Morgunblaðið - 24.12.1988, Page 39

Morgunblaðið - 24.12.1988, Page 39
íjggj JS ÍÍ0OAÖ5IA0IJAJ ,GI<3AJíJv!TJOÍIOM MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 1988 3ÍÍ 39 Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Álftaneskórinn syngur, stjórnandi John Speight. Organisti Þorvaldur Björnsson. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Aðfangadagur: Jóla- messa á þýsku kl. 24.00. Jóladag- ur: Þýsk messa kl. 10.00. Annar jóladagur: Þýsk messa kl. 10.00. VÍÐISTAÐASÓKN: Þorláks- messa: Jólasöngvar í Víðistaða- kirkju kl. 23.00. Sigurður Stein- grímsson, Sigurður Kr. Sigurðs- son og Kristín Jóhannesdóttir, syngja og leika. Aðfangadagur: Aftansöngur í Hrafnistu kl. 16.00. Aftansöngur í Víðistaðakirkju kl. 18.00. Barnakór syngur á undan athöfninni. Náttsöngur í Víði- s'taðakirkju kl. 23.30. Einsöngv- arar: Sigurður Kr. Sigurðsson og Sigurður Steingrímsson. Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta í Víðistaðakirkju kl. 14.00. Annar jóladagur: Skírnarguðsþjónusta í Víðistaðakirkju kl. 14.00. Kór Víðistaðasóknar syngur við allar athafnirnar undir stjórn organist- ans Kristínar Jóhannesdóttur. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. María Kristín Gylfadóttir syngur einsöng. Orgelleikari Helgi Bragason. Prestur sr. Þór- hildur Ólafs. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14.00. Marta Halldórsdóttir syngur einsöng. Orgelleikari Helgi Bragason. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Annar jóladagur: Skírnar- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14.00. Kór Flensborgarskóla syngur undir stjórn Margrétar Pálma- dóttur. Gunnar Gunnarsson leik- ur einleik á flautu. Orgelleikari Helgi Bragason. Prestur sr. Þór- hildur Ólafs. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Að- fangadagur jóla: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Orgel og kórstjórn Smári Óla- son. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLA ST. JÓSEFSSPÍTALA: Aðfangadagur: Hámessa á jóla- nótt kl. 24.00. Jóladagur: Há- messa kl. 10.30. Annar jóladag- ur: Stefánsmessa kl. 14.00. KARMELKLAUSTUR: Aðfanga- dagur: Hámessa á jólanótt kl. 24.00. Jóladagur: Hámessa kl. 11.00 og kl. 17.00. Annar jóla- dagur: Stefánsmessa kl. 9.00. Messa kl. 17.00 á pólsku. KÁLFATJARNARKIRKJA: Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 16. Organisti Frank Herlufsen. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. INNRI NJARÐVlKURKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Haukur Þórðarson syngur stólvers. Veigar Margeirsson leikur á trompet. Organisti Stein- ar Guðmundsson. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 11.00. Organ- isti Steinar Guðmundsson. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. YTRI NJARÐVÍKURKIRKJA: Að- fangadagur: Jólavaka kl. 23.30. Kirkjukórinn og barnakór syngja. Guðmundur Sigurðsson syngur einsöng. Almennur söngur. Helgileikur og kertaljós. Organ- isti Oddný Þorsteinsdóttir. Jól- dagur: Hátíðarmessa kl. 14.00. Silja Dögg Gunnarsdóttir leikur á flautu. Organisti Oddný Þor- steinsdóttir. Annar f jólum: Skírnarmessa kl. 11.00. Sr. Þor- valdur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18.00. Organisti kirkjunnar leikur jólalög á orgel kirkjunnar frá kl. 17.30. Jólavaka með kór Keflavíkurkirkju og sóknarpresti kl. 23.30. Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 10.30 í sjúkrahúsinu og hátíðar- messa í kirkjunni kl. 14.00. Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Hlévangi kl. 10.30. Skírnarguðs- þjónusta kl. 14.00. Sóknarprest- ur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Guðsþjónusta jólanótt kl. 23.30. Margrét Sighvatsdóttir syngur einsöng. Jóladagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Org- anisti Anna Guðmundsdóttir. Barnaskírn. Sr. Örn Bárður Jóns- son. KIRKJUVOGSKIRKJA ( HÖFN- UM: Jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11.00. Skírð verða þrjú börn. Organisti Anna Guð- mundsdóttir. Sr. Örn Bárður Jónsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 18.00. For- söngvari Eiríkur Hermannsson. Barnakór syngur. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Forsöngvari Eiríkur Hermanns- son. Börn verða borin til skírnar. Annar jóladagur: Helgistund á Garðvangi kl. 14.00. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. HVALSNESKIRKJA: Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 23.00. Forsöngvari Steinn Erlingsson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.00. Forsöngvari Steinn Erl- ingsson. Börn borin til skírnar. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. SELFOSSPRESTAKALL: Að- fangadagur: Aftansöngur í Sel- fosskirkju kl. 18 og jólamessa kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðarmessa í Villingaholtskirkju kl. 14. Laug- ardælakirkja: Hátíðarmessa kl. 15.30. Annar jóladagur: Hátíð- armessa í Hraungerðiskirkju kl. 13.30. Sr. Sigurður Sigurðarson. ÞINGVALLAKIRKJA: Aðfanga- dagur: Kl. 18.00 jólahugleiðing. Jóladagur: Kl. 14.00. Hátíðar- guðsþjónusta. Organleikari Einar Sigurðsson. Sóknarprestur. REYNIVALLAPRESTAKALL: Aðfangadagur: Aftansöngur í Brautarholtskirkju kl. 17.00. Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta í Reynivallakirkju kl. 14.00. í Saur- bæjarkirkju hátíðarguðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Gunnar Kristjáns- son. AKRANESKIRKJA: Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 18.00. Ein- söngvari Guðrún Ellertsdóttir. Organisti kirkjunnar leikur jóla- tónlist á orgelið frá kl. 17.30- 18.00. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Einsöngvari Kristján Elís Jónasson. Organisti leikur jólatónlist á orgelið frá kl. 23.00- 23.30. Jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14.00. Organisti leik- ur jólatónlist á orgelið frá kl. 13.30-14.00. Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta á Sjúkra- húsi Akraness kl. 11.00. Skírnar- guðsþjónusta í kirkjunni kl. 13.30. Hátíðarguðsþjónusta á Dvalarheimilinu Höfða kl. 14.45. Kirkjukór Akraness syngur við allar athafnirnar nema við skírnarmessuna og guðsþjón- ustuna á Höfða á annan í jólum, þá syngur nýstofnaður kór ferm- ingarbarna. Organisti við allar athafnirnar eru Jón Ólafur Sig- urðsson. Séra Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Að- fangadagur: Aftansöngur í Borg- arneskirkju kl. 18.00. Jóladagur: Hátíðarmessa í Borgarkirkju kl. 13.30. Álftártungukirkja. Hátíðarmessa kl. 14.00. Annar jóladagur: Akrakirkja: Hátíðarmessa kl. 14.00. Guðsþjónusta verður á dvalarheimili aldraðra kl. 16.30. Sóknarprestur. HVANNEYRAPRESTAKALL: Aðfangadagur: Helgistund kl. 21. og jóladag kl. 11 hátíðarmessa. Þann sama dag verður hátíðar- messa í Bæjarkirkju kl. 14. Sókn- arprestur. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Jóldagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14.00. Og guðs- þjónusta í sjúkrahúsinu kl. 15.30. Organisti Anthony Raley. Sr. Stína Gísladóttir. EGGERT J jeldskri Jólatrésskemmtun Læknafélags Reykjavíkur og Lyfjafræó- ingafélags íslands verður ó Hótel Borg þriðjudaginn 27. desember fró kl. 15-18. Efstd Skólavönhistígnum Jólasveinarnir ^ ..............■■«,........................ Reykjavík: Skátahúsiö viö Snorrabraut Framtíð Skeifunni Sýningarsalur Bifreiða og landbúnaöarvéla Ármúla 13, Álfabakki 14 v/Kaupstaö í Mjódd, Seglagerðin Ægir, Eyrargötu 7, Bílaborgarhúsiö Fosshálsi 1 Bernhöftstorfa Bankastræti 2, Söluskúr við Miklagarö, Söluskúr við Kringluna, Söluskúr við Háskólavöll. Garðabær: Flugeldamarkaðir í Hjálpar- sveitarhúsi við Bæjarbraut Gamla pósthúsið við Garðatorg. Akureyri: Stór-flugeldamarkaðir í Lundi og í sýningarsal Bílvirkjans á Fjölnisgötu Söluskúr við Hagkaup Rakarastofan Passion við Glerárgötu. ísafjörður: Skátaheimilið. Aðaldalur: Hafralækjaskóli Aöaldal. Barðaströnd: Hjálparsveitin Lómfell Kópavogur: Toyota, Nýbýlavegi 8, Skátaheimilið Borgarholtsbraut 7, Kaupgarður við Engihjalla, íþróttahúsið við Digranesveg, og við verslunina Grundarkjör við Furugrund. Egilsstaðir: Gamla Rarik skemman viö Fargradalsbraut. Vestmannaeyjar: Skátaheimilið Faxastig 38. Dalvík: Flugeldamarkaður á Skíðabraut 2 Hveragerði: Hjálparsveitarhúsið Austurmörk 9. Njarðvík: Hjálparsveitarhús við Holtsgötu 51, söluskúr á Hitaveituplaninu og íþróttavallarhúsið. Blönduós: Hús Hjálparsveitar skáta við Efstubraut 3. Flúðir: Hjálparsveitin Snækollur. Saurbæjarhreppur í Eyjafirði: Hjálparsveitin Dalbjörg. Grímsnes - Grafningur - Selfoss - Hjálparsveitin Tintron. Á Selfossi: Austurvegi 22 við hliðina á Tryggingu h.f., við verlsunina M.M. að Eyrarvegi 1. Flugeldar - blys - gos - sólir stjörnuljós SKIPARAKETTUR - SKIPABLYS - TÍVOLÍFLUGELDAR - TÍVOLÍTERTUR OGINNIBOMBUR MEÐ LEIKFÖNGUM OG SPÁDÓMUM \+\ FLUGELDAMARKAÐIR W HJÁLPARSVEITA SKÁTA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.