Morgunblaðið - 08.01.1989, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 08.01.1989, Blaðsíða 26
26 m MORGUNBLAÐIÐ ATVIMMA/RAÐ/SgVIA SUNNyDAGUU 8. JANÚAR 1989 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hella Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu á Morgunblaðinu. Upplýsingar í síma 91-83033. Þýðandi óskast Fréttastofa Stöðvar 2 óskar eftir manni til að annast þýðingar fyrir fréttaþáttinn 19:19. Umsækjendur þurfa að hafa áhuga á erlend- um fréttum, geta þýtt úr ensku og að minnsta kosti einu Norðurlandamáli og skrifa góða íslensku. Upplýsingar í síma 672255. Sölumaður - fasteignasala Sölumaður óskast til starfa á fasteignasölu. Þarf að vera reglusamur og hafa bíl til umráða. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf leggist inn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 12. janúar merkt: „M - 2288“. Vöruhússtjóri Starf vöruhússtjóra í vöruhúsi Kaupfélags Skagfirðinga, Skagfirðingabúð, er laust til umsóknar. Umsóknir skulu hafa borist til kaupfélags- stjóra fyrir 20. janúar nk. sem jafnframt veit- ir allar nánari upplýsingar. Kaupfélag Skagfirðinga, Ártorgi 1, Sauðárkróki, sími 95-5200. Þroskaþjálfar - meðferðarfulltrúar Eftirtalin störf eru laus til umsóknar: 1. Lækjarás, þjálfunarstofnun, Stjörnugróf 7. Þroskaþjálfa eða meðferðarfulltrúa vantar nú þegar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 39944. 2. Lyngás, dagheimili, Safamýri 5. Deildarþroskaþjálfi óskast frá 1. febrúar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 38228. 3. Sambýlið, Blesugróf 29. Þroskaþjálfa eða meðferðarfulltrúa vantar nú þegar í hlutastarf (kvöld- og helgarvinna). Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 680206, heimasími 18474. Styrktarfélag vangefinna. Iðjuþjálfun Áhugasaman, þolinmóðan og sjálfstæðan aðstoðarmann vantar við iðjuþjálfun öldr- unarlækningadeildar Landspítala, Hátúni 10B. Staðan er laus. Nánari upplýsingar gefur Rósa Hauksdóttir, yfiriðjuþjálfi, í síma 602257. RÍKISSPÍTAtAR STARFSMANNAHALD Auglýsingamál Traust fjármálafyrirtæki í borginni vill ráða starfsmann til að hafa umsjón með auglýs- ingamálum fyrirtækisins. Starfið er laust um miðjan febrúar. Reynsla í blaðamennsku (eða textagerð), skipulagshæfni, frumkvæði og góðir hæfileik- ar í mannlegum samskiptum eru meðal kosta sem viðkomandi þarf að búa yfir. Engar sérstakar menntunarkröfur eru gerð- ar. Laun eru samningsatriði. Góðir framtíðar- möguleikar eru fyrir hendi fyrir réttan starfs- mann. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir í trúnaði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 16. janúar. QidntIónsson R ADC) ÓF & RÁÐ N I N CA R hl O N U STA TJARNARGÖTU14,101REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 Matvælafyrirtæki óskar að ráða matvælafræðing í hálft starf. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 17. janúar merktar. „F - 8107". Bifreiðasmiður vanur réttingum og almennum viðgerðum óskast til starfa á bifreiðaverkstæði. Öllum umsóknum svarað. Umsóknir merktar: „Bifreiðasmiður - 2616“ sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. Járniðnaðarmenn Smiðja úti á landi óskar að ráða vélstjóra og/eða bifvélavirkja til starfa. Sjálfstæð störf (verkstjórn) og góð vinnuaðstaða. Upplýsingar í síma 91-621755. Eldhús Vífilsstaðaspftala Starfsmenn óskast til framtíðarstarfa í eld- hús Vífilsstaðaspítala. Vinnutími er frá kl. 7.30-15.30. Urflsóknir sendist til eldhúss Vífilsstaðaspítala. Upplýsingar veitir Friðgerður Guðnadóttir, yfirmatarfræðingur, í síma 602800. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD Sjúlfsbjörg - landssamband fatlabra. Hátúni 12 - Simi 29133 - Pónhálf 5M7 - 105 Rcykjavik - I.Und Vinnu- og dvalar- heimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12 óskar eftir sjúkraliðum og hjúkrunarfræðing- um til starfa. Athugið! Engar næturvaktir. Möguleiki á hlutastarfi. Fræðsluprógramm fyrir starfsfólk. Það gæti borgað sig að hafa samband. Upplýsingar veitir Guðrún Erla Gunnars- dóttir, hjúkrunarforstjóri í síma 29133. Hálfsdagsstörf Gjafavöruverslun (691) - Afgreiðslumaður. Vinnutími frá kl. 9-13. Tungumálakunnátta æskileg. Framleiðslufyrirtæki (713) - Ritarastarf. Vinnutími frá kl. 9-13. Krefjandi og ábyrgðar- mikið starf. Starfsreynsla skilyrði. Framleiðslufyrirtæki (710) - Innheimtumaður. Vinnutími samkomulag. Góðir skipulagshæfi- leikar, sjálfstæði og áræðni nauðsynlegt. Auglýsingastofa (3) - Gjaldkeri/bókari. 75% starf hugsanlegt. Reynsla af gjaldkera- og bókhaldsstörfum nauðsynleg. Heilsdagsstörf Stórfyrirtæki (622) - Ritarastarf. Nauðsyn- leg er góð kunnátta í ritvinnslu (Word Perfect), tungumálum (enska/Norðurlanda- mál). Starfsreynsla skilyrði. Þjónustufyrirtæki (699) - Bókari. Sjálfstætt, krefjandi starf í fjárhagsbókhaldi, sem unnið er í hendur endurskoðanda. Heildsölufyrirtæki (4) - Ritarastarf. Mjög fjölbreytt starf. Menntun frá Ritaraskólanum æskileg. Innflutningsfyrirtæki (708) - Innheimtumaður. Starfið krefst nákvæmni, ákveðni og þekkingar á bókhaldi. Töluverð ferðalög fylgja starfinu. Innflutningsfyrirtæki (697) - Deildarstjóri. Sala á rafmagnsvörum. Enskukunnátta nauð- synleg. Rafvirkjamenntun æskileg. Nánari upplýsingar veita Katrín S. Óladóttir og Þórir Þorvarðarson, mánudag og þriðju- dag nk. kl. 9-12 og 13-15. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okk- ar, mertkar númeri viðkomandi starfs. Hagvangur hf Grensásvegi 13 Reykjavlk Sími83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast sem fyrst á: Bæklunarlækningadeild 2 13-G, á allar vakt- ir, þar af fastar kvöldvaktir. Boðið er upp á skipulagða aðlögun allt að 5 vikum. Handlækningadeild 4 13-D á allar vaktir. Til greina kemur að ráða hjúkrunarfræðinga á fastar kvöld- eða næturvaktir. Boðið er upp á skipulagða aðlögun allt að 5 vikum. Upplýsingar um ofangreind störf veitir Anna Stefánsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 601266. Umsóknir sendist Önnu Stef- ánsdóttur, hjúkrunarframkvæmdastjóra Landspítala. RÍKISSPÍTALAR LANDSPITALINN Staða lögfræðings við embættið er laus til umsóknar. Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 15. janúar nk. Lögregiustjórinn í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.