Morgunblaðið - 05.01.1989, Síða 49

Morgunblaðið - 05.01.1989, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1989 49 HANDKNATTLEIKUR Morgunblaðið/RÞB Þorlelfur Ananíasson, leikmaðurinn síungi hjá KA, sést hér stökkva inn ( víta- teig FH og skora eitt af þremur mörkum sínum. FH-ingar unnu upp sjö marka forskot KA LEIKMENN KA náðu ekki að láta kné fylgja kviði þegar þeir voru komnir með sjö marka forskot, 21:14, gegn FH-ingum. Þeir náðu þessu forskoti eftir að hafa skorað fyrstu fimm mörk seinni hálfleiksins, en þá fór Axel Björnsson á kostum í marki KA og varði átta skot - þar af eitt vítakast. Viggó Sigurðsson, þjálfari FH, tók þá það til ráðs að taka þijá lykilmenn KA úr umferð. Erl- ing Kristjánsson, Pétur Bjamason ^■■^■1 og Jakob Jónsson. Reynir Við það hrundi leik- Eiríksson ur Akureyrarliðsins. skrífar Sóknin var fálm- kennd og beinu KA-FH 31 : 33 Iþróttahöllin Akureyri, Islandsmttið i handknattleik, 1. deild, miðvikudagur 4. janúar 1989. Gangur leiksins: 0:1, 4:4, 9:8, 14:12, 16:14. 21:14, 22:16, 23:24, 26:26, 27:29, 81:81, 81:38. KA: Jakob Jónsson 10, Sigurpáll Á. Aðalsteinsson 7/4, Erlingur Kristjánsson 5/2, Þorleifur Ananíasson 3, Pétur Bjamason 3, Ólafur Hilmarsson 2, Guðmund- ur Guðmundsson 1, Jóhannes Bjamason, Friðjón Jónsson, Svanur Valgeirsson. Varin skot: Axel Stefánsson 9/1, Sigfús Karlsson 2. IJtan vallar: Átta mlnútur. FH: Guðmundur Ámason 12/1, Héðinn Gilsson 7, Gunnar Beinteinsson 5, Þorg- ils Ó. Mathiesen 4, Óskar Ármannsson 3, Hálfdón Þórðarson 1, Óskar Helgason 1, Stefán Stephansen, Knútur Sigurðsson, ólafur Magnússon. Varin skot: Magnús Ámason 9, Bergsveinn Bergsveinsson 3. Utan vallar: Átta mlnútur. Áhorfcndur: 740. Dómaran Gunnar Kjartansson og Rögnvald Erlingsson, sem dœmdu ágætlega. framhaldi gengu FH-ingar í gegn- um vöm KA sem vængjahurð væri. Þeir skoruðu átta mörk gegn eínu marki KA og komust yfír, 23:24. Eftir þetta varð mikil barátta og þegar rúm mín. var til leiksloka mátti sjá, 31:31, á ljósatöflunni. Guðjón Amason, sem átti mjög góðan leik með FH - skotviss og skemmtilegur leikmaður, skoraði þá sitt tólfta mark með langskoti, 31:32. KA-menn fóru í sókn, en þegar aðeins flórtán sek. voru til leiksloka átti Jakob Jónsson, besti leikmaður KA, ótímabært skot, sem Bergsveinn Bergsveinsson varði. FH-ingar bmnuðu fram I hraðupp- hlaup og Óskar Ármannsson gull- tryggði sigur þeirra, 31:33. Ikvöld HandboW 1. deild karla ÍBV-Víkingur...-....kl. 20 1. deild kvenna Þór-Fram............kl. 19 2. deild karla HK-UMFA..........kl. 20.15 Þór-UMFN.........kl. 20.15 Körfubolti Úrvalslið KKÍ leikur gegn ísraelsku bikarmeistumnum Hapoel ( Laugardalshöll og hefst leikurinn kl. 20.30. Framarar auðveld bráð Lítil spenna í leik Vals og Fram ÞAÐ fór lítið fyrir spennu í leik Fram og Vals í Laugardalshöll- inni ígœr. Nokkur munur er á stöðu þessara liða ídeildinni og það sást vel f fyrri hálfleik. Þegar flautað var til leikhlés höfðu Valsmenn gert út um leikinn, staðan 6:17. Það var hinsvegar lítill meistarabragur á frammistöðu Valsmanna f síðari hálfleik. Þá gerðu þeir aðeins 6 mörk en sigruðu þó, 23:18. Valsmenn byijuðu vel enda fengu þeir ekki mikla mót- spymu. Þeir gengu á lagið og náðu fimm marka forskoti strax í byijun. Þeir gerðu svo fímm LogiB. síðustu mörk fyrri Eiðsson hálfleiks og því sig- skrífar urinn nánast í höfn. Framarar vom Guðjón Ámason FH. Gylfi Birgisson Stjörnunni. Jakob Jónsson KA. Júlíus Jónasson og Einar Þorvarðar- son Val. Birgir Sigurðsson Fram. Brynjar Kvaran, Skúli Gunnsteinsson, Hafsteinn Bragson og Hilmar Hjaltason Stjörnunni. Leifur Dagfínns- son, Sigurður Sveinsson og Stefán Kristjánsson KR. mun frískari í síðari hálfleik þrátt fyrir 11 marka forskot Vals. Þeir gerðu 12 mörk í síðari hálfleik gegn aðeins 6 mörkum Valsmanna. Þó sýndu Framarar engan snilldarleik og því síður Valsmenn. Birgir Sigurðsson var bestur Framara og virtist vera sá eini í liði þeirra sem hafði áhuga á við- fangsefninu. Júlíus Jónasson og Einar Þorvarðarson vom bestir í liði Vals og Sigurður Sveinsson sýndi skemmtileg tilþrif er hann reyndi fyrir sér sem homamaður. Fram—Valur 18 : 23 Laugardalshöllin, íslandsmótið í hand- knattleik, 1. deild, miðvikudaginn 4. janúar 1989. Gangur leiksins: 0:1, 1:1, 1:6, 4:6, 4:10, 6:12, 6:17, 7:18, 9:18, 11:19, 13:20, 14:22, 15:22, 17:22, 18:23. Fram: Birgir Sigurðsson 6/1, Júlíus Gunnarsson 5, Agnar Sigurðsson 3, Hermann Bjömsson 2/1, Tryggvi Tryggvason 1 og Egill Jóhannsson 1. Gunnar Andrésson, Dagur Jónasson, Jason Ólafsson og ólafur Vilhjálmsson. Varin skot: Jens Einarsson 6 og Þór Bjömsson 3. Utan vallar: 4 mlnútur. Valur: Júlíus Jónasson 7/2, Sigurður Sveinsson 6/3, Jakob Sigurðsson 6, Valdimar Grímsson 3, Jón Kristjánsson 2. Geir Sveinsson, Þorbjöm Jensson, Theodór Guðfínnsson, Sigurður Sœv- arsson og Gísli Óskarsson. Varin skot: Einar Þorvarðarson 14. Páll Guðnason. Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Egill Markússon og Ámi Sverrisson. Dæmdu þokkalega. Áhorfendun 250. 1.DEILD STJARNAN - KR................28: 23 KA- FH ......................31:33 FRAM- VALUR..................18:23 6).lelkja u j r Mörk Stlg VALUR 10 10 0 0 266: 197 20 KR 10 8 0 2 256: 229 16 STJARNAN 10 7 0 3 229: 207 14 FH 10 6 0 4 266: 249 12 KA 10 4 0 6 233: 235 8 GRÓTTA 9 3 1 5 187: 202 7 VÍKINGUR 9 3 1 5 232: 248 7 FRAM 10 1 3 6 210: 246 5 ÍBV 9 1 2 6 184: 214 4 UBK 9 1 1 7 192: 228 3 Markahæstir: Alfreð Glslason, KR...............67/14 Hans Guðmundsson, UBK.............62/11 Guðjón Ámason, FH.................59/4 Sigurður Sveinsson, Val...........58/11 Valdimar Grimsson, Val............58/8 Birgir Sigurðsson, Fram...........57/2 Héðinn Gilsson, FH................53 Sigurður Gunnarsson, ÍBV..........62/6 Ámi Friðleifsson, Víkingi.........52/11 Gylfi Birgisson, Stjömunni........52/12 Halldór Ingólfsson, Grðttu........62/30 Bjarki Sigurðsson, Vfkingi........48/2 Óskar Armansson, FH................47/26 Páll Ólafsson, KR................47 Júlíus Jónasson, Val..............46/9 Sigurður Bjamason, Stjömunni......45/2 Stefán Kristjánsson, KR...........45/5 EriingurKcjstjánsson, KA.........45/18 Sigurpáll Á. Aðalsteinsson, KA...43/19 Hafsteinn Bragason, Stjömunni.....42 Jakob Jónsson, KA................41 Jón Kristjánsson, Val............40/2 Júllus Gunnarsson, Fram..........40/7 Hermann Bjömsson, Fram.............89/16 Skúli Gunnsteinsson, Stjömunni....38 2. DEILD ÁRMANN- HAUKAR.....................17:17 ÁRMANN - HAUKAR ........17:17 Fj. leikja U J r Mörk Stig HAUKAR 11 7 2 2 272: 218 16 ÍR 9 7 1 1 238: 178 15 HK 9 7 i 1 233: 181 15 ÁRMANN 10 6 1 3 231: 231 13 NJARÐVÍK 9 4 1 4 225: 214 9 SELFOSS 9 4 0 5 228: 226 8 ÍBK 9 3 0 6 207:215 6 UMFA 9 2 0 7 197: 233 4 ÞÓR 10 2 0 8 194: 260 4 /H 9 2 0 7 166: 235 4 1.DEILD KVENNA Loks sigur hjá Val! VALUR sigraði Víking í miklum baráttuleik í gœrkvöldi, 17:15. Þá áttust erkifjendurnir FH og Haukar við og lauk viðureign- inni með öruggum sigri FH, 18:13. Leikur Vals og Víkings var bar- áttuleikur frá upphafí til enda. Valur byijaði betur, en Víkings- stúlkur réttu úr kútnum fyrir hlé ^■■■■H °g voru yfír 9:8. Katrín Forskot Víkings Fríðríksen jókst í byijun síðari skrífar hálfleiks, en Vals- stúlkur jöfnuðu þeg- ar stutt var til leiksloka. Þær gerðu reyndar gott betur því þegar upp var staðið var sigurinn þeirra, 17:15, eftir mikinn darraðardans undir lokin. Ema Lúðvíksdóttir gerði flest mörk Vals, 8/4 en Inga Lára Þóris- dóttir var markhæst Víkinga með 6/3 mörk. Öruggt hjá FH Leikur FH og Hauka einkenndist af mikilli baráttu, eins og jafnan þegar þessi lið eigast við. Yfírburð- ir FH voru þó nokkrir, og Haukar náðu aðeins einu sinni að jafna leik- inn snemma í fyrri hálfíeik. Síðan skildu leiðir. Vamarleikur FH var góður framan af meðan liðið var að ná yfírhönd- inni. Liðið var yfir í leikhléi 10:7 og sigraði sem fyrr segir 18:13. Björg Gilsdóttir gerði 4 mörk fyrir FH og Ragnheiður Júlíusdóttir og Margrét Theodórsdóttir 3 mörk hvor fyrir Hauka. KÖRFUKNATTLEIKUR Miklir yfírburðir Hapoel ÍSRAELSKU bikarmeistararnir Hapoel Galil Elyon með fjóra Bandaríkjamenn í byrjunarliði sfnu unnu öruggan sigur eins og vœnta mátti gegn Keflvík- ingum í Keflavík í gœrkvöldi - skoruðu 118 stig gegn 71 stigi heimamanna. í háifleik var staðan 61:23 (sraelska liðinu í vil. Keflvíkingar byijuðu leikinn af feiknar krafti og komust í 6:2 og síðan 8:4, en það kom strax I ljós að ísraelska liðið hafði mikla yfirburði. Fjórir Bandaríkjamenn em uppistaðan í liðinu, sem er geysilega sterkt, og virtust leikmenn þess nánast geta skorað Bjöm Blöndal skrífar frá Kefíavik að vild. Enda var þess ekki langt að bíða að þeir naeðu yfírhendinni og héldu þeir henni til leiksloka. Undir lok fyrri hálfíeiksins tókst Keflvíkingum ekki að skora stig í 5 mínútur og þá breyttist staðan úr 20:39 í 20:55. Síðari hálfleikur var mun jafnari og. þá sýndi lið ÍBK oft á tíðum afbragðs góðan leik. Jón Kr. Gísla- son var bestur heimamanna ásamt þeim Guðjóni Skúlasyni og Nökkva Jónssyni. Hjá Hapoel bar mest á bandarísku leikmönnunum Steve Malovik og Waynn Freeman. Stig IBK: Guðjón Skúiason 23, Jón Kr. Gfslason 21, Sigurður Ingimundarson 10, Nökkvi Jónsson 6, Axel Nikulásson 5, Albert Óskarsson 2, Egill Viðarsson 2. Stigahæstir hjá Hapoel voru þeir Brad Leaf 38, Waynn Freeman 19, Steve Malovik 16 ogTerry Mart- in 12.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.