá Vamarliðinu.
Þau höfðu strax samband við
lögregluna sem kom blysinu í
hendur Landhelgfsgæslunnar.
Samkvæmt
upplýsingum frá
Landhelgisgæsl-
unni er ástæða til
að vara fólk við
þessum blysum.
Þótt þau séu yfir-
leitt útbrunnin er
þau rekur á land
getur leynst í þeim
fosfór. Nái fosfórinn að þoma
kviknar í honum af sjálfu sér. Því
getur verið hættulegt að meðhöndla
blysin og þeir sem rekast á þau eru
beðnir um að láta lögregluna vita.
Blysið sem
bömin fundu
Morgunblaðið/Júlíus
Eins og sjá má varð verulegt eignatjón í árekstrinum á mótum Hringbrautar og Njarðargötu.
Slys vegna
ölvunar
TVÖ umferðarslys urðu vegna
ölvunar við akstur i fyrrakvöld
og aðfararnótt laugardagsins.
Ölvaður ökurmaður á leið aust-
ur Breiðholtsbrautina lenti i
árekstri við bíl er ekið var frá
Jaðarseli. Kona og barn í þeim
bQ voru Qutt á slysadeild en
mmunu ekki hafa slasast alvar-
lega.
Um klukkan hálffimm aðfarar-
nótt laugardagsins ók svo ölvaður
ökumaður jrfir á rauðu ljósi á leið
vestur Hringbrautina. Hann lenti
á bíl sem kom frá Njarðargötu.
Báðir ökumennimir og farþegi í
öðrum bílnum voru fluttir á slysa-
deild en meiðsli þeirra voru ekki
talin alvarleg. Mikið eignatjón
varð í báðum þessum tilvikum.
Keldur:
Móteftii fundið
gegn kýlaveiki-
bróðnr í laxi
Á RannsóknadeUd fisksjúkdóma
á Keldum hefúr tekist að ein-
angra próteinkljúfandi ensím úr
laxfískum sem sýktir eru af kýla-
veikibróður, sem er undirtegund
kýlaveiki, og mynda mótefiii
gegn þvL Undirbúningur að tU-
raunum tU framleiðslu á virku
bóluefni gegn sjúkdómnum er
þégar hafinn. Kýlaveikibakter-
ían fannst fyrst hér á landi árið
1980 í sjúkum laxi. Á síðasta ári
komu upp 11 sýkingartilfelli í 7
eldisstöðvum hér á landi, og í
síðasta mánuði fúndust 3 ný til-
felli. Kom þetta fram i erindi sem
Bjarnheiður Guðmundsdóttir
líffræðingur fiutti á ársfúndi
Rannsóknaráðs rikisins og
Vísindaráðs.
Bjamheiði Guðmundsdóttur
líffræðingi tókst að einangra ensím,
sem kýlaveikibaktería gefur frá sér
í líkama laxfíska og framkallar
sjúkdómseinkenni þar, fyrir fjórum
vikum sfðan á tilraunastofu í Skotl-
andi, en nauðsynlegur tækjakostur
til rannsókna af þessu tagi er ekki
tfl staðar á Keldum. Ekki er vitað
til þess að tekist hafi að einangra
þetta ensím áður. Bjamheiður hóf
að vinna að þessu verkefni fyrir
tveimur árum síðan, en hún tók við
því af dr. Evu Benediktsdóttur sem
undirbjó það. Bjamheiður hefur
síðan unnið verkefnið í samráði við
dr. Evu og Sigurð Helgason fisk-
sjúkdómafræðing. Undirbúningur
að tilraunum til framleiðslu á virku
bóluefni gegn kýlaveikibróður er
nú hafinn hjá Rannsóknadeild fisk-
sjúkdóma á Keldum, og er hann
unninn í samvinnu við dr. Jón Braga
Bjamason prófessor f lífefnafræði
Kýlaveikin getur verið bráðdrepandi sjúkdómur, og sýking í eldis-
stöð kemur í veg fyrir alla seiðasölu, auk þess sem villtur fiskur í
nærliggjandi vatnasvæðum er í smithættu.
við Háskóla íslands, en einnig hefur
verið leitað eftir samvinnu við sér-
fræðinga í ónæmisfræði á Tilrauna-
stöð Háskólans í meinafræði.
Eiginleg kýlaveiki hefur ekki
. verið greind í laxfiskum hér á landi,
aðeins kýlaveikibróðir, sem er und-
irtegund kýlaveiki. Kýiaveiki er
einn af alvarlegustu bakteríusjúk-
dómum sem við er að etja í eldi
laxfiska. Bakterian hefúr verið
rannsökuð í 90 ár, en ennþá er
margt óljóst er varðar sýkingarferil
hennar. Kýlaveikin getur verið
bráðdrepandi sjúkdómur, og sýking
í eldisstöð kemur í veg fyrir alla
seiðasölu, auk þess sem villtur físk-
ur í nærliggjandi vatnasvæðum er
í smithættu. Til að halda sjúk-
dómnum í skefjum og smiti í lág-
marki hefur lyfjagjöf verið notuð
með nokkrum árangri, en hún hefur
meðal annars þá ókosti að fram
geta komið bakteríustoftiar með
lyfjaónæmi, auk þess sem lyfjameð-
ferð er dýr og er ekki heppileg við
framieiðslu á físki til manneldis.
Alþýðusamband íslands:
Líf samtakanna hangir á
bláþræði samstöðuviljans
SAMSTAÐA er líklega það orð sem mest var um munna haft á
nýafstöðnu þingi Alþýðusambandsins. Ekki verður þó sagt að
orðin einurð og samstaða hæfi tU að lýsa andanum á þinginu.
Illskeyttar deUur spunnust í umræðum um samningsréttinn þar
sem mönnum voru borin svik á brýn. Samstaða náðist ekki um
skipulagsbreytingar á samtökunum. Þó er breytt skipulag jafii-
vel eina lífevon þessara samtaka sem telja rúmt 60 þúsund félags-
menn. Eitt kom ótvirætt í ljós á þinginu: Ásmundur sigraði Iétti-
lega í taugastríðinu í kríng um forsetaembættið,’ enginn vogaði
sér að ógna honum.
Alþýðusambandið á við mikið
innanmein að stríða, sem er
hagsmunatogstreita ólíkra hópa.
í sambandinu eru meðal annars
landssambönd einstakra greina,
til dæmis Verkamannasamband
íslands. Þar eru félög iðnaðar-
manna og fiskvinnslufólk hefur
skipað sér í fylkingu, einnig versl-
unar- og skrifstofufólk, sem
stendur jafnframt frammi fyrir
sundurliðun eigin félaga.
Sé einhver ein orsök togstreit-
unnar, ber launamuninn hæst.
Magnús L. Sveinsson sagði í sam-
tali við Morgunblaðið, að það
væfi illt fyrir láglaunahópa eins
og afgreiðslufólk sem ekki hefur
annað en taxtakaup til að lifa af;
þegar sérsamtök á borð við VMSI
semja úr stíl um litlar launabætur
og allir aðrir verða síðan bundnir
af þeim samn-
mgum. Versl-
unarmenn hafa
ekki gleymt
samningunum
frá febrúar.
Þeim svíður enn. Fiskvinnslukon-
ur í Vestmannaeyjum stóðu einar
í kuldanum í vor, þegar þær fóru
í verkfall, voru kallaðar í land til
að semja. Á þinginu sögðu tals-
menn láglaunahópanna hvað eftir
BÆKSVIÐ
eftirÞórhall Jósefsson
annað, þar á meðal Ásmundur,
Guðmundur J., Bjöm Þórhallsson
og Magnús L., að jöfnun launa
og hiutfallsleg hækkun lægstu
launanna strandaði á hálaunahóp-
unum - innan ASÍ.
Bjöm og Magnús báðir lýstu
efasemdum um að samstaða gæti
náðst, um leið og þeir segja báðir
að líf samtakanna hangi á þeim
þræði. Sporin hræða, segja þeir.
Hugmyndir um að breyta
skipulagi samtakanna í þá veru,
að efla landssambönd og koma á
deildaskiptumfélögum, skipta eft-
starfsgrein-
um, komust lítt
áleiðis. Þær
voru teknar
upp á ný frá
síðasta þingi,
1984. Nú var
þeim vísað tii framtíðarinnar, tii
sambandsstjómarfundar á næsta
ári. Kjör Amar Friðrikssonar í
varaforsetaembætti er vísbending
um vilja til starfsgreinasamninga
og bættrar stöðu láglaunahópa,
ír
þar sem hann hefur náð góðum
árangri í Straumsvík. Viðmælend-
ur á þinginu sögðu það gefa sam-
bandinu von, ef ekki tekst að efla
samstöðu um þessi atriði, ætti
ASÍ ekki glæsta frámtíð.
Ásmundur gerir sér grein fyrir
vandanum og kom það margsinn-
is fram í máli hans. Hálaunahóp-
amir verða að leyfa lægstu laun-
unum að hækka miðað við hærri
launin ef ekki á illa að fara, var
efnislega það sem hann sagði.
Hann sýndi styrk sinn með eftir-
minnilegum hætti nú á þinginu,
tregðaðist við að gefa upp hug
sinn um framboð fram á síðustu
stundu. Hvort sem það hefur ver-
ið með ráðum gert eða ekki, sýndi
þessi aðferð hans berlega van-
mátt andstæðinga hans. Enginn
hafði áræðni eða vilja til að rísa
upp og gefa kost á sér í forseta-
embættið. Kannski hafa allir skil-
ið skilaboðin í setningarræðu
hans: ASÍ er í lífshættu, samstað-
an er okkar eina von, ég er reiðu-
búinn félagar, eruð þið reiðubúnir?