Morgunblaðið - 24.12.1988, Page 5

Morgunblaðið - 24.12.1988, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 1988 5 -— Mifiiwp yiíii VEITIR EINBUUM ÁÞREIFANLEGT ÖRYGGI Þráðlausa neyðarhnappinn frá Securitas ber fjöldi eldri borgara og aðrir sem búa reinir. Neyðarhnappurinn er fyrir alla sem gætu skyndilega þurft á utanaðkomandi hjálp að halda. Hann hefur bjargað mannslífum og tryggir því notanda sínum sannreynt öryggi og óttaleysi. Neyðarhnappurinn er meðfærilegur en öflugur og opnar notandanum samstundis talsamband við stjómstöð Securitas. Lendi viðkomandi í neyðaraðstöðu getur hann með einu handtaki sent út boð og stjómstöð Securitas bregst tafarlaust við. Með neyðarhnappinum frá Securitas er leitast við að veita fólki sem dvelst einsamalt það öryggi að alltaf sé einhver nálægur! I SECURITAS Sími 687600

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.