Morgunblaðið - 27.11.1988, Qupperneq 32
Áskriftarsíminn er 83033
Krlsten og Ellsabeth eru
orðln ástfangln.
Sjóiwarpið:
MATADOR
■■■■ í síðasta þættinum
OA55 af Matador bar það
“ helst til tíðinda að
bróðir Mads, Kristen, kom til
bæjarins til að hjálpa Mads við
lánaviðskiptin sem hann hefur
sett á stofn. Á tónleikum hitt-
ir Kristen Elisabeth, mágkonu
bankastjórans, og takast með
þeim náin kynni sem banka-
stjórinn og frú hans eru ekki
hrifín af. Stuttu seinna verður
bankastjórafjölskyldan fyrir
öðru hneyksli er þau komast
að því að bróðir bankastjór-
ans, Jörgen, á sér hjákonu.
MORGUNBLAÐIÐ
ITTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1988
Kolbrún Halldórsdóttlr.
Sjónvarpið:
Ugluspegill
^■■■1 Þátturinn Uglu-
Q"| 55 spegill er á dagskrá
Sjónvarpsins í kvöld
og er hann í umsjón Kolbrúnar
Halldórsdóttur. I þessum þætti
er sagt frá Bandaríkjamannin-
um Robert Dell sem fékk styrk
frá Fulbright-stofnuninni til
að smíða höggmynd tengda
jarðvarma sem umbreytist í
rafmagn innan í verkinu. Hann
kom til íslands og vann hörð-
um höndum við smíðar verks-
ins og naut aðstoðar Hitaveitu
Reykjavíkur við það. Robert
er fæddur í New York árið
1950 og stundaði myndlist-
amám við ríkisháskólann í
New York-fylki og hlaut hann
mastersgráðu sína í listnámi
(MFA) frá New Paltz árið
1975. Hann hefur sýnt víða í
Bandaríkjunum, m.a. hjá The
Maryland Arts Institute og í
Everson-safninu.
Auóveld og fljótleg ísetning. — Festingar og leióslur fylgja meó.
SAE, DOT og E vióurkenningar. — Passar í flestar tegundir bifreióa.
Tryggóu öryggi þitt fyrir þeim, sem á eftir kemur
— kauptu þér gluggahemlaljós!
Eæst á bensínstöóvum Skeljungs.
Mjög hagstætt verö.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Um heima og geima. Páll Bergþórs-
son spjallar um veðrið og okkur.
20.00 Sunnudagsstund barnanna. Fjörulíf,
söngur og sögur. Umsjón: Kristjana
Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum.)
20.30 islensk tónlist.
a. Sónata fyrir oregl eftir Gunnar Reyni
Sveinsson. Gústaf Jóhannesson leikur á
orgel.
b. „Poemi" fyrir fiðlu og strengjasveit eft-
ir Hafliða Hallgrímsson.
21.10 Austan um land. Þáttur um austfirsk
skáld og rithöfunda. Umsjón: Arndís Þor-
valdsdóttir og Sigurður 0. Pálsson. (Frá
Egilsstöðum.)
21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar"
eftir Jón Björnsson. Herdís Þorvaldsdóttir
les (6.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
HEMLAUOS I AFTLRGLLGGA
ÖRYGGISBÚNAÐUR SEM BORGAR SIG
15.00 Góðvinafundur. Jónas Jónasson tek-
ur á móti gestum í Duus-húsi. Meðal
gesta eru Guðmunda Eliasdóttir og Sif
Ragnhildardóttir. Trió Guðmundur Ing-
ólfssonar leikur. (Einnig útvarpað aðfara-
nótt sunnudags að loknum fréttum kl.
2.00.)
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit barna- og unglinga:
„Tumi Sawyer" eftir Edith Ranum byggt
á sögu eftir Mark Twain. Þýðandi: Mar-
grét Jónsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Árna-
son. Fyrsti þáttur af fimm: Prakkarastrik
og ástarsorg. Persónur og leikendur:
Mark Twain, Rúrik Haraldsson; Tumi, ívar
ðrn Sverrisson; Stikilsberja-Finnur, Ragn-
ar Kjartansson og fl. (Einnig útvarpað á
Rás 2 nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30.)
17.00 Tónlist á sunnudegi frá erlendum
útvarpsstöövum.
a. Tríó nr. 1 í d-moll op. 49 eftir Felix
Mendelsshon.
b. Sinfnnía nr. 8 í F-dúr eftir Ludwig van
Beethoven.
18.00 Skáld vikunnar — Sveinn Einarsson
sér um þáttinn.
Tilkynningar.
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
7.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jóns-
son prófastur á Sauðárkróki flytur ritning-
arorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. '
8.30 Á sunnudagsmorgni með Guðnýju
Guðbjörnsdóttur. Bernharður Guð-.
mundsson ræðir við hana um guðspjall
dagsins, Jóhannes 18, 33—37.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
a. „Nú kom, heiðinna hjálparráð", kant-
ata nr. 62 eftir Johann Sebastian Bach á
fyrsta sunnudegi í aðventu.
b. Píanókonsert nr. 21 í C-dúr K. 467
eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur um
sögu lands og borgar. Dómari og höfund-
ur spurninga: Páll Líndal. Stjórnandi:
Helga Thorberg.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur:
Séra Sigurður Pálsson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.30 Leikskáld á langri ferð. Dagskrá i til-
efni af 100 ára afmæli Eugene O’Neill.
Jón Viðar Jónsson tók saman.
14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist
af léttara taginu.
MITSUBISHI
A L300
BILL FRA HEKLU BORCAR SIC
[h HEKLA HF ÍIS oot
l:jro. : Laugavegi 170-172 Simi 695500 g 00<
VERÐ FRA KR.
(eindrif)
OOO (aldrif)
Tonl Morrlson.
Lista-
manna-
skálinn
■■■■ í Listamannaskál-
91 50 anum (The South
” Bank Show) á Stöð
2 í kvöld verður rætt við
bandarísku blökkukonuna
Toni Morrison. Toni er fædd í
Ohio og bera verk hennar
gjaman keim af bemskubrek-
um hennar. í þættinum í kvöld
fjallar hún um ritstörf sín og
helstu áhrifavalda í skáldverk-
um sínum en bemskan er
henni minnisstæð fyrir margra
hluta sakir og reifar hún hana
ásamt ákveðnum atburðum úr
lífi sínu allt til þessa dags.
Þess má geta að um þessar
mundir er að koma út á
íslensku fimmta bók hennar,
Ástkær, eða Beloved, eins og
hún nefnist á frummálinu, og
er þetta fyrsta verk hennar
sem út kemur á íslensku. Bók-
in kom út í Bandaríkjunum
haustið 1987 og hálfu ári síðar
hlaut hún Pulitzer-verðlaunin.
UTVARP