Morgunblaðið - 08.01.1989, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 08.01.1989, Blaðsíða 39
39 BYLGJAIM FM 98,9 7.30 Páll Þorsteinsson. Litið i blöðin og sagt frá veðri og færð. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir'. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 13.00. Potturinn kl. 11. Brávallagatan rnilli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Brávallagatan milli kl. 17 og 18. Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 17.00. 18.00 Fréttir. m I dagsins önn ■^HH Þrídrangur er klett- 1Q 05 ur fyrir sunnan ís- Að land. Þennan klett notuðu landnámsmenn sem út- gangspunkt þegar þeir voru að helga sér land. Þeir notuðu mjög háþróaðar stærðfræði- formúlur sem tóku mið af talnaspeki og gangi himin- tunglanna. Þrídrangur er líka félag sem heitir í höfuðið á þessum kletti. Þetta félag er heildarsamtök fyrir nýjar and- legar hræringar og stefnur í þjóðfélaginu, leiðir sem benda á hvernig hægt er að þroska sig á heildrænan hátt, þ.e. líkamlega, tilfinningalega, huglægt og andlega. í verslun Þrídrangs er hægt að kaupa ýmislegt sem tengist andleg- um, dulrænum og sálrænum málefnum, s.s. steina og krist- alla, heilunar- og slökunar: snældur og margt fleira. í þættinum I dagsins önn sem er á dagskrá Rásar 1 í dag verður fjallað um þetta félag og starfsemi þess. Þar verður meðal annars sagt frá miðli sem les fortíð fólks, ekki bara í þessu lífí heldur einnig í fyrri lífum. Umsjón með þættinum hefur Bergljót Baldursdóttir. 18.10 Reykjavík síðdegis — Hvað finnst þér? Steingrimur Ólafsson. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Bjarni Ólafur Guðftiundsson. 24.00 Naeturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 13.00 Framhaldssaga. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. 1B.30 Samtök kvenna á vinnumarkaði. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Húsnæðissamvinnufélagið Búseti. 17.30 Dagskrá Esperantosambandsins. 18.30 Nýi timinn. Umsjón. Bahá'í-samfé- lagið á íslandi. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Klara og Katrin. 21.00 Barnatími. 21.30 Framhaldssagan. E. 22.00 Hausaskak. Þungarokk. 23.30 Rótardraugar. Sjónvarpið: Sænska maffían ■■■■ Sænska mafían QA 35 nefnist þáttur í ” Sjónvarpinu í kvöld og fy'allar hann um sænsk áhrif í íslensku þjóðfélagi fyrr og nú. Umsjónarmaður þáttarins er Helgi Felixson. Á 6. og 7. áratugnum urðu miklir fólks- flutningar til Svíþjóðar en þá var atvinnuleysi og kreppa á Islandi. Iðnaðar- og verka- menn streymdu til fyrirheitna landsins í leit a vinnu og gæfu- ríkara lífi. Auk þess fór mikill flöldi námsmanna þangað og stundaði t.d. nám í bókmennt- um, listum, blaðamennsku, stjórnmálafræði, félagsfræði ásamt fleiri fræðigreinum. Námsmennirnir flykktust síðan heim og höfðu mikil áhrif á íslenskt þjóðlíf, voru þeir meðal annars ásakaðir um að reyna að leggja undir sig íslenska menningu. í hugum þeirra er ekki höfðu sótt nám sitt til útlanda en voru í áhrifa- stöðum á íslandi voru þeir kallaðir „Sænska mafían". MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1989 24.00 Ferill og „fan". E. 2.00 Dagskrárlok. STJARNAN FM 102,2 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þor- geirs og fréttastofunnar. Stjörnufréttir kl. 8. 9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna, lítt trufluð af tali. Umsjón Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórsson. Heimsóknartíminn kl. 11.00 og 17.00. Stjörnufréttir kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00 17.00 ís og eldur. Þorgeir Ástvaldsson og Gisli Kristjánsson. Stjörnufréttirkl. 18.00. 18.00 Bæjarins besta. 21.00 I’ seinna lagi. 1.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 MS. Harpa Hjartardóttir og Alma Oddsdóttir. 17.00 MS. Ásgerður Jóhannesdóttir, Ingi- björg Dungal og Kristin Kristjánsdóttir. 18.00 MH. 20.00 FB. Rúnar á rólinu. 22.00 ÍR. Hilmar Þ. Guðmundsson og Grímur E. Thorarensen. 1.00 Dagskrárlok. Rás 1: Miðdegissagan Æfingatími ■■■■ Höfundur rniðdeg- T Q 35 issögunnar, Edvard lú— Hoem, er einn þekktasti höfundur Norð- manna af hinni svokölluðu 68-kynslóð. Hann fæddist í Fræna í Raumsdal árið 1949 og ólst þar upp á býli foreldra sinna. Faðir hans var áhuga- predikari og það umhverfi sem Edvard ólst upp í var mun tengdara trúarlífí og heima- trúboði en hinum fijálslynda ungmennafélagsanda. Það þykir víst fæstum líklegt að slíkt umhverfi sé vænlegur gróðurreitur fyrir bókmennta- lega iðju. En þess ber þó að geta, að nátengd trúnni eru máttur orðsins og söngvamir og sumt af hinu mætasta í bókmenntahefðinni er að finna í biblíunni og sálmabókunum. Skáldsagan Æfingatími kom fyrst út árið 1984 og hlaut þá mjög góðar viðtökur, bæði les- enda og gagnrýnenda og hún var af hálfu Norðmanna til- nefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Árið eftir var hún gefin út í Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi. Titill bókarinnar vísar til innri tíma sögunnar, sem er æfingatími i leikhúsi. En æfíngatími getur einnig átt við tímabil í lífi manns, tímabil sem hægt er að draga lærdóm af. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guös orö og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. 17.00 Á góðri stund meö Siggu Lund. Umsjón: Sigríður Lund Hermannsdóttir. 18.00 Alfa meö erindi til þín. Frh. 21.00 Endurtekið efni frá föstudegi í umsjón Halldórs Lárussonar og Jóns Þórs Eyjólfs- sonar. 23.00 Alfa með erindi til þin. Framh. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Menning á mánudegi. Fréttir úr bæj- arlifinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN REYKJAVÍK FM 95,7 8.00 Hafdis Eygló Jónsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturluson. 17.00 Hafdis Eygló Jónsdóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Marinó V. Maríusson. 22.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir. 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 8.00 Hafdis Eygló Jónsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturluson. 17.00 Hafdis Eygló Jónsdóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Marinó V. Marinósson 22.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir. 1.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. LAUGAVEGI 51

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.