Morgunblaðið - 05.01.1989, Side 35

Morgunblaðið - 05.01.1989, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1989 35 Ráðstefna um gamla Stýrimanna- skólann OPIN ráðstefna um nýtlngu gamla Stýrimannaskólans verð- ur haldin 1 Vesturbæjarskóla við Sólvallagötu laugardaginn 7. jan- úar og hefst hún klukkan 13.30. Það eru íbúasamtök Vesturbæj- ar og Foreldra- og kennarafélag Vesturbæjarskóla sem gangast fyrir ráðstefnunni. íbúasamtök Vesturbæjar lögðu í sumarbyijun 1987 fram tillögur um að hús gamla Stýrimannaskólans yrði gert að menningar- og félags- miðstöð í hverfínu. Foreldra- og kennarafélag Vesturbæjarskóla samþykkti síðan stuðningsályktun við tillöguna. Menntamálaráðherra hefur skipað nefnd til að gera tillög- ur um framtíðamýtingu hússins. A ráðstefnunni verða nokkur stutt erindi og hópumræður og kaffí verður á boðstólum. Núverandi og fyrrverandi nemendur Vesturbæj- arskóla eru boðnir velkomnir, en þeir yngri þó aðeins í fylgd með fullorðnum, að því að segir í frétt frá samtökunum sem ráðstefnuna halda. Borgaraleg ferming 1989 NÁMSKEIÐ tU undirbúnings borgaralegri fermingu hefet miðvikudaginn 18. janúar næst- komandi, en ferming er áætluð á sumardaginn fyrsta. Námskeiðið verður haldið í ellefu skipti, og á því verður fjallað um efirfarandi umræðuefni: Siðfræði, samskipti foreldra og unglinga, unglingar fyrr og nú og til hvers borgaraleg ferming, að vera saman, vímuefni, réttur unglinga í þjóð- félaginu, jafnrétti, umhverfismál, stríð og friður, mannréttindi og að vera virkur þátttakandi í samfélag- inu. < Fermingargjald er 5000 krónur, og þeir sem áhuga hafa á þátttöku á námskeiðinu tilkynni það í síma 73734 fyrir 7. janúar. (FréttatiLkynning) X-Iöfðar til XI fólks í öllum starfsgreinum! ÞOLAUKANDI OG VAXTAMÓTANDI TÍMAR FYRIR FÓLK ÁÖLLUM ALDRI Rólegir tímar fyrir byrjendur og aóra, sem vilja fara rólega af staó. Púltimar: Fjörugir tímar fyrir þó, sem vilja meira púl og svita. MORGUN-, DAG- OG KVÖLDTÍMAR LOKAÐ Í DAG VEGAA VERÐBREYTHVGA SISLEY — QTUUUfl ITSALW IIEI'SI HL. IO í EVKRAAIÁLID í KKIAGLIAAIOG Á SKÓLAVÖRDESTÍG

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.