Morgunblaðið - 08.01.1989, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.01.1989, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1989 • r - , ■ T r « t r • • . ■ ^ • T f ■. - . i ! ■ ■■■ 19 systkin hagfræði og hagvöxtur ganga þarna hönd í hönd án tillits til varðveislu andlegra eða náttúru- legra auðæfa. Sem sagt hafa ómæl- anleg verðmæti að engu. Skreyta sig með þeim á tyllidögum, þegar allir vilja vera góðir við alla — og búið spil. Hvernig stendur þá þessi þjóð er að kaupa fyrir afganginn og tryggja þér áhyggjulaust líf. Sem sagt happdrættishamingja! Ef við höfum happdrættishamingjuna að leiðarljósi þegar kemur að því t.d. að taka afstöðu til EB, er hætt við að efnahagsleg sjónarmið ráði um of. Ef í ljós kemur að viðskipti verða hagstæðari, ijármagnið frjálsara og „Sú var tsðin að þessi þjóð háði sína sjálfstæðisbaráttu með skáld og andans menn í broddi fylkingar. Nú setur að manni þann grun að við séum á hraðri leið að tapa þessu sjálfstæði með hagspekinga, fjármálaspekúlanta og stjórnmálamenn í fylkingarbrjósti." þegar að því kemur að taka ýmsar ákvarðanir sem varða miklu fyrir framtíð hennar og sjálfstæði? Sér- staklega ef það kemur f hlut kyn- slóðar sem öðru fremur er alin upp við hlutadýrkun og afþreyingu. Alin upp við það að hamingja sé fólgin í happdrættisvinningum, eins og glögglega kemur fram í auglýsingu, sem á að hvetja fólk til að kaupa happdrættismiða til styrktar Há- skóla íslands: Þar er nú ekki verið að þreyta fólk með einhverjum orð- um um gildi og.nauðsyn góðrar menntunar, hugviti og menningu til framdráttar. Nei, við fáum romsu um allt sem hægt er að kaupa ef heppnin er með, hús, bíl, húsgögn, ferðalög og guð má vita hvað, að ógleymdum verðbréfum sem hægt afraksturinn meiri í peningum mældur, hvað þá með menningar- legt sjálfstæði. Verður hættan á því að það glatist ekki léttvæg fundin? Spyiji hver fýrir sig og svari hver fyrir sig. En mitt svar er að snúa orðum forsætisráherra við og segja: „Það er staðreynd að efna- hagslegt sjálfstæði verður illa varið án menningarlegs sjálfstæðis. Því þarf að setja manngildið ofar auð- gildinu og fjárfesta í manngildi, mennt og menningu.“ Mín nýársósk er að stjómmáía- menn skipti um trúarbrögð, fínni sér nýja biblíu. Hætti að trúa í blindni á hagfræði, hagvöxt og happdrætti og geri manngildi, menningu og mennt að einkunnar- orðum í staðinn. NU ER LAG AÐ FA SER FYRSTA FLOKKS SÆNSKA ÞVOTTAVÉL Á LÆGRA VERÐI VEGNA VÖRUGJALDS- LÆKKUNAR OG ENN Á GAMALA GENGINU Scensku Cylinda þvottnvélarnar hafafengid frábœra dóma í ney tendaþrófum á kröfuhördustu mörkuðum Evróþu. Þú getur valtð timframhlaðnareða toþþhlaðnar Cylinda vélar. Þær toþþ- hlöðnu sþara gólfþláss og ekhi þarf að bogra við þvottin. Cylinda nafnið ertryggingfyrír fyrstaflokks vöru ogsannkallaðri maraþonendingu. TOPPHIAÐIN Cylinda ÞVOTTAVÉIAR - UPPÞVOTTAVÉLAR TAUMJRRKARAR þego r aðeins þa ð besta er nógti gott !r onix HÁTÚNI 6A SÍMI (91)24420 ÞAD ER ALVEG UOST HVERT KJÖRBÓKARÞREPIN LEIÐA SPARIFJÁREIGENDUR: í UPPHÆÐIR. VEGNA ÞEIRRA FENGU KJÖRBÓKAREIGENDUR GREIDDAR TÆPAR 200 MILUÓNIR í AFTURVIRKUM VÖXTUM ÁRID 1988. Já, þeir vita hvað þeir eru að gera sem eiga peningana sína inni á Kjörbók. Þegar innstæða hefur legið óhreyfð í 16 mánuði bætast 1,4% vextir við fyrri ávöxtun og þeir eru greiddir 16 mánuði aftur í tímann. Sagan endurtekur sig svo við 24 mánaða markið en þá reiknast 0,6% vextir til viðbótar 2 ár aftur í tímann. Samt sem áður er innstæðan ávallt óbundin og úttekt hefur engin áhrif á ávöxtun þeirrar innstæðu sem eftir stendur. Raunávöxtun Kjörbókar árið 1988 var 8,57%. Þeir sem átt höfðu innstæðu óhreyfða í 16mánuði fengu 9,92% raunávöxtun á árinu og 24 mánaða óhreyfð innstæða gaf 10,49% raunávöxtun á sama tíma. Leggðu strax grunninn að gæfuríku ári og fáðu þér Kjörbók. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.