Morgunblaðið - 24.12.1988, Qupperneq 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 1988
t
SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
GLEÐILEG JÓL!
JÓLAMYNDIN 1988:
RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINIM 2
HVER MAN EKKIEFTIR RÁÐAGÓÐA RÓBÓTIN-
UM? NÚ ER HANN KOMINN AFTUR PESSI SÍ-
KÁTI, FYNDNI OG ÓÚTREIKNANLEUI SPRELLI-
KARL, HRESSARI EN NOKKRU SINNI FYRR.
NÚMER JONNI 5 HELDUR TIL STÓRBORGAR-
INNAR TIL HJÁLPAR BENNA BESTA VINI SÍN-
UM. ÞAR LENDER HANN í ÆSISPENNANDI ÆV-
INTÝRUM OG Á í HÖGGI VIÐ LÍFSHÆTTULEGA
GLÆPAMENN.
Mynd fyrir alla — unga sem aldna!
RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN KEMUR
ÖLLUM í JÓLASKAP
Aðalhlutverk: Fisher Steven og Cynthia Gibb.
Leikstjóri: Kenneth Johnson.
Sýnd 2. í jólum kl. 3,5,7, 9 og 11.
Aðalhl: Christoper Lambert
DREPIÐ PRESTINN
í jólamánuði 1981 lét pólska
leynilögreglan til skarar
skríða gegn verkalýðsfélag-
inu Samstöðu. Þúsundir
voru hnepptar í varðhald og
aðrir dæmdir til dauða. Einn
maður, séra Jerzy Popielus-
zko, lét ekki bugast.
Sýnd 2. íjólum
kl. 3,5,7,9,11.
Bönnuð innan 14 ára.
Frá opnun dagheimilisins Álfheima.
gSSL HÁSKÓLABÍÚ
IMMIllllllllPttasÍMI 22140
S.YNIR
GLEÐILEG JÓL!
JÓLAMYNDIN 1988:
JÓLASAGA
JLL MURRA
BLAÐAUMMÆLI:
„...ÞAÐ ER SÉRSTAKUR GALDUR BILL MURRAYS
AÐ GETA GERT ÞESSA PERSÓNU BRÁÐSKEMMTI-
LEGA, OG MAÐUR GETUR EKKI ANNAÐ EN
DÁÐST AÐ HONUM OG HRIFIST MEÐ. ÞAÐ VERÐ-
UR EKKI AJF HENNI SKAFIÐ AÐ JÓLASAGA ER
EKTA JÓLAMYND..." AI. MBL.
Leikstjóri: Richard Donner (Leathal Weapon).
Aðalhlutverk: Bill Murray og Karen Allen.
Sýnd 2. í jólum kl. 5,7,9.
SPECTÞMBtcoRDtfJG 0. Bönnuðjnnan12ára.
mi DOLBYSTEREÖIEsyS^ýHd Þoftjud. kl. 5,7,9og 11.
LEiKFÉIAC’,
REYKJAVÍKUR
SIM11^20
SVEITA-
SINFÓNÍA
eftir: Ragnar Arnalds.
Þrið. 27/12 kl 20.30. Órfá sacti laus.
Mið. 28/12 kl. 20.30. Örfá sxti laua.
Fimm. 29/12 kl. 20.30. Örfá szti laus.
Föst. 30/12 kl. 20.30. Örfásxti laus.
Fimmtud. 5/1 kl. 20.30.
Föstud. 6/1 kl. 20.30.
Laugard. 7/1 kl. 20.30.
Sunnud. 8/1 kl. 20.30.
IVVA R A ÞOMU.A INS Í
Söngleikur eftir Ray Herman.
Þýðíng og söngtextar:
Karl Agúst Úlfsson.
Tónlist: 23 valinkunn tónskáld
frá ýmsnm tímnm.
Lcikstjóm: Ksrl Ágúst Úlfsson.
Lcikmynd ogbúningar Karl Júlínsson.
Útsetningar og tónlistarstjórn.
Jóhann G. Jóhonnsson.
Lýsing: Egill Órn Árnason. •
Dans: Anðnr Bjamadóttir.
Leikendur Pétnr Einarsson, Helgi
Björasson, Hanna Maria Karls-
dóttir, Valgeir Skagfjöið, Ólafia
Hrimn Jónsdóttir, Harald G. Har-
aldsson, Erla B. Skúladóttir, Einar
Jón Briem, Theódór Júliusson,
Soffia Jakobsdóttir, Anna S. Einars-
dóttir, Gnðný Helgadóttir, Andri
Öm Clausen, Hallmar Sigurðsson,
Kormákur Geirharðsson, Goðrún
Helga Arnarsdóttir, Draumey Ara-
dóttir, Ingólfur Björa Sigurðsson,
Ingólfur Stefánsson.
Sjö manna hljómsveit valin-
knnnra hljóðfæraleikara leikur
fyrir dansi.
SÝNT Á BROADWAY
1. og 2. sýn. 29/12 kl. 20.30. Uppselt.
3. og 4. sýn. 30/12 kl. 20.30. Uppselt.
5. og 6. sýn. 4/1 kl. 20.30.
7. og 8. sýn. 6/1 kl. 20.30.
9. og 10. sýn. 7/1 kl. 20.30.
Miðasala i Iðnó simi 16620.
Miðasalan í Iðnó er opin daglega
frá kl. 14.00-17.00.
Lokað aðfangadag og jóladag. Op-
ið 2. jóladag kL 14.00-16.00.
Einnig er simsala með Visa og
Enrocard á sama tima. Nú er verið
að taka á móti pöntnnum til 9.
jan. 1989.
Mnnið gjafakort Leikfélagsins.
Tilvalm jólagjöf! ---------
Dagheimilið Álfheimar á Selfossi.
Nýtt dagheimili opnað á Selfossi
Selfossi.
DÁGHEIMILIÐ Álfheimar við Sólvelli
var formlega tekið í notkun þriðjudag-
inn 13. desember, rúmu ári eftir að tvö
börn tóku fyrstu skóflustunguna að
húsinu. í húsinu sem er 519 fermetrar
er gert ráð fyrir 40 dagheimilisplássum
fyrir 2ja til 6 ára og 20 börnum 6—9
ára í skóladagheimili.
Hönnun hússins er nýstárleg og hefur
vakið eftirtekt. Hönnunin er sniðin að
þörfum bamanna og lofar góðu að sögn
starfsfólks. Það var teiknistofan Hönn á
Selfossi sem hannaði húsið og er arkitekt
Helgi Bergmann Sigurðsson.
Við opnun hússins lýsti Karl Bjömsson
bæjarstjóri húsinu og kom fram í máli
hans að þegar öllum frágangi væri lokið
með fullbúinni lóð næmi kostnaður hússins
tæpum 40 milljónum króna.
Hluti hússins er nýttur fyrir 6 ára deild-
ir bamaskólans vegna húsnæðisekiu þar.
Þeim hluta hússins var flýtt svo'6 ára
deildimar fengju þak jrfir höfuðið. í hinum
hluta hússins er starfrækt ein dagheimilis-
deild með 20 bömum og skóladagheimilis-
deild með 20 bömum. Með tilkomu Álf-
heima eru dagheimilispláss á Selfossi 35
talsins á tveimur stöðum. Þrír leikskólar
eru starfræktir með 135 plóssum og í
skóladagheimili er nú unnt að taka við
20 bömum í stað 12 áður. Mikil eftir-
spum er eftir dagheimilisplássum og bið-
röð fóiks eftir að koma bömum sínum þar
að.
— Sig. Jóns.
SIMI 11384 - SNORRABRAUT 37 B
GLEÐILEG JÓL!
Sýningar 2. og 3. í jólum.
JÓLAMYNDIN1988
Fnunsýuing á stórævintýramyndiniii:
WILL0W
A world where heroes come in all sizes
and adventure Is the greatest magic ofall.
k, \ : • .........:v.
>' ■■■■ GEORGE LUCAS
4n,t|ON HOWARD ^
WiLLOWjS/l
‘Vk iý
B ★ ★★ SV MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL.
B WILLOW ÆVINTÝRAMYNDIN MIKLA, ER NIJ
I FRUMSÝND Á ÍSLANDL ÞESSI MYND SLÆR ÖLLU
VDÐITÆKNIBRELLUM, FJÖRI, SPENNU OG GRÍNL
ÞAÐ ERU ÞEIR KAPPAR GEORGE LUCAS OG RON
HOWARD SEM GERA ÞESSA STÓRKOSTLEGU ÆV-
1 INTÝRAMYND. HÚN ER NÚ FRUMSÝND VÍÐS
VEGAR UM EVRÓPU UM JÓLIN.
WILLOW JÓLA-ÆVtNTÝRAMYNDIN FYRIR ALT.A.
! Aðalhlutverk: Val Kilmer, Joanne Whalley, Warwick Davis,
BUly Barty.
g Eftir sögu George Lucas. - Leikstj.: Ron HowanL
■ Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15.
Bönnuft innan 12 ára.
SKOGARUF
LEYNILOGGU-
MÚSINBASIL
(sÖHvSfatf «CTVWJ
WTHC
CCCAT MdJSC
DETCCTIVE
HUNDALIF
ALMATi
Sýnd 4.30,6.45,9,11.15.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Bönnuð innan 14 ára.
HOSS
KÓDiSDLÖHKKOmiDDBR
Höfundur; Manuel Puig.
Sýn. fimmtud. 29/12 kl.20.30.
Sýn. föstud. 30/12 kl. 20.30.
Sýningum fer fækkandi!
Sýningar cru í kjallara Hlaðyarp-
ans, Vesturgotu 3. Miðapantanir
í síma 15185 allau sólarhringinn.
Miðasala í Hlaðvarpanum 14.00-
16.00 yirka daga og 2 tímum fyrir
sýningu.
ALÞÝÐULEIKHUSIÐ
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLADASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTA-
STÖDINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁÐHÚSTORGI