Morgunblaðið - 24.12.1988, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 1988
35
rfwnlijálp
f dag kl. 16.00 er almenn hátíð-
arsamkoma í Þríbúöum, Hverfis-
götu 42. Jólasöngur. Einsöng
syngur Gunnbjörg Óladóttir.
Raeðumaður Óli Ágústsson. Allir
velkomnir.
Gleðilega jólahátíð.
Samhjálp.
Hörgshh'ð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma á jóladag
kl. 16.00.
Jóladag kl. 14.00: Hátíðarsam-
koma. Kapteinarnir Anne Gurine
og Daniel Óskarsson stjórna og
tala.
Þriðjudag 27. des. kl. 15.00:
Jólafagnaður fyrir börn. Kapt-
einn Daníel Óskarsson stjórnar.
Veitingar og gott I poka. Öll
börn eru velkomin. Kl. 20.00:
Jólafagnaður hermanna og
fjölsk. Deildarstjórahjónin
stjórna og tala.
Fimmtudag 29. des. kl. 15.00:
Jólafagnaður aidraðra. Biskup
l’slands, herra Pétur Sigurgeirs-
son, flytur ávarp. Barnagospel
syngur og brigader Óskar Jóns-
son stórnar. Veitingar. Verið
velkomin i Guðs hús.
Gleöileg jól!
Hjálpræðisherinn.
Trú og líf
Smlðjuvcgl 1 . Kðpavogl
Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl.
16.00.
Miðvikudagur: Unglingasam-
koma kl. 20.00.
Guð gefi ykkur gleðilega hátíð.
Auðbrekku 2.200 Kúpavogur
Jóladagur: Almenn samkoma kl.
14 (kl. 2 e.h.). Annar jóladagur:
Tónlistarsamkoma kl. 20.30.
Gleðileg jól.
VEGURINN
Kristiö samfélag
Þarabakki 3
Jólasamvera i dag, aðfangadag,
kl. 17.00. Komum og gleðjumst
saman í Drottni Jesú.
Allir velkomnir.
Vegurinn.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Aðfangadagur jóla: Aftansöng-
ur kl. 18.00. Ræðumaður: Einar
J. Gíslason.
Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl.
16.30. Raeðumaður: Garðar
Ragnarsson.
Annar jóladagur: Almenn sam-
koma kl. 16.30. Skrím og barna-
blessun. Ljósbrot syngur. Ræðu-
maður: Hafliði Kristinsson.
Guð blessi jólahátiðina og gefi
öllum gleðileg jól.
l/erslunin
W
6 Revkiavik
/25155
Opið í dag kl. 9.00-12.00.
Við óskum viðskiptavinum okkar
gleðilegra jóla og farsæls árs.
KJJ Útivist
Aramótaferð í Þórsmörk
Brottför 30. des. kl. 08.00. 4
dagar. Örfá saeti laus vegna for-
falla. Gist i Útivistarskálunum
Básum. Ath. að Útivist notar
allt glstipláss í skálunum vegna
ferðarinnar.
Nánari uppiýsingar á skrifst.
Grófinni 1, símar 14606 og
23732. Opið frá 9.30-17.30
þriðjudaginn 27. des. og áfram.
Sunnudaginn 8. janúar
kl. 11.00 verður árleg kirkju- og
nýársferð Útivistar. Farið í
Hjallakirkju og um Ölfus. Brott-
för frá BSÍ, bensínsölu.
Sunnudaginn 15. janúar
hefst framhald „Strandgöngu í
landnámi Ingólfs". Brottför kl.
13.00 frá Grófinni.
Þorrablótsferð að Skóg-
um 27.-29. janúar
Gist í nýja félagsheimilinu.
Gangiö í Útivist. Gangið með
Útivist á nýja árinu. Gleðileg jól.
Útivist, ferðafélag.
ps
fomhjólp
Dagskrá Samhjálpar um hátíð-
arnar er sem hér segir:
Aðfangadagur:
Hátíðarsamkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, kl. 16.00.
Jólasöngur, einsöngur: Gunn-
björg Óladóttir. Ræðumaður: Óli
Ágústsson.
Fimmtudagur 29. desember:
Almenn samkoma i Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, kl. 20.30.
Fjölbreytt dagskrá með miklum
söng. Kórinn tekur lagið.
Samhjálparvinir vitna um
reynslu sína af trú.
Gamlársdagur:
Samkoma í Hlaðgerðarkoti kl.
16.00.
Allir hjartanlega velkomnir.
Guð gefi ykkur gleðilega hátíð.
Samhjálp.
KFUM og KFUK
Jólasamkoma félagana verður
annan jóladag kl. 20.30 á Amt-
mannsstíg 2b. Upphafsorð: Karl
Jónas Gíslason. Ræðumaður:
Benedikt Jasonarson. Einsöng-
ur. Kaffi eftir samkomu.
Allir velkomnir.
G a m á r s k v ö d
ARAMOTAFAGNAÐUR
> ÁRSINS
iAmadeus - Þórscafé fró kl. 23.59-04.00
Sálin hans Jéns mins
Skriðjeklar
Vixlar
i vanskilum &
ábekkingur
Óvœntar
uppákomur
Tryggid ykkur mióa i tíma
Forsala aðgöngumióa alla daga /|/||/IDEUS
frákl. 10-18 ÞfÖRSC/IFÉ
Aldurstakmark 18 ára -
Verð aðgöngumiða kr. 1.500,-
KveÓjum gamla áríó og fögnum því nýja
Brautarholti 20,
símar: 23333 & 23335.
Alþjóðaviðskipti
viðskiptafræðingur
Fyrirtæki í alþjóðaviðskiptum með aðsetur
á meginlandi Evrópu vill ráða starfsmann á
fjármálasvið.
Ráðningartími er samkomulag.
Leitað er að viðskiptafræðingi eða aðila með
sambærilega menntun. Æskilegur aldur
30-35 ára. Reynsla í fjármálum ásamt mjög
góðri enskukunnáttu er algjört skilyrði.
Þýsku og/eða frönskukunnátta er æskileg.
Mjög góð launakjör eru í boði fyrir réttan
starfsmann.
Hér er um að ræða einstakt tækifæri til að
starfa við og taka þátt í alþjóðaviðskiptum.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofu okkar í fullum trúnaði.
QiðntIónsson
RÁÐCJÖF &RÁÐN1NCARNÓNLISTA
TJARNARGÖTU14,101REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322
Fulltrúi
Öflugt félag með mikil erlend samskipti
vill ráða starfsmann til að vinna við hin ýmsu
störf er tengiast verkefnum og samskiptum
við erlenda aðila.
Starfið er laust strax en hægt er að bíða
smátíma eftir réttum aðila.
Háskólamenntun er skilyrði. Nauðsynlegt
að viðkomandi hafi reynslu í mannlegum
samskiptum og gott vald á íslensku máli.
Góð tungumálakunnátta er skilyrði, enska
og eitt Norðurlandamál. Önnurtungumál eru
æskileg.
Starfið krefst ferðalaga erlendis.
Lágmarksaldur 30 ára. Gott framtíðarstarf.
Allar umsóknir eru algjört trúnaðarmál.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun, ásamt
fyrri störfum, sendist skrifstofu okkar fyrir
8. janúar 1989.
Qiðni íónsson
RÁÐCJÖF &RÁÐN1NCARNÓNUSTA
TJARNARGÖTU 14,101REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
Hugbúnaðarmaður
óskast
Hugbúnaðarmaður óskast. Þarf að geta haf-
ið störf snemma í janúar. Starfið felst í aðlög-
un og uppsetningu erlends hugbúnaðar,
meðal annars bókhaldskerfis. Forritunarmál
eru: Assembler, Business BASIC, C og Pas-
cal. Sjálfstætt og krefjandi starf hjá traustu
fyrirtæki.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um nám
og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl.
rríerktar: „BB - 6328“ fyrir 31. desember.
Gleðileg jól
Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönn-
um öllum gleðilegrar jólahátíðar og farsældar
á komandi ári.
Qiðntíónsson
RAÐCJÓF & RÁÐNl NCARNÓN LISTA
TJARNARGÖTU14,101REYKJAVÍK-PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322