Morgunblaðið - 08.01.1989, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 08.01.1989, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1989 37 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilm- arsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (End- urtekinn frá föstudagskvöldi.) Fréttir kl. 16.00. 16.05 Á fimmta timanum. Árni Sigurösson fjallar um japanska tónlistarmanninn Ryu- ichi Sakamoto í tali og tónum.. (Einnig útvarpaö aðfaranótt fimmtudags að lokn- um fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) Rás 2: Japanski tónlistar- maðurinn Ryuichi Sakamoto ■i í dag mun Ámi Sig- 05 urðsson segja frá ~“ japanska tónlistar- manninum Ryuichi Sakamoto og leika tónlist hans. Sakam- oto varð fyrst þekktur hérlend- is fyrir leik sinn með tölvu- poppsveitinni Yellow Magic Orchestra. 1980 hóf Sakamoto einleiksferil sinn og síðan þá hefur hann m.a. samið tónlist fyrir tvær kvikmyndir sem sýndar hafa verið hér á landi, Merry Christmas Mr. Lawr- ence og Síðasta keisarann. Tónlist Sakamotos er nútíma tölvupopp undir miklum áhrif- um frá austrænni tónlistarhefð sem gerir hana seiðmagnaða. Auk þess að semja eigin tón- list hefur Sakamoto stjómað upptökum á tónlist annarra tónlistamanna s.s. Davids Sylvians. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram (sland. (slensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins — Sumarstarf erlendis. Umsjón: Sigríöur Arnardóttir. 21.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Á elleftu stundu. — Anna Björk Birg- isdóttir í helgarlok. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Aö loknum fréttum kl. 2.00 er endurtekinn frá föstudagskvöldi Vin- sældalisti Rásar 2 sem Stefán Hilmars- son kynnir. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóömálaþættinum „Á vett- vangi". Fréttir kl. 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 10.00 Haraldur Gíslason á sunnudags- morgni. Rás 1; Ótnar Ragnars- son ræðir guð- spjall dagsins WM í þættinum Á 30 sunnudagsmorgni — ræða þeir Omar Ragnarsson og Bemharður Guðmundsson, umsjónarmað- ur þáttarins, saman um guðspjall sunnudags- ins sem er 1. sunnudagur eftir þrett- ánda. Guð- spjallið er úr 2. kafla Lúkasarguðspjails, versin 41—62, sem fjalla um Jesús 12 ára I musterinu er hann varð viðskila við foreldra sína. „Það fer ekki illa á því að fá ómar til að ræða þessa einu frásögn af æskuárum Jesús, sem er í Bibiíunni, hann er sjálfur sjö barna faðir. Þessi texti felur líka í sér miklar dýptir þótt frásögnin virðist einfold við fyrsta lestur. Ómar er sérstaklega laginn við að koma auga á athyglisverðar hliðar mannlífsins og koma því til skila til hlustenda sinna," 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Ólafur Már Björnsson. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 11.00 Sígildur sunnudagur. Leikin klassísk tónlist. 13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá Sigurðar Ivarssonar. 15.00 Múrverk. Tónlistarþáttur í umsjá Kristjáns Freys. 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti les. 18.30 Opið. 19.00 Sunnudagurtil sælu. Umsjón: Gunn- laugur, Þór og Ingó. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatfmi. 21.30 Opiö. 22.30 Nýi tíminn. Umsjón. Bahá’í-sam- félagið á (slandi. 23.00 Kvöldtónar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Poppmessa i G-dúr. Tónlistarþáttur í umsjá Jens Guð. E. 2.00 Dagskrárlok. STJARNAN FM 102,2 10.00 Líkamsrækt og næring. Jón Axel Ólafsspn. 14.00 (s með súkkulaði. Gunnlaugur Helgason. 18.00 Útvarp ókeypis. 21.00 Kvöldstjörnur. 1.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 „Two Amigos." FÁ. 14.00 MH. 16.00 Ragnheiður Birgis og Dóra Tynes. 18.00 Skemmtidagskrá að hætti Kópa- vogsbúa. MK. 20.00 Hjálmar Sigmarsson. FG. 22.00 Elsa, Hugrún og Rósa. FB. 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 14.00 Alfa með erindi til þin. 24.00 Dagskrárlok. T.S. Ellot Stöð 2; Menning og listir ■I Á Stöð 2 í dag verð- 15 ur þáttur um breska “ skáldið og gagnrýn- andann T(homas) S(tearns) Eliot (1888—1965). Þar munu Stephen Spender og aðrir vinir skáldsins segja frá pólitískum og trúarlegum skoðunum hans og fjalla um almenningsskjall- ið sem skáldið upplifði um nokkurra ára skeið. T.S. Eliot hlaut Nóbelsverðlaunin árið 1948 en auk fjölda ljóða liggja eftir hann nokkur leikrit og bamaljóð, m.a. Possum’s Book of Practical Cats sem söngleik- urinn Cats er byggður á. HUÓÐBYLGJAN REYKJAVÍK FM 95,7 9.00 Jóhannes K. Kristjánsson. 13.00 Pálmi Guðmundsson. 16.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 Haukur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Einar Brynjólfsson. 16.00 Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson leikur (slenska tónlist. 22.00 Harpa Benediktsdóttir. 24.00 Dagskrárlok. REYKINGAMENN ERU LÍKA MENN BARA EKKI EINS LENGI RÍS 2000 Reyklaust ísland árið 2000 SPHUPS S0PHO-K12 SIMAKERFH) Shopho K12 símakerfiö frá Philips gerir stórum og smáum fyrirtækjum kleift að festa kaup á fullgildu símkerfi sem er hvorki of lítið né óþarflega stórt. Sopho K12 býður upp á réttu útfærsluna sem hentar _ hverjum og einum. Bjóðum mikið úrval vandaðra símakerfa og símstöðva í öllum stærðum og gerðum Allt aö 5 bæjarlínur. Allt aö 12 innanhússlínur. Samtenging á innanhússlín- um og einni bæjarlínu (símafundur) 80 númera minni meö skammvali Flutningur á bæjarsímtali milli innanhússlína. Hátalari og hringing án heyrnartóls Rafhlaöa fáanleg sem heldur kerfinu gangandi þrátt fyrir straumrof Fjöldi annarra möguleika sem vert er aö kynna sér hjá sölumönnum okkar. Skjásímar, er sýna skilaboð. Sopho K1 Lítið en öflugt Hér er símakerfiö fyrir verslanir, skrifstofur og lítil fyrirtæki. 1 bæjarlína og 3 innanhússlínur. Sopho K1 býöur marga möguleika sem stærri og mun dýrari simakerfi hafa aöeins boðið hingaötil. Heimilistæki hf Tæknideild • Sætúni8 SÍMI.69 15 00 l/cd &uifaSveáyaf<ílegib L samuH^iwt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.